Tíminn - 22.08.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.08.1968, Blaðsíða 13
FBEWTUDAGUR 22. ágúst 1968. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 UL-LBÐIÐ MÆTIR A-LANDSLIÐINU 28. SEPTEMBER . Ákveðið hefur verið, að leik urinn milli unglingalandsliðs- ins, skipað leikmönnum 1'8 ára og yngri, sama liðsins og hlaut 2. sæti í Norðurlandamótinu, og a-landsliðsins, fari fram á Laugardalsveilinum miðviku- daginn 28. september, þ.e. næsta miðvikudag. , ISerður fróðlegt að vita, hvernig þeirri viðureign lykt- ar, en það t.r álit margra, að óhæfa sé að etja hinu unga liði gegn landsliði fullorðinna Það skal tekið fram, að lands liðsnefnd hefur alveg irjálsar hendur um að velja annað landslið, eða breytt landslið, frá leiknum við Norðmenn. Tékkneska I18ÍS Siovan Bratislava mótherji KR í Evrópublkarkeppninni, tekur viS sigurlaununum í tékknesku bikarkeppninni. Óvíst er, aS KR og Bratislava mætist nokkurn tíma í ieik. Meb tiiiiti til síðustu atburða í Tékkóslóvakíu: Með öllu óvíst, hvort úr leikjum við Tékka verður — segir Ellert Schram, form. knattspyrnudeildar KR. Samningar voru hafnir. Alf.—Reykjavík. — í gær I ,,Það er með öllu óvíst, hvort úr hittum við að máli Ellert lleikunum verður. Við höfum und anfarið staðið 1 samningum við Schram, formann Knatt- spyrnudeildar KR, og rædd- itm við hann um væntanlega leiki KR gegn tékkneska lið- mu Slovan Bratisiava í Ev- rópubikarkeppninni með til- Rti til síðústu atburða í Tékkóslóvakíu. ,rÁ þessu stigi málsins er ó- mögulegt að segja, hvað skeður", sagði Ellert. Og hann bætti við: i Tékkana, og ég verð að segja eins og er, aö þeir hafa virzt mjög samningaliprir Þeir áttu kröfu á fyrri leiknum heima, en við fórum fram á að fyrri leikur- ?#javf%Þetta sjónarmið skildu þeir en samn- ngarnir voru ekki komnir það langt, að búið væri að ganga frá þeim endanlega." — Nú á fyrr' leikurinn að fara fram í næsta mánuði. telurðu nokkurn möguleika á, að úr því geti orðið? — Eins og ég sagði, er ómögu- þegt að segja um, hvað skeður. Á þessari stundu eru landamæri Tékkóslóvakíu lokuð og landið næstum sambaudslausi við um- heiminn. Maðui vonar það bezta, en satt að segj.i er ég. ekki bjart- sýnn áv að t'ir le.kjunum geti orð- ið, ságðí Ellert fchrám áð lokum. fslenzkir og tékkneskir íþrótta- menn hafa haft góð og náin sam- skipti á undanförnum árum, eink um í handknattleik, en einnig í knattspyrnu. Fékkneskir íþrótta- menn eru anuáiaöir fyrir prúð- mennsku og drengilegan leik. Er skemmst að minnast komu tékkn esku heimsmehtaranna í hand- knattleik hingað s.i. vetur, en þeir vöktu ekki einungis athygli fyrir góðan leik, heldur og hina íþrótamaunslegu frainkomu sína á Ieikvelli. Og nú, hafa, atvikin hagað því þannig,, áð óvíst er, þýort fyíirhugu<v íþróttasamskipti íslenzkra knattspyrnumanna og tékkneskra get's orði’o Slíkt ber að harma um leið og íslenzkir fþróttamenn se.ida tékkneskum íþróttamönnum samúðarkveðjur sínar. ,.1*1*. , ‘.jttjt'X - * íþróttamenn um ví5a veröld æfa af kappi undir Olympíuleikana í Mexikó. Og það er algengt, að æft sjé í hálendi til að menn venjist hinu þunna loftstagi í Mexikó. — Á myndinni að ofan sjáum við ástralska þjálfarann, John Cheffers, mæla hjartslátt maraþonhlaupara frá Rhodesíu, John Shava að nafni, en þarna eru þeir staddir í hálendi Rhodesíu. Nú styttist óðum tíminn, þar til leikarnir í Mexikó hefjást, en þeir hefjast um mlðjan. október. aöi í 2. fl. - en jafntefli varð í 5. fl. Alf-Reykjavík — 1 gaerkvöldi, voru leiknir tveir úrslitaleildr í knattspyrnu. Úrslit fengust a»- eins í öðrum þeirra, 2 flokki, þar sem Fram sig.vði Vestmannaey- inga 3-1, en í 5. flokki, þar sem KR og Vestm.mnaeyingar léku, varð jafntefli, 0-0. Leikur Fram og Eyjamanna í 2. flokki var ikemmtilegur og spennandi, og það var ekki fyrr en á síðustu mínútunum, að gert var út um leikinn. í hálfleik var staðan 1-1 óg skoraði Fram fyrra markið. Var bar að verki Mar- teinn Geirsson. Hinn hávaxni mið vörður Eyjamanna, Friðfinnur Friðjónsson, jaf.-aði fyrir hlé með hörkuskoti úr aukaspyrnu. Þegar 10 mínútur voru eftir af leiknum, tókst Ásgeiri Elíassyni að ná 2-1 forystu fyrir Fram og rétt fyrir leijeslok bætti Ágúst Framhald á bls. 15. Urslit I 3. flokki í kvöld kl. 19.30 nefst á Mela- vellinum úrsliraleikurinn í 3. flokki í fslandsmótinu í knatt- spyrnu. Mætasi, Valur og KR. Þriðja iiðið í úrslitum, Þróttur, ’ hefur tapað fyrir báðum þessum liðum, svo að leikurinn í kvöld verður hreinn úrslitaleikur. Nýir leikir í Reykjavík Föstudagur 23. ágúst. Melavöllur — Miðs.mót 2. fl.. B — Fram — Víkingur — kL 19.30. Laugardagur 24. ágúst: Melavöllur - Haustmót 1, fl.' — Fram : Þróttur — kl. 14.00' Melávollur — Leikur um sæti, í 2. deild — IRÍ : Víkingur -— kl. 17.00 Leikir K.R. og Víkings í Haust- m. 1. fl. og 2. fl A ug B svo og leikur Fram og Víkings C í Hm. 2. fl. B flytjas*. til 4. september. Þriðjudagur 27. ágúst Melavöllur Bikarkeppni KSÍ — K.R. b : Víkingur b — kl 19.00. Miðvikudagur 28 ágúst: Laugardalsvöliur - A lands- lið : Unglingalandsíið — kl. 19.15. Fimmtudagur 29. ágúst: Laugardalsvöllur — 1. og 2. deild — Keflavík : Akranes — kl. 19.15. Miðvikudagur 4. september: Melavöllur — Haustmót 1. fl. — K.R. : VíkÍLgur — kl. 19.00. Háskólavöllur — Haustmót 2. fl. A — K.R, : Víkingur — kl. 19.00. Víkingsvöllur Haustmót 2. fl. B — K.R. • Vfkingur — kl. 19.00. Framvöllur - Haustmót 2. fl. B — Fram : Vikingur C — kl. . 19.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.