Vísir - 01.06.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 01.06.1977, Blaðsíða 11
VISIR Miövikudagur 1. júni 1977. 11 Nemendur sjötta bekkjar í 28 skólum benda ó róð í baróttunni gegn reykingum: Vindlingapakkinn hcekki í 500 kr. — matvöruverslanir hœtti tóbakssölu námskeiöiö i sjónvarpinu hafi haft mikil áhrif og mælum meö þvi aö haldiö sé annaö sjón- varpsnámskeiö á næsta vetri og sýndar veröi fleiri kvikmyndir og fræösluþættir um skaösemi reykinga og um þaö hvernig menn geti lifaö heilbrigöu lifi.” Banna tóbakssölu i matvöruverslunum Þá er átaliö hversu auövelt er fyrir unglinga aö kaupa tóbaks- vörur: „Viö erum mjög ánægö meö aö Alþingi hefur nú bannaö allar tóbaksauglýsingar frá 1. junl næstkomandi og vonum aö allir viröi þessi nýju lög. Okkur finnst aö fulloröna fólk- Asgeir Guömundsson, skólastjóri, flytur ávarp. Hækkun á veröi vindlinga- pakkans i 500 krónur, og bann viö sölu tóbaks til barna og unglinga er meöal þeirra leiöa, sem nemendur 28 skóla á suö- vesturlandi vilja fara til aö draga úr reykingum ungs fólks. Fulltrúar sjöttubekkinga I áöurnefndum skólum, sem eru I Garöabæ, Hafnarfiröi, Kópa- vogi, Reykjavik, á Selfossi og Seltjarnarnesi, komu saman til fjölmenns fundar I Laugarás- biói fyrir nokkru og lauk þar meö formlega samstarfi Krabbameinsfélags Reykjavik- ur og skólanna i Reykjavik og nágrenni um baráttu gegn reyk- ingum. Nemendurnir stjórnuðu fundinum 1 þvi nær öllum þessum skól- um fór fram skipulögö fræösla um skaösemi reykinga i sam- vinnu viö Krabbameinsfélagiö og i mörgum þeirra tóku nem- endur sjötta bekkjar virkan þátt I aö fræöa yngri skólasystkin sín um þetta efni að loknum itarleg- um undirbúningi i hverri ein- stakri bekkjardeild. Auk fulltrúanna var boöiö á fundinn skólastjórum, yfir- kennurum, umsjónarkennurum bekkjanna og fleiri gestum. Var fundurinn aö mestu leyti undir stjórn 6. bekkinga. Fluttu þeir ýmis atriöi sem uröu til í hóp- vinnu i bekkjunum I vetur: leik- þætti, sögu, visur, samtöl o.fl. Auk þess fluttu nokkrir fulltrú- anna skorinorö ávörp. Þá lásu þrir fulltrúar upp tillögur til ályktana varöandi baráttuna gegn tóbaksneyslu. Voru þessar tillögur byggöar á hugmyndum sem komu fram I umræöum I skólunum viö undirbúning fundarins. Efla ber enn fræðslu- starfið i skólunum í ályktun fundarins er fjallaö um eflingu baráttunnar gegn reykingum. Þar segja nem- endurnir m.a.: „Viö erum þakklát fyrir þá Páil Gislason (t.v.) og Þorvaröur Ornólfsson á fundinum i Laugarásbiói. fræöslu um skaðsemi tóbaks- neyslu, sem viö höfum fengiö I skólunum i vetur og óskum eftir aö framhald veröi á fræöslu- starfinu bæði fyrir okkur og aöra i skólunum. Einnig finnst okkur nauösyn- legtaö efla fræöslustarf fyrir al- menning um þetta efni og sjá til þess aö allir sem þurfa geti fengiö aöstoö til aö hætta aö reykja. Viö teljum aö kvikmyndir og iö ætti aö foröast aö gera nokkuö sem getur orðiö til þess að börn og unglingar byrji að reykja. Til dæmis ætti fólk alls ekki að senda börn i búöir eftir sigarett- um og reyndar ætti alveg að hætta að selja börnum og unglingum tóbak. Einnig finnst okkur rétt aö stefna aö þvi að tóbak sé ekki selt i matvörubúðum. Viö teljum lika aö verö á tó- baki ætti aö vera mun hærra en nú, til dæmis 500 krónur pakk- inn, og með þvi mætti draga úr reykingum ungs fólk.” Hlifa verður börnum við tóbaksreyknum Loks segir i ályktun sjöttu- bekkinga: „Viö teljum nauösynlegt aö fjölga sem mest þeim stööum og farartækjum þar sem reykingar eru takmarkaöar eöa alveg bannaöar. Sérstaklega finnst okkur sjálfsagt aö leyfa ekki reyking- ar á stööum þar sem fram fer starfsemi fyrir börn og unglinga t.d. i barnaheimilum, skólum, tómstundaheimilum og Iþrótta- húsum eöa á samkomum sem börn og unglingar sækja. Til dæmis ætti alls ekki aö leyfa reykingar I hléum á barnasýn- ingum i bióum eöa leikhúsum. Einnig teljum við nauðsynlegt aö koma i veg fyrir reykingar i öllum sjoppum og lokuöum biö- skýlum. Reyndar finnst okkur aö þaö ætti aö hlifa börnum viö tóbaks- reyk eftir þvi sem mögulegt er ekki siður á heimilunum en ann- ars staðar.” Ánægðir með árangurinn Aö lokinni dagskrá sjöttu- bekkinga fluttu ávörp Asgeir Guömundsson skólastjóri af hálfu skólanna og Páll Glslason yfirlæknir af hálfu stjórnar Krabbameinsfélags Reykjavik- ur. Lýstu báöir yfir mikilli ánægju yfir samstarfi þessara aöila, sem byggir á margra ára hefð, en er nú nánara en nokkru sinni fyrr. Auk þeirra talaöi framkvæmdastjóri Krabba- meinsfélags Reykjavikur, Þor- varður Ornólfsson, en hann hef- ur skipulagt starfið i skólunum af hálfu félagsins og heimsótt þá, suma margsinnis. Hin besta stemming og ein- hugur rikti á fundinum, og voru allir aðilar augsýnilega ánægöir með hvernig til tókst meö bar- áttu skólanema gegn reyking- um i vetur. — ESJ. „Tóbakströlli” býður unglingi vindling — og ekki er aö sökum aö spyrja um afleiöingarnar. Eitt atriöanna sem nemendur sjötta bekkjar sýndu á fundinum I Laugarásbió. (--------- Heimir Pólsson skrifar um sýningu Þjóðleikhússins á Helenu fögru eftir Offenbach og segir að einstök atriði hafi ekki dugað til að skapa heildina og gera hana góða söngvurum okkar, poppsöngvur- um og „sönglausum” leikurum. En þá er eftir hlutur tónlistarinn- ar. Sjálfsagt má viö samanburö finna aö Atli Heimir hefur viöa vikiö eitthvaö frá keipréttri tón- gerö óperunnar, en hann hefur gengiö langtum skemur en þeir meö skapast I sýningunni brota- löm sem mér var fjarska erfitt aö sætta mig viö. Þarna geröu tutt- ugu og sjö hljóöfæraleikarar sitt besta viö aö vera alvöru-óperu- hljómsveit meöan leikarar, söngvarar og dansarar dööruöu viö hverskonar skopstælingar uppi á sviöi.. Og þaö er einmitt þetta sem mér fannst veröa meg- inástæöan fyrir aö sýningin höfö- aöi ekki til min sem neins konar listaverk. Þaö var engin heild. Sporin sem stigin voru i staö- færsluátt voru svo mislöng aö þeir sem annars áttu aö vera förunautar lentu hver á sínum vegi. 1 -■^ 1 I & ð « / i 1 'Jji X'Æ M fe.f ^3| BBar I v’U JB > : \ i ál wm Þetta varö kannski ljósast vegna þess ærslabrags sem á sýningunni er. Þaö kannast allir viö aö óperur hafa tilhneigingu til aö veröa langdregnar, ef einungis er horft á leik og texta. Þá ætluöu skáld þeirra áhorfendum aö gleyma sér viö fagra tónlist og flutning hennar. Þá geröi litiö til þótt allt næmi staöar meöan hetj- an eöa skúrkurinn flutti ariu slna. En þetta má bara aldrei gerast I farsa. Hann veröur aö halda á- fram viöstöðulaust, má ekki vera aö þvi aö blöa, enda yröi hvaöa Maria Callas sem er hlægileg- viö slikar aöstæöur, hún stæöi uppi eins og 18 barna faöir i álfheim- um. Þessir annmarkar standa svo aftur á móti ekki I vegi'fyrir þvi aö einstök atriöi geti oröiö skemmtileg, sumar hugdetturnar bráöhlægilegar. Ég nefni aðeins sem dæmi skopstælingu Garöars Cortes og Kristins Hallssonar á grisk-islenskri glimu, eöa þá timaskekkju eins og þá aö láta Hómer hinn blinda koma fram og fara meö brot úr Hávamálum og Völuspá (og meöal annarra oröa: Hvaö á það aö þýöa aö geta ekki um Stefán handritafræöing Karlsson i leikskrá?). En einstök atriöi duga ekki til aö skapa heildina og gera hana góöa. Þess skal svo aö lokum getiö aö undirritaöur kom þvi ekki viö aö sjá frumsýningu, og miöast þvi dómur hans viö aöra sýningu verksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.