Vísir - 01.06.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 01.06.1977, Blaðsíða 2
Miðvikudagur 1. júni 1977. VISIR í Reykjavík Sástu Blóðrautt Sólar- lag? B B I Pétur Pálmason, skrifstofumaö- ur: Nei, ég haföi ekki tlma til að sitja yfir henni. < ■ l, Finnur Karlsson, sölumaöur: Já, og mér fannst hún leiöinleg, hvernig sem á hana er litiö. Ná- kvæmlega þaö sem búast mátti viö af Hrafni. Hilmar Sigurösson, viöskipta- I fræöingur: Mér fannst allt þaö ■ sóðalegasta I mannllfinu dregiö ■ fram I myndinni, en hljóöiö var E séstaklega gott. Ellsabet Siguröardóttir, afgrelö-'- slustúlka: Hörmung I einu oröi sagt. 0 ■ B 1 ■ Guöbjörg Garöarsdóttir, skrif-B stofudama: Já, og ég botnaöi nú® hvorki upp né niður I myndinni" Felloskóli rís í Fellum r " —.... Lesendur Vísis hafa að undanförnu kynnst deilum oddvita Fellahrepps Helga Gislason- arogPáls Lindal borgarlögmanns, um nafn- ið á Fellaskóla í Breiðholti i Reykjavík. Bréf það sem hér fer á eftir er nýjasta innlegg Helga i málið. Bréf þetta hefur verið sent Visi, Menntamálaráðuneytinu og örnefna- nefnd auk að sjálfsögðu borgarstjóranum i Reykjavlk, Birgi ísleifi Gunnarssyni. Fellahreppi, 16. mal 1977. Borgarstjóri Reykjavíkur- borgar. I febrúarmánuöi I vetur skrif- aöi ég yöur bréf varðandi nafn- gift „Fellaskóla og Fellahellis” I Breiöholti og taldi okkur I Fellahreppi eiga nokkurt tilkall til þessara nafna. Ekki var þaö ósk okkar I hreppsnefnd Fellahrepps, aö bréf þetta var birt I dagblaöinu VIsi, en skemmtilegt er þaö þó, aö þaö er fleira en nöfn á menningarstofnunum sinum, sem reykvlkingar þurfa aö sækja til okkar fellamanna, og væri þaö vel, ef viö gætum ráöiö einhverju um blaöaskrif þeirra. Þaö heföi þó veriö viökunnan- legra aö fá leyfi hreppsnefndar- innar til þess aö birta bréfiö. Svar viö umræddu bréfi okkar var einnig birt I VIsi 4. aprll s.l. og var þaö runniö undan rifjum borgarlögmanns, Páls Lindal. Sem vænta mátti var svarið okkar málstaö andstætt, og ekki er þaö að undra þótt reykvík- ingar reyni aö klóra I bakkann og verja glópsku slna. En mála sannast er það að Fellaskóli ris i Fellum, og verður sú nafngift ekki hrakin hversu mörgum lögum sem Páll Llndal flettir. Veröa þá breiöhyltingar aö búa viö þaö samnefni vilji borgar- yfirvöld I Reykjavlk ekki sinna beiðni okkar um aö hliöra til og festa annaö nafn viö skólann I Breiöholti. Borgarlögmaöur hefir I svar- bréfi slnu áhyggjur af því hvernig ég myndi bregöast viö, ef eftirmenn ábótanna á Helga- felli vestra færu aö amast viö nafninu á mlnu býli, sem nefnt er Helgafell. Ég get huggaö lög- manninn meö þvl, aö eftirmenn ábótanna þurfa engar áhyggjur aö hafa af nafninu á mlnu býli, þvl þaö nafn hefir aldrei veriö lögfest, enda liggja gild rök til þess aö dómi örnefnanefndar, þar sem hér er ekki fell, sem nein helgi hvilir á. Nú er bærinn, sem nefndur hefir veriö Helga- fell svo til I miöju þéttbýlinu hér og veröur húsiö I framtföinni sennilega merkt meö númeri við götu, en nafnið hverfur með mér. Eg held aö þaö sé nú ekki rétt hjá Páli Líndal aö bendla ábótunum viö nafniö á Helga- felli á Snæfellsnesi. Ég veit ekki betur en þaö væri Þórólfur Mostraskegg landnámsmaöur sem gaf fellinu nafniö. Aftur á móti sótti ég til örnefnanefndar um annað nafn á mitt býli þá þaö var stofnaö, en mér var neitaö um þaö vegna þess aö sama nafni hét allmerkur staöur I Strandasýslu. Þaö er sitt hvaö aö lögfesta nöfn eöa aö þau festast viö staöi af fundvlsi og málsmekk fólksins I landinu. 1 sannleika sagt treysti ég nú al- þýöufólkinu I landinu betur til aö finna viöeigandi heiti bæja og annarra staöa I landinu heldur en reykvískum embættismönn- um, þótt lögmenn séu kallaöir. Einnig má geta þess aö nafniö Hlaöir á þéttbýlinu hér hefir Helgi Glslason oddviti i Fellahreppi ekki verið lögfest, en nafniö hefir festst viö staöinn af til- viljun. Mun sú nafngift veröa tekin til endurskoöunar og eru þegar uppi ýmsar tillögur um nöfn, sem nota mætti og veröa ekki öörum til angurs og ama. Viröingarfyllst, f.h. Hreppsnefndar Fellahrepps Oddviti Fellahrepps, Helgi Glslason T -w Vill oddvitinn breyfa um nafn á eigin búi? Pdli Undal. borgar- fr*» ,* löíímafnir, hrfur sknlaS SSÍIÍ ÍÍ7SSW. svarbrrt tilmaHam n’ii ^ «*r*ut »*« Hrlga Clslaihonar. odd- ♦* vita i FcIIahrrppi. þcss ____________________________________ cfni* aö breytt vrrfil um cöfn á FcIIaskólii I Hevkjavik og FeUahctti svoncfndum. Telur I’áll r«k nddvitans óhaWbær o$« beudír á aö ef atlli aB snmþykkja þau, væri hafgt öö amasit vtð nafn- inn a hans rigin byli. Visar birti í *iUms bréf GiSbmtr; %•**■ löhgN hífso ímsí! Í>.!fi*r*pp<ír t Xortot -MSUœjíStá ivíé *>f haf* ti.iimríl; 4 Bifmrcj «ojin svr« l Umfiwj rwStat bwuim. Lr þ»f fsriS Irsm t Bílo»t>r«>tin(t*r H«t*i rit«M FtiríirtttráM R*>k>««ikttr br*f *it( R*t>iö *at<tt P*t! LicsUt, tö UBSMtgB- vtxhAsivlr . tr ♦ « rttkt tttttdlö )>»r rák Ijrtr þvL »ö ttvrö >««*«»» D»f»KÍltam *« i »6bk»rn tvátf «««*» * réit F«tl»Vr«|>t>*. kv«rkl «kv. W»»m ttttt k#J*rt«eli* •JLttr, »/»»*» B* Í3 ■ gr- *ra»v ájkfll tr> II f«»*«> *»«ft *r a>tt> Ulix »t to»»ö. *t> «ÍB»t«klr k\m *«to «tb *v«ft»r I*1S* «*« *í>J*rto pli »«l«»ö IBtotLO m» i borö vl6 \ i6.gr. f*S*«. frá rni tt »r*nv »«i», »ö *ý*«li bjtu m rgl *t.»l Itl&t tfl «» Bvtt«f» i f«vlrvjt*»»« I *»ttj« »>*lul*l»i tett. «* h*U »« þrv» vrjttt* vl »»ltt»brrí«*1wv Þ*r »«« F*tL »káU *r «tt* *kk« tö I F*lt»hr«»ni : trng»r. «r *!*»«• fj»r*f ttö*. «* - nokkarn r#lt ** g*»si* m«» tt*t( flff F«ti»<V*f* l KíjkJjvik. S»m»rf«f *f» tt*»ol«j| rkki *»Vllr* m*« t«U6ttar*ui . *♦*{*»*«»«, «« grgn *.tft.« \rrb* : «WU *pm«*ö. Att-tuBr* svtttírU í tog t tttoitoi *r» tt*m*»fi«<l. *»«>» hrra *** tik *«*, «6 mtsm»i*» i tD*rl>l»« v**t», Li. «* FifUbrtpf •r l Sk»g*firM. *»* ettt «t*-m »* o*f*l Oddvlti te*4lr t. *ö þrutyli. WJ»r«t t'rltetvrtjvf* hfttl Hto*4r sftjtoo pclr*l|ir«wi«ir»& ' Ejjtftttf h*l» to* »»»Sykt.t, ♦( te*» **t» v»r «*ffh» Og hv««*to| -.........— - *-*gtoA‘. Páll Líndal, borgar- lögmaður, hefur sent frœðsluráði svar við málaleitan oddvita Fellahrepps Í-.V' tkjMf ttddvtfi *J«H*r hrtfUÍ' Þetta er svarbréf Páls Lindal borgarlögmanns sem birtist I VIsi 4. aprfl siöast liöinn. KVEIKT UNDIR KÖTLUM KOSNINGA Þótt engar llkur séu á þvl aö til þingkosninga komi á þessu sumri eöa Ihaust, er þegar fariö aö ræöa framboö I einstökum kjördæmum. Ekki er viö þvl aö búast aö miklar breytingar veröi á framboöum, enda óhætt aö segja aö allt sé meö næsta kyrrum kjörum á vettvangi stjórnmálanna, eins og gjarnan vill veröa þegar traustur meiri- hluti er viö völd og hyggur á ó- breytt ástand eftir kosningar. Samtökin eru ekki lengur oröin til skiptanna, og vangaveltur út af þeim Karvel og Magnúsi Torfa því litlar. Ekki hefur bætt úr skák aö Magnús Torfi hefur haröneitaö hvers konar kosn- ingabandalagi viö Framsóknar- flokkinn, sem telur aö nú sé orö- in þörf á aö villa á sér heimildir til vinstri. Þess vegna höföu menn þóst sjá þaö fyrir aö Magnús Torfi mundi þykja æskilegur I annaö sæti á iista Framsóknar f Reykjavik. Þessi kvittur gaus upp jafnhliöa orö- rómi um, aö Einar Agústsson hyggöist gerast sendiherra I einhverju fjörru landi. Þessi orörómur var oröinn svo þrálát- ur aö Einar tók þann kost aö lýsa þvi yfir aö hann væri ekki á förum úr pólitfkinni. Litil tiöindi ætla aö veröa af þeim alþýðuflokksmönnum önnur en þau, aö nú mun iangt komiö aö ákveöa aö bjóöa Vii- mund Gylfason fram f Reykja- vfk. Hefur þar veriö látiö undan nokkrum þrýstingi, en hinir gleggri menn innan Alþýöu- flokksins hafa þóst sjá nokkra fylgisvon f framboði Vilmundar. Raunar má telja þetta rétt met- iö miöaö viö aöstæöur flokksins yfirleitt, en þaö væri óneitan- lega betra fyrir Vilmund aö fara aö fá svo sem eins og eitt stór- mál til viöbótar, þvf þótt ópiö væri mikfö I kringum krimma- málin á siðasta ári, endist Vil- mundi þaö varla fram aö kosn- ingum, öndvert viö Kolbein unga, sem tókst aö láta menn sina halda ópinu frá Vallhólmi, yfir Héraösvötn og allt tii ör- lygsstaöa. Tveir þingmenn hafa tilkynnt aö þeir ætli aö hætta, þeir As- geir f Asgaröi og Ingólfur á Hellu. Þess hefur áöur veriö getiö aö óskaiisti sé kominn I gang meðal framsóknarmanna á Vesturlandi meö ólaf Sverris- son kaupfélagsstjóra 1 efsta sæti, og skal þaö mál ekki rakið frekar aö sinni. Margir eru til- kvaddir meöal sjálfstæöis- manna á suðurlandi. Reiknaö haföi veriö meö aö Guölaugur Gislason ætlaöi aö hætta þing- mennsku, en hann mun sjaldan hafa veriö áhugasamari en nú, þegar hann er kominn um sjö- tugt, einkum fyrst tókst aö festa skutinn á Herjólf. Sæti Ingólfs á Hellu veröur vandfyllt, en á- kveöið hefur veriö aö efna til prófkjörs. Nái enginn 45% at- kvæöa f prófkjörinu er hægt aö ákvaröa mann f sætiö án tillits til prófkjörsins. Ekki er búist viö aö neinn þeirra, sem taka þátt f prófkjörinu, nái tilskildu atkvæöamagni. Mun þá hlutur Jónasar Ilaralz, bankastjóra koma upp, enda telja margir mál til komiö aö maöur á borö viö hann veröi kvaddur til þátt- töku i pólitlk, þó ekki væri til annars en hafa auga meö sér- fræðingunum. Þótt Einari Ágústssyni, utan- rfkisráöherra, þyki hlföin fögur og hafi ákveöið aö fara hvergi, þegar til umræöu var aö hann yröi sendiherra, mun hann ekki taka i mál aö vera i ööru sæti i Reykjavik eins og stööu flokks- ins er komiö I borginni. Hann leitar nú eftir sæti rangæinga á lista fram sóknarmanna á suöurlandi og mun fá þaö. Ætl- aöi hann raunar aö fá sæti á suöurlandslistanum siðast, en var of seinn aö bera fram þá ósk. Viö brottför Einars af listan- um I Reykjavik veröa breyting- ar á framboöi flokksins I borg- inni, sem ekki er séö fyrir end- ann á enn. Vestur á fjöröum eig- ast viö um annaö sæti á lista Framsóknar þeir ólafur Þórö- arson og Gunnlaugur á Hvilft. Gæti sú barátta harnaö svo, aö Steingrfmur Hermannsson yröi þeirri stundu fegnastur aö kom- ast I annaö pláss. Hvernig breytingin I Reykjavlk kemur til meö aö þjóna undir vand- kvæöi Steingrfms skal ósagt lát- iö, en aö öllu samanlögðu mun óvæntustu breytinganna I fram- boðsmálum aö vænta innan Framsóknarflokksins.: Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.