Tíminn - 22.08.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.08.1968, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 22. ágúst 1968. TIMINN n Meö morgun kaffinu Lítill drengur kom í fyrsta skipti á dagheimili. Var þar margt að skoða og sjiá, eins og gefur að skilja, en það voru eíkki leikföngin, sem mesta at- hygli hans vöktu, heldur tví- burastrákar, sem voru nákvæm lega eins af guði gerðir, og nákvæmlega eins klæddir líka. Sá stutti horfði á þá lengi vel og velti vöngum. Síðan hljóp hann til fóstrunnar, benti á annan tvfburann og sagði? Af bverjiu eru til tveir af hon- nm, en bara einn af mér? Gamalli konu, sem ofbauð stríðsfrásagnir útvarpsins, varð eitt sinn að orði. — Hvers slags voðaleg læti eru þetta. Ég er viss um að þetta endar með því að þeir drepa einhvern. — Ég get því miður ekki hitt þig á fimmtudaginn, — sagði hún. — En á föstudaginn, — * sagði hann. — Jú, það er einmitt fínt. Ég ætta nefnilega að gifta mig á fimtudaginn. Tvær telpur voru að metast. Önnur sagði. — Systir mín fór til Indlands og giftist fursta, og hún er nú prinsessa. — Uss, það er nú ekki neitt, — sagði hin. — Hún systir mín giftist prinsi í Egyptalandi og er nú múmía á safni I Kairó. . \ «\w>'xíúv Innöega tál hamingju . . , það var strákur. Lárétt: 1 Borg 6 Postula 8 Afsvar 10 Fótabúnað 12 Fæði 13 Hljóð 14 Strýk 16 Geislabaug 17 Kassi 19 Fæðir. Krossgáta Nr. 98 Lóðrétt: 2 Dýr 3 Stafur 4 Nafars 5 Lokuð hendi 7 Fugl 9 EOkstafur 11 Söng- flokkur lú Flauta 16 Púka ! —n 18 Bo ðhald. Ráðning á gátu nr. 97. Lárétt: i Bagli 6 Nái 8 Hás 10 Tel 12 At. —b 13 Lá 14 Lasr 16 MDI 17 Æsi 19 Æstir Lóðrétt: 2 Ans 3 Gá 4 Lit 5 Áhald 7 Sláin 9 Áta 11 Eld 15 Gæs 16 MII 18 ST. I r\ f ~p T SKARTGRIPIR UV/ 1 t=í 61 Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — • SIGMAR & PÁLMI Hverflsgðtn 16 a. Siml 21355 og Laugav J0 Slmi 24910 óstundvís í eðli sinu, — sagði hún. — Og hann kemur með vin sinn með sér. Hún nafði varia sleppt orðinu, þegar dyrnar opnuðust — Pierre greifi, tilkynnti þjónninn Alloa leit áhugalaus til dyranna, en um leið fannst henni eins og hjart- að hætti að slá í brjósti sér. Hún hefði staðið á fætur, ei hún hefði getað hreyft sig Hún sat lömuð £ stólnum, bló'ðið hvarf úr and- liti hennar og hún varð náföl. — Það var Dix, sem stóð þarna. Dix brosandi og dökk augun hvörfluðu yfir hópinn og það glampaði á hánð í sólinni frá gluggunum. Einhver var með honum. Há- vaxinn herðabreiður maður í grá um fötum. — Þú verðut að aísaka, hvað við erum seinir, mamma mín, — sagði Dix við hertogaynjuna, — en flugvélinni seinkaði Má ég kynna, Steve Weston. Það var Lou sem rauf þögn- ina. Hún reis á fætur og nrópaði upp yfir sig um leið og hún hljóp yfir gólfið. — Steve! Steve! Hún fleygði réi án umhugsunar og nokxurs hiks um hálsinn á honum. — Halló, Lou. Finnst þér gam an að sjá mig? — spurði Steve. Síðan beygði hann sig niður og kyssti hana. -—: Má ég Kynna yngri son min, Pierre, — sagði hertoga- ynjan blíðlega Hún kynnti son sinn fyrir geslunum og virtist alveg hafa gieymt því. sem gerzt hafði á milli ókunna mannsins og Lou. Alloa horfðis* í augu við Dix — við þekkjumst, — sagði hann. Hann tók í báðar hendur Allou. Þær voru kaldar og fingur hennar skulfu eins og hræddir fuglar. Hann reisti hana blíðlega á fætur. — Ég sagði bér að treysta mér, — sagði hann. — Ég sagðist koma og sækja þig. — En ég skil betta ekki Hún stamaði og augu hennar voru eins og í hræddu barni. — Ég skal útskýra þetta allt, — sagði hann. — En ég er alveg hhræðilega hungraður Eg hef ekkert borðað allan dag — Kvöldverðurinn er fram- reiddur, — sagði þjónn í dyra- gættinni. — Eigum við að koma inn? — sagði hertogavnj&n við frú Der-i ange. i Dálitla stund virtisi frú Der-1 ange ekki heyt á til hennar. Hún j horfði á Lou al eg rugluð og utan 1 við sig. Steve Westor hélt utan. um hana og Lou hafði breytzt úr fremur ólundarJegri venjulegri stúlku í skínandi fagra veru og andlit hennar jómaði af ham ingju. — Ég er vis- um. að við hlökk um öll til að borða — sagði hertoginn oe frú Derange svaraði honurr. með erfiðismun- um. — Já, ég er viss um það Þetta var ósfcöp Venjulegt og áhrifalítið svar en það kom í veg fyrir, að hún kæmi af stað rifrildi og reyndi að stía Lou og Steve Weston sundur. Húu hafði tap- að, og hún vrssi það en hún bar höfuðið hátt þegat hún gekk inn ’ borðstofuna og var þegar með allan hueann við undirbún ing;nn að brúðv ■ .pitru Dix tók undir höndina á AUou. Hvers vegna sagðir bú mér þetta ekki? — spurði hun — Það er svo margt. sem ég þarf að segja þér. að ég veit alls ekki hvar ég á að byrja, — svar- aði hann — En þú léz’ eins og .þú laugst . . — sagði hún og bar ótt á. — Ekki algjöj'lega. — svaraði hann. — Qg et ég hef gert það, þá verðurðu að iyrirgeta mér Þau somu -íSust inn < borð- stofuna og hann virtrsí alveg hafa gleymt þjónunum. sem stóðu við dyrnar, bví hari beygði sig niður og kyssi hana á ennið. — Ég elska þig, — hvísiaði hann og einhvern veginn fannst henni. að það væri allt. ?«-m húi. þyrfti að vita. Hún var utau «rð síg hálf ringl uð og hissa og ;amt virtist ekkert vera að vegna þess að Dix hafði sagt: — Ég elska þig Samræðurnar við kvöldverðar- borðið hefðu «el getað orðið þvingaður, því Lou og Steve Weston sátu ». horfðust augu og höfðu augsýnilega ekikert til að segja hvorsi við aðra né við hvort annað. ínú Derange var niðursokkin í -nnai eigin hugs- anir og Alloa gat hvorki talað né haft neina ryst á matnum En þrátt fyrir betta varð þetta skemmtileg stund Það var Dix sem kcm þeim öllum til að hiæ.ia og sagði þeirn fjarstæðukenndc.r sö-ur af ævin- týrum, sem ha.in hafði lent í ár- ið áður, begar hann vai um borð í fiskibát við Caprí. Hann stríddi bróður sínum á ferðinm sem hann var nýkom.nn úi til Baden Baden og koir. íafnvej hertoga- ynjunni til að hlæja þegar hann stríddi nenni a þeim breytingum, sem hún hafði .átið gera a garð inum og skopaðist að gjöfinni, sem hann hafð fært henni frá París. Hann var gestrisinn i eðli sínu og hertoginn hié að bröndurum hans og horfði a ham, með glettn islegu augnaráó og tók þátt í gríni hans — Hann elskar hann, — hugs- aði Alloa með sér og fylgdist með augnaráði herr.ogans en sneri sér síðari við og sí hve ólíkt augna- ráð hertogaynjunnar var. Alloa var ekki fullkomlega viss um, hvað í því fóist. Var það and- staða eða gremja vegna bess að Dix virtist svo sterkur og hraust- ur samanborið við eldri bróður sinn, er var veikbyggður og heilsuveill. Hún gat ekki gert sér grein fyr- ir, hvað það ,ar og því oættist stöðugt við atiar spurningarnar. sem ásóttu huga hennar. um það bil þegar kvölaverðinum var lok- ið Qg Dix fyledist út með kon- unum í stað oess að vera eftir hjá hertoganun, og Steve Weston — Komdu með mér — sagði hann os tók ^ndir handlegginn á Allóu. — Það er dálítið,_ sem ég ætla að sýna rér - Áður en Alloa vissi af, hafð> hann leitt hana út um dyr sem lágu út í garðinri. Sólin var nýlcga hmgin til við ar. Himinninn logar af rauðgulln um bjarma í .estri en hátt yfir höfði þeirra blikuðu fyrstu kvöld stjörnurnar. Hann leiddi hana þegjandi gegnum rósavarðinn, en þá beygði hann nc á hellulagðan stíg, sem lá upp að laufskála þökt um appelsínub1'- rnum en við hlið ina á honum /ar eosb'-unnur Þarna nam Di> ctaðar sneri sór að Allou og rók undii hökuna 4 henni _oe horfð í dugu renrrar — Ó, Alloa. sagSi hann Hann sagði -kkert annað en nafn hennar en bað eitt hafði ólýsanlega mikt’ áhrif á hana. Hún fann, að hún skalt, því hún þráði að hann kyssti sig en um leið réttí hún út höndina og ýtti honum frá sér — Nei. ekki itrax Ekki fyrr en þú hefur gefið mér skýringu á þessu. — Ég elska fig — sagði hann. Er bað ekki nóe? — Það er bar eina sem skipt- ir máli, — svaraði bún. — Én ég verð að fá að vita allt. — Ertu svona forvitinv — spurð'i hann brosandi — Forvitin og reið, — svar- aði hún. — Kvers vegna skrökv- aðirðu að mer? Hvers vegna léztu mig haldr að bú værir þjóf ur? — Vegna þess að óg er þjófur, — sagði hann - Ée stal ást ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 22. ágúst 7.00 Moreunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Á frívaktinni Eydís Evþórsdóttir stj. 14.40 Við. sem heima sitjum 15.00 Mið- degisútvarp 16 45 Veðurfregnir Balletttónlist 17.00 Fréttir Klassísk tónlist 17.45 Lestrar stund fyrir litlu börnin 18.00 Lög á nikkuna 18.45 Veður- fregnir 19.00 Fréttir TiLkynn ingar 19.30 Kórsöngur- Kaval karlakórinn i Búlgaríu syngur. 19.40 Fönikar Jón R. Hjálm arsson skólastióri flytur erindi 20 00 Ransódia fvrir hljómsveit eftir Hallarím Helsason 20.25 Dasur á Daivík Stefáan Jónsson á ferð með hlióðnemann 21.30 Útvarpssaaan Húsið í hvamm inum“ eftir Óskar Aðalstein Hjörtur Pálsson les C6) 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsasan: „Viðsjiár á vestur slóðum“ Kristinn Revr les (15) 22.35 Kvö.ldhliómleikar 23.25 Fréttir i stuttu máli Dagskrár , lok. I DAG Föstudagur 2‘j ágúst. 7.00 'VIorgunútvarp 12.00 Há-, degisútvarp 13.15 Lesin ffi\ dagskrá næstu viku 13.3t Við vinn una: Tóni i4 40 Við. sem ' heima sitjun. Sigriður Schiöth ■ les söguna önna a Stóru-Brg“ . eftir Jón Treusta (5, 15 00 Mið degisútvarp i615 Veðurfregn- ir. ísl tónlisi 17 00 Fréttir 17. ' 45 Lestrarstund fyn. litlu börn ? in 18.00 Þiobiög :8 45 Veður', fregnir DagsKrá kvöldsins 19 00 Fréttir. ' 9 30 Efst á baugi Björgvin Guórnundsson ig Tóm. as Karlssop f'»allr um erlend máleíni 20.Jl* Samteikur í út varpssal: T'ær ungar Ustakon ur, Ásdís t'orsteinsdóttir og Agnet Lövf eika » fiðlu og oíanó 20.30 sumár' aka a Jök ulsá í Lðr. Torti Þorsteins son oóndi Haga flytm frá- söguþátt. b íslenzit lög. Hreinn Pálsson syneur c Sögulióð Æv ar R. Kvarav >es Hallfreð vand ræðaskáld“ og delgu jarls- dóttur“ efth Davíð Stefánsson frá Fagraskogi. 2130 Tónlist eftir Frede-iek Delius 22.00 Frétti’ og ðurfregnir 22.15 Kvöl'-agan ,,/iðsia á vestur slóðum' ei«ti £ Caldwsli Kristmn R-v let 1« 22-38 Haydn og Mozart 23.20 Fréttir í stuttu máli DagsKrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.