Tíminn - 22.08.1968, Blaðsíða 8
8
TIMINN
FIMMTUDAGUR 22. ágást 1968.
Dr. Björn Jóhannesson:
Athugasemdir um þrálátan
orðróm um Kjama og kalk
Þ6tt lesendur dagblaðanna, sumiKjarni sýri ekki jarðveg hér á
ir hverjir að minnsta kosti, munijlandi. Sýrufarsbreyting af völd-
efiaiust orðnir langþreyttir á skrif i þessa áburðar er a.m.k. svo hæg
um um kalk, kal og Kjarna á
þessu sumri, freistast ég eigi að
síður til að auka enn við þessi
b'laðaskrif með neðangreindum
athugasemdum.
Hcrnaður gegn draug.
Tilraunir, svo og reynsla bænda
síðustu árin hafa leitt í ljós, að
íburður kalks eða skeljasands í
súran mýrajarðveg getur bæði
aukið sprettu og dregið úr kal-
hættu. Það er einnig álberandi, að
doða verður vart í vaxandi mæli
í ám, og af þessari staðreynd er
freistandi áð álykta, að kalkskort
ur í heyi eða fóðri sé nú meiri
en áður var. Það virðist vera all
útbreidd skoðun meðal bænda
og framámanna þeirra, að áburð
artegundin Kjarni, eða ammonium
nitrat, eigi talsverða sök á þessu
ástandi: að þessi áburðartegund
sýi’i og ,,tæri“ jarðveginn. Slikar
raddir telja það skaðlegt að fram
leiða og dreifa um landsins byggð
ir Kjarna-áburði, kalksnauðum og
jarðvegssýrandi, og stundum °r
hnútum kastað að áburðarverk-
smiðjunni í Gufunesi fyrir þenn
an tilverknað.
Nú vffll svo til að fyrir liggja
niðurstöður innlendra tilrauna,
sem framkvæmdar hafa verið
samfellt í meira en tvo áratugi.
um álhrif Kjarna og tveggja ann
arra köfnunarefnisáburðart:egu nda
á sýrustig jarðvegs. Er mér raun
ar elcki kunnugt um, að í nokkru
landi öðm liggi fyrir áreiðanlegri
niðurstöður um áhrif ammóníum-
nítrats á sýrustig jarðvegs. Þar
við bætist sú staðreynd, að við
getum ekki dregið öruggar álykt
anir af erlendum tfflraunum um
áhrif áburðartegunda á íslenzkan
jarðveg. Árið 1960 höfðu þessar
tilraunlr — að því er . mig minnir
— staðið samfellt í 15 ár á Akur
eyri og Sámsstöðum en í 8 ár á
Reykhólum, en þá birti ég niður
stöður þessara athugana í „Frey“.
Um árabil þar á undan 'hafði ég
ákvarðað sýruistig í jarðvegssýnis-
hornum úr þessum tilraunum og
var niðurstaðan samhljóða frá
ári til árs: sýrustig Kjarna-reit- j gem vaxa í sama jarðvegi, er
fara, að hún skiptir ekki máli frá
prakt'ísku sjóniarmiði. Niðurstöð
ur þessara tfflrauna ættu að vera
kunnar íslenzkum ræktunai’ráðu-
nautum og öðrum þeim er fást
við ræktunartilraunir og leiðbein
ingar til bænda eða kennslu við
bændaskólana. Það er því óljóst,
hvers vegna Kjarna-áburður og
Áburðarverksmiðjan eru sökuð
um að sýra íslenzkan jarðveg og
jafnvel um að stefna íslenzkum
landbúnaði í hættu með slíku til-
tæki. Nærtæfcasta skýring þessa
fyrirbæris virðist mér sú, að rugl
að hafi verið saman ammoníum-
súlfati (brennisteinssúru ammoní
aki) og ammoníum-nítrati
(Kjarna). En hver svo sem ^kýr-
ing þessa meinlega misskilnings
kann að vera, þá er það orðið
tímabært, að ræktunarráðunautar,
bændaskólakennarar og bændur
átti sig á og festi sér í niinni þá
fábrotnu staðreynd að Kjarni ger-
ir livorki að sýra nc afsýra íslenzk
an jarðveg. Því fer fjarri að ís-
lenzkir bændur og þeirra forystu
menn séu svo skyni skroppnir, áð
þeim muni reynast torvelt að
leggja á minni svo einfalt atriði.
Jafnframt er þess að vænta, að
látin verði niður falla fáránleg
ur hernaður í ræðu og riti gegn
þeim draug, eða gegn þeim mis-
skilda orðrómi, að Kjarna-áburður
sýri íslenzkan jarðveg og sé meg-
in skaffivaldur affi þvi er varffiar
kalsíumskort I jarffivegi og grasi.
í þessu efni verður að leita ann-
arra skýringa eða annars söku
dólgs.
Það myndi oí langt mál áð taka
hér til umræðu hugsanlegar skýr
ingar á kalsíumskorti í jarðvegi
og gróðri á íslandi, en drepa
mætti þó á eftirfarandi atriði er
skipta máli í þessu sambamdi. Sýru
far jiarðvegsins, sem gefur mjög
gagnlega mynd af kalsíummagni
hans, er ærið breytiiegt eftir lands
hlutum og or þetta atriði nokkuð
rætt i bæklingi mínutn „fsienzkar
jarðvegur" er út kom á vegum
Menningarsjóðs árið 1960. Enn-
fremur má minna á, að kalsíum-
magn mismunandi jurtategunda,
anna reyndist nákvæmlega hið
sama og í þeim reitum, sem eng
an köfnunarefnisáburð höfðu feng
ið. Hins vegar hafði brennisteins
súrt ammoníak, eða ammonium-
síilfat, iækkað sýrustigið mikið og
kalsíum-nítrat, eða Noregs-saltpét
ur hafði hækkað það mjög veru-
lega. Af þessum einróma og áreið
anlegu tilraunxun má álykta, að
mjög breytfflegt og að kalsfúm-
magn grasa er yfirleitt miklum
mun lægra en kaisíummagn tvíkím
blaða jurta eða blómjurta. Rann
sóknir, framkvæmdar við Atvinnu
deild Háskólans fyrir um tíu ár-
um siðan, sýndu þannig að meðal
kalsiuminnihald 9 blómjurtateg-
unda var næst um því fjórum
sinnum meira en í þrem grasteg
Dr. Björn Jóhannesson
undum. Öllum sýnishornum sem
hér um ræðir var safnað samtím
is á sams konar jarðvegi. Það er
alkunna, að mikil notkun köfnun
arefnisáburðar útrýmir tvíkím-
blaðajurtum á kostnað grasa, sern
gefa að jafnaði meiri uppskeru
i að öðru jöfnu. Og stóraukin ábur'ð
| arnotkun hin síðari ár hefir ork
' að þann veg, aó grös eru nú ein-
ráðnari i heyinu en á'ður, og kal
síummagn heysins er án efa
lægra að meðaltali en áður fyrr,
af þessari ástæ'ðu einni saman.
Þá má vekja athygii á öðrum
þætti, sem er einnig óháður eigin
leikum jarðvegsins eða áburðarteg
undum. Efnagreiningar, gerðar við
Atvinnudeild Háskólans fyrir um
áratug síðan, sýndu að kalsium-
magn gróðurs, hvort heldur um
ræddi túngróður eða úthagajurt
ir, er lægst í gró-anda á vorin en
hækkar smám saman eftir því
sem líður á sumarið, eða eftir því
sem jarðvegshiti eykst. Því vakn
aði ®ú spurning, hvort jarðvegshiti
kynni að vera nokkru ráðandi í
þessu efni, en slika tilgátu skortir
þó viðhiítandi stuðning. f þessu
samibandi mætti það ef til vil!
teljast athyglis/erð tilviljun, að
bústjóri tilraunalbúsins á Hesti
Einar Gíslason, greindi mér frá
því, er ég heimsótti hann í júlí-
miánuði s. 1. að hann hefði sett
óvenóumörg doðatilfelli í ám fyrir
jtveim árum síðan í samba»d við
jsérlega kalt undanfarandi sumar,
;en þá fór frost naumast ur jörð'z
jí túnunum á Hesti. í þessu sam
jbandi mó og geta þess, að fos
Ifórmagn grasa er yfirleitt í beinu
i hlutfaffli vi'ð’ eggjahvítumagn
1 þeirra: þ. e. því meira eggjiahvítu
magn, þeim mun meira fosfór-
magn. Nú er eggjahvítumagn
grasa og annarra jurta hæst í
jgróanda á vorin eða eftir að
jurtirnar hafa verið siegnar eða
særðar nærri rót. Af framan-
greindu er Ijóst, að kalsíum/fos-
fór hlutfall jurta hér a landi er
jafnan mikiu lægsí á vorin en fer
hækkandi eftir því sem líður á
sumarið. En þetta hlutfall e:
talið mikilvægt fyrir þrif búfjár.
Framangreind atriði eru nefnd
hér til að benda á, að það eru
ekki eiginleikar jarðvegsins ein-
vörðungu, sem kunna að vera róð
andi um kalsíummagn eða kalsi
um/ fosfór hlutfall gróðursins.
Taka verður með í reikninginn
önnur atriði, þar með talin að
sjálfsögðu hugsanleg áhrif ólburð
artegunda á jarðveginn og jurt
imar.
Kjarni.
Að öðru jiöfnu myndi æskilegt
að hafa á boðstólnuim köfnunar
efnisiáburð er innihéldi kalsíum
eða kalk. En náttúrulegar aðstæð
ur eru þvl miður slíkar á fslandi,
að ekki virðist skynsamlegt að
gera ráffi fyrir framleiðslu þess
konar áburðartegunda. Aðeins
tvenns konar áburðartegundir
kœmu tffl greina i þessu sambandi:
annaðhvort kalkammonsaltpétur
eða kalksaltpétur (Norgesaitpét-
ur).
Mikið magn af kalkammonsalt-
pétri er frammleitt í Evrópu og
um langt skeið var þetta aðal-
köfnunarefnisáburðartegundiin, er
flutt var tffl landsins. Þetta er
mekanísk blanda, en ekki efna-
samband, af ammoníumnítrati
(Kj-arna) og fínmöluðu _ kalki
(kalsíumkarbónati). Á fslandi
finnst kalsíumkarbónat ekki í
jörðu og er skeljasandur hið elna
form kalks, sem unnt er að vinna
við landið. En skelj-asandur er 6-
nothæfur til framleiðslu á kalk-
ammionsaltpétri. Til þess er þetta
hráefni of virfct efn-afrœðilega.
Strax og nokkur raki kemst að
blöndu af ammoníum-nitrati og
fímmöluðum skeljasandi, á sér
stað efnabreytíng sem veldur því
að köfnunarefni áburðarins rýkur
í burtu sem loftkennt ammoníak.
Auk þessa annmarka' myndi kalk
ammonsaltpótur, framieiddur með
skeljasandi, hafa rika tfflhneigingu
til að renna í helu eða kekki.
Vel mætti nota skeijasand til
framleiðslu á kalksaltpétri. En sá
myndi meinbaugur slíkrar fram-
leiðslu, að hún yrði of kostnaðar
söm, miðað við einingu af köfn
unarefni. Framleiðslubostnaður á
kg. af fcöfnunarefni yrði talsvert
hærri en i Kjarra. ug við myndi
bætast sá annmarki, að kalksait
pétur inniheldur aðeins 15,5% af
köfnunarefni, eða tæpan helming
af köfnunarefnismagni Kjarna,
jsem er 33,5%. Því yrði flutnimgs
: kostnaður kalksaltpéturs rúmlega
itvisvar sinnum hærri' en flutn-
j ingskostnaður Kjarna.
: Af framangreindu sýnist mér
j Ijóst, að naumaíú_ komi til greina
að framl-eiða á íslandi aðra teg
und köfnunarefnisáburðar en
Kjarna.
Minna mætti á eftirfarandi at-
riffii í sambandi við Kjarna. Heim
ingur köfnunarefnisins í þessari
áburðartegund t-r í formi nítrast
en helmingurinn í ammoníuín-
formi. Frá ræktunarsjónarmiði er
slíkt hiutfall æskilegt, m. a. vegna
þess, að nítrafcformið skolast auð
veldlega út úr jarðveginum í mikl
um úrfellum, en ammoníum-form
ið binzt hins vegar í jarðvegi og
skolast ekki burt með jarSsigs-
vatni. Nítrat-formið er aZ jafnaði
nokkru fljótvii’kara en ammoníum
formið. Alvarlegasti annmarMi
Kjarna er sá, að nokkur sprengi j
hætta fýlgir þessari áburðarteg-,
und. Mér vitanlega h#a þó skkij
átt sér stað alvarlegar sprenging
ar vegna ammoníum-nítrat álburð;
ar síðasta áratugjnn a.m.k., og þó;'
mun í dag vera fraxnleitt meira,
magn af ammoníum-nítrati en af,
nokkurri annarrí tegund köfnnnar
efnisálburðar. Það er stór gaffli á
hinum íslenzka Kjarna, að hann
er of finkornaður. Að þessu leyti
mun hann naumast eiga sinn líka
annars staðar í veröldinni, og er
bagalegt að enn hefur ekki verið
ráðin bót ó þessum annmarka.
Kalk.
Þess var getið hér að framan,
að skeljasandur myndi ónothæf
ur til framleiðsla ó kaikammonsalt
pétri. Hins vegar hetfur skeija-
sandur sérstafclega hentuga efna
eiginleika sem álburðarkalk eða
sem efni til að eyða jarðvegssýr
um. Þannig hefur ómalaður skelja1
sandur reynzt ámóta virkor sem
áburðarkalk og mjög fínkornótt
krít imnflutt, en víðast hvar 1/
Evrópu mun krít notuð sem áburð '
arkllk. Ennfremur er skeljasand
ur stórum meðfærilegri í fflutn
ingi og dreifingu en mjög fia,
korna og létt krítarduft, sem I-
stormasömu íslenzbu veðurfari -
myndi berast með vindi til óþæg -
inda þeim, sem önnuðust um direif.
ingu þessa efnis. Við strendur,
landsins er mikið magn af skelja
sandi, er um óbomin ár mun fuffl'
nægja ölium þörfum íslenzks land'
búnaðar. Þeir sem dæla sandin
um af sjávarbotni, hafa fullkomn
að dælingartæknina að því marki,
að vinna má fínkornaðan sand,
sem inniheldur um 97% af skel.
Eítir að stærri steinvölur og
s-keljabrot hafa verið skfflin frá
með síun eða hörpun, þannig að'
dreifa megi sandinum með venju
legum áhurðardreifurum, er sand
urinn að öllu leyti hið ákj-ósanleg
asta áburðarkalk. Það má Gytja
hann lausan me'ð skipum á hafnir
krim-g um landið og einnig i Jausu
með bifreiðum heim á bæina.
Það er ffltt rannsakað við ís-
lenzkar a'ðstæður, hve mikið magn
af k-alki eða skelj-asandi væri hag
kvæmast að bera á, annars vegar
í grasrót og hins vegar í flög. Þó,
er vitað að 2—3 ton-n í grasrót
auka kalsíummagn grassins fljótt'
og allverul-ega. Meira magn þarf
að bera á, ef skeljasandur er hefl
aður í flög. Ennfremur er órann
sakað bve viðtækur kalkskortur
er í túnum, enda þótt vitað sé,
að hann er mestur f mýrlendi á,
Vestur- og Suðvesturlandi. Aufcn
ar sýrustigsmæúngar sem eru
tiltölulega fábrotnar og ódýrar f
fratnkvæmd, gætu fljótlega gefið
gagnlega rnynd af sýrufari og
kalkþörf túna í hinum ýmsu lands
hlutum.
En hversu víðtækur sem kald
umskortur kann að reynast í ís-
lenzkum jarðvegi. Þá sýnist það
nú þegar fulffljóst, að skeljasand
ur verður ódýrasta meðalið til að
ráða bót á þessum annmarka.
New Yorfc, 10. á-gúst 1968