Tíminn - 22.08.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.08.1968, Blaðsíða 15
i CTMMTUDAGUR 22. ágúst 1968. TIMINN HÖTEL GARBIIR 1 m. herb. kr. 300.- 2 m. herb. kr. 400.- Veitingasalurinn op- inn alla daga frá 7.00 — 23.30 HÓTEL GARDUR* HRINGBRAliT -SlM 115918 HUG FÓLKSINS Framhald al bls. 12. báðir meðlimir í Kommúnista flokki Tékkóslóvakíu og kváð ust ekki hafa farið dult með að þeir væru báðir fylgjandi ; stefnu Dubceks og auknu lýð ræði í landinu og að þeir hafi stutt hina frjálslyndu leið- toga af heilum hug, bæði sem tékkneskir þjóðfélagsþegnar og innan kommúnistaflokksins. Jtarfsfólk tékkneska sendi- sins í Reykjavík heyrði fyrst fréttirnar um innrás Var sjárbandalagsríkjanna inn í Tékkóslóvakiu í miorgun. —• Við vitum yfirleitt ekki meira um þessi mál en það sem komið hefur fram í frétt- um. Sendiráðið hefur ekkert samband haft við Tékkóslóva kíu síðan innrásin var gerð og við getum ekkert gert nema bíða og sjá hvernig framvinda mála verður. Pisarik sendifull trúinn. dvelur nú í Prag og ætllaði hann að koma til Reykja víkur um miðjan næsta mánuð, en við vitum ekkert um hvort hann kemur fyrr eða síðar, eða hvort hann kemur yfir'leitt aft ur til íslands. Tékkarnir kváðust ekkert get að sagt um hvað yrði um þá eða hvað þeir taka sér nú fyrir hendur. Er þeir voru spurðir hvort þeir mundu halda áfram störfum sínum ef ný stjórn tæki við völdum í Tékkóslóvakíu, svöruðu þeir, að núverandi stjórn væri hin eina löglega stjórn landsins. Þótt ný stjórn verði sett á laggirnar verður hún alla vega ólögleg, og tékkneska þjóðin mun ekki sætta sig við lepp stjórn erlendra aðila. Stjórn sem ekki nýtur trausts þjóð arinnar eða samþykkis þings ins verður aldrei viðurkennd sem lögleg stjórn landsins af tékknesku þjóðinni. Jordan kom frá Tékkóslóva kíu s. 1. sunnudag. Sagði hann að þá hafi gætt mikillar bjavt sýni meðal fólksins og hafi eng um dottið í hug að atburðir þeir sem nú hafa átt sér stað gætu skeð. Tékkar fylgdu hinni frjálslyndu stefnu Dubceks eiij huga og heilshuga og eftir fundi kommúnistaleiðto^anna í Cierna og Bratislava hafi ver ið sem fargi væri létt af tékk nesku þjóðinni og hafi fólkið trúað þeim loforðum vússneskra kommúnistaleiðtoga að Tékkar fengju að halda frelsi sínu og móta sjálfir stefnu sína í efna kagsmálum innan ramma »ó«t:3lisks þjóðskipulags. Fólkið var ról.agt og varð ég hvergi var við nokkurn æsing eða uppreisnaranda. Tékknesk blöð hafa aldrei ráðist á Sovétríkin með illyrðum síðan Dubcek tók við stújórn kommúnistaflokks ins og hin frjálslynda stjórn við völdum landsins. Þau hafa að vísu syarað upplognum ásök unum en varast að troða itl- sakir við forystu menn ná- grannaþjóðanna. — Við getum fullyrt að tékkneska þjóðin og kommún istaflokkurinn stendur einhug að baki Dubceks og öðrum leið togum okkar. Þótt við viljum meira frelsi og lýðræði í land inu höfum við ekki áhuga á að breyta þjóðskipulaginu. Við viljum vera áfram í Varsjár- bandalaginu og Kominform. Við viljum aðeins sameina sósial isma og lýðræði. Tékkar eru lýðræðisþjóð og hafa atburðir undanfarinna mánaða sannað svo ekki verður um villzt að fólkið er fylgjandi hinni nýju stefnu og hug fólksins verður ekki breytt á fáeinum klukku stundum, dögum eða vikum, þótt lýðræðið sé fótum troðið. Tékkarnir kváðust þess full vissir að Rúmenar og Júgóslav ar stæðu með tékkneskum for ystumönnum, en þessar þjóðir geta litið að gert, annað en mótmæla. — Og við erum þess fullvissir að þjóðir heims munu mótmæla því ofbeldi sem ver ið er að fremja á þjóð okkar. Við biðjum ekki um hernaðar legan stuðning eða íhlutun ann arra um málefni okkar, heldur siðferðilegan stuðning og við eigum enga ósk heitari nú, en að þróun mála í Tékkóslóvjkíu verði sú að erlendir herir haldi á brott sem f”rst og að vi'ð fáum sjálfir að framkvæma þann sósíalisma sem við vitum a'ð tryggir tékknesku þjóðinni gifturíka framtíð. í dag setum við ekkert gert nema bíða og vona. MARGIR MEIDDIR Framhaiö al Dls 16 hve alvarleg meiðslin eru, einnig kviðslitnaði hann. Hinir lögreglu mennirnir eru minna meiddir. Nokkrir unglinganna voru einnig fluttir á slysavarðstofuna, en að- eins einn þeirra hafði hlotið al- varleg meiðsl. Var hann handleggs brotinn. Þá voru nokkrir óláta- seggir teknir úr umferð. Klukkan rúmlega 1, réðst drukkinn maður að starfsmanni sendirá-ðsins sem var að loka ‘ garðshliði. Tók lög- j reglan árásarmanninn höndum, I handjárnaði hann og flutti í fanga geymslu. — 3. júlí: Rá'ðstefnan í Brat islava hefst. í yfirlýsingu ráð stefnunnar er þvi haldið fram að sérhver kommúnistaflokkur verði að taka tillit til sérstöðu sinnar þjóðar þegar um þróun sósíalismans væri að ræða. f yfirlýsingunni er lögð áherzla á rétt hvers ríkis til þess að finna sína eigin leið til þess að þróa sósíalismann og einnig er stungið upp á a'ð efnahagsráð stefna austan-tjialds landanna verði haldin innan skamms. — 8. ágúst: Stungið er upp á Vaclav Prohlik, sem settur var af eftir gagnrýni hans á Varsjárband'alaginu, sem full trúa í miðstjórn tékkneska kommúnistaflokksins. — 9. ágúst: Tito, forseti Júgóslavíu og leiðtogi júgóslav neska kommúnistaflokksins fær stórkostlegar móttökur vi'ð komuna til Prag. — 10. ágúst: Tito segir að ráðstefnan 1 Bratisilava hafi verið pólitískur stórviðburður og hann væri þvi sammála að það væri réttur sérhvers komm 'únistaflokks að finna sína eig in lei'ð til socíalisma. — 12. ágúst: Daginn eftir að heimsókn Titos lauk kemur Walter Ulbricht til Tékkóslóva kíu til viðræðna við tékkneska ráðamenn í Karlovy Vary um sambúð Austur-Þýzkalands og Tékkóslóvakíu. Ulbricht fékk „ískaldar“ viðtökur. — 13. ágúst: Dubcek kveður fast á orði um það að Tékkó slóvakía sé sjálf fuli fær að sjá um varnir á landamærum ríkisins. 15. ágúst: Forseti Rúmeníu og leiðtogi rúmenska komm- únistaflokksins, Nicolae Ceau- sescu, fær hjartanlegar móttök ur í Prag. — 16. ágúst: Nýr vipáttu og stuðninsssáttimáli milli Rú meníu og Tékkóslóvakíu undir ritaður. — 18. ágúst: Pravda byrjar á ný heiftarlegar árásir á gagn byltingaröfl í Tékkóslóvakíu. Pravda segir frá þriggja daga heræfingum Sovéthersins í Vestur-Böhmen. Síðan 11. ágúst hefur herlið' Varsjárbandalags ins verið að æfingum og hem a'ðarstörfum við landamœri Tékkóslóvakíu. — 21. ágúst; Tékkóslóvakía hernumin. kommúnisma geta ekki þolað mönnum, sem þeir þykjast hafa öll ráð yfir, að hugsa sjálfstætt, hvað þá meira. — Samningar og hátíðlegar yfir- lýsingar eru heldur ekki meira virði í þeirra augum en þær voru í augum Hitlers á sínum tíma. SAGAN UNDANFARIÐ Framhald aí ^bls. 7. yfirlýsingu sýndu . æfingarnar sem stóðu í einn dag áð flug- sveitirnar væru í góðri æfingu og vel útbúnar. — 1. ágúst: Fundinum í Cierna lýkur. Sovézk blö'ð gagnrýna stjórnina í Prag harð lega. í lokayfirlýsingunni frá Cierna fundinum er boðaður nýr fundur í Bratislava, með Tékkum, Sovétmönnum, Búl görum, Austur-Þjóðverjum og Ungverjum. Almenningur í Tékkóslóvakíu er hræddur um að tékknesku leiðtogarnir hafi svikið þjóðina og gengið að afarkostum. Þa'ð vekur reiði og þykir sýna að Tékkar hafi lát ;ið undan síga að þeir samþ. að koma til fundar við rétttrún aðarflokkana fimm án þess að hafa sér til stuðnings Tito og j Ceaucescau. — 2. ágúst: Dubcek fullyrðir i enn að tékkneski herinn geti sjálfur varið landamæri ríkis ! ins. í Þ R 6 T T I R Framhald af bls. 13. Guðmundsson þriðja markinu við. Leikurinn í 5 flokki var ekki síður spennandi Það var barizt hart á báða bóga og komu Vest- mannaeyingar skemmtilega á ó- vart, en fyrufram hafði verið reiknað með KR ingum sem sterk ari aðilanum. Mátti engu muna, að Eyjamönnum tækist að sigra undir lokin, þegar hörkuskot langt utan af velli small í slá, en knötturinn fór yfir Hinir ungu Eyjamenn gistu í Reykjavík í nótt og munu mæta KR-ingum í annað sinn í dag. Fer leikurinn fram á Melavellin- um. A VÍÐAVANGI Framhald at bls. 5 til Ungverjalands 1956, a» eng inn aðili hér á landi treystir sér til að verja ofbeldi Rússa nú. Þessir atburðir ættu að geta orðið lærdómsríkir fyrir ýmsa, sem í sífellu hafa dregið taum Rússa í nær hverju ein asta máli og talið þeirra fram komu á alþjóðavettvangi og þeirra þjóðskipulag til mestr ar fyrirmyndar með þjóðum heimsins. Gríman er fallin. Leiðtogar hins alþjóðlega Árásin á drottninguna (Assault on á queen) Hugkvæm og spennandi amer. ísk mynd í Technicolor og Pana vision. Gerð eftir skáldsögu Jack Finney. Leikstjóri: Jack Donohue Aðal'hlutverk: Frank Sinatra. Virna Lisi. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Leyndarmál Dr. Fu Manchu Sérstaklega spennandi ný ensk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Christopher Lee Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl- 5 og 9 ^ÆJApiP Slmi $0184 Maður og kona Hin frábæra franska verðlauna mynd í liturn. fsl. texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Sítðustu sýningar LAUGARAS Slmar 3207$ og 38150 Hetjur sléttunnar fsl. texti. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnvjð innan 12 ára mrwmm Sumuru Spennandi ný ensk þýzk Cinema-Scope litmynd með George Nader Frankie Avalon og Shirley Eaton Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 íslenzkur texti. Áfram draugar (Carryon Screaming) Ný ensk skopmynd með Isl. texta. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Sími 50249. Sjö hetjur. koma aftur Yul Brynner ísl. texti Sýnd kl. 9 T ónabíó Slm «118* íslenzkur texti Skakkt númer (Boy, Did I get a wrong Numb er) Víðfræg og framúrskarandi vel gerð, ný amerísk gaman mynd Bob Hope Sýnd kl. 5 og 9 I 41985 TTTT íslenzkur texti. Með ástarkveðju frá Rússlandi Heimsfræg og snilldar vel gerð ensk sakamálamynd. Sean Conmery Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 14 ára. 18936 Tundurspillirinn Bedford íslenzkur texti Afar spennandi ný amerísk kvikmynd með úrvalsleikurun um Richard Widmark, Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slmi 11544 EL GRECO íslenzkur texti Stórbrotin amerísk-ítölsk lit- mynd í sérflokki um þætti úr ævi listmálarans og ævintýra mannsins. Mel Ferrer Rosanna Schiaffino. Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.