Vísir - 01.06.1977, Blaðsíða 21
VISIR Miövikudagur 1. júni 1977.
21
SMMUGLYSINGAll SIMI «(»611
OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
OSIÍ AS I
Framtíöarvinna.
Óska eftir vinnu allan daginn,
hálfs dags vinna kemur til greina.
Er vön afgreiöslustörfum.
Tungumálakunnátta. Upplýsing-
ar i slma 15722 i kvöld milli kl. 5
og 7.
Handlaginn maður óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 14951.
22ja ára gömul stúlka
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu.
Er vön afgreiðslu og hefur bil til
umráða. Allt kemur til greina.
Vinsamlega hringið i sima 74980
eftir kl. 19.
19 ára stúlka
með verslunarskólapróf og
reynslu i skrifstofustörfum óskar
eftir góðri atvinnu i Reykjavik.
Vinna úti á landi kemur iika til
greina. Hef bilpróf. Uppl. i sima
75228 eftir kl. 4 i dag og næstu
daga.
H1S\ VI)I í 15001
3 herbergja ibúð
á jarðhæð til leigu fyrir miðaldra.
barnlaus hjón, eöa tvær miðaldra
konur. Litilsháttar húshjálp
áskilin. Upplýsingar I sima 3653t
kl. 18-20.
Til leigu 2 Ibúöir,
ein á góðum stað i Kópavogi I
eldra húsi, 2 herb. og lltiö eldhús,
séribúö. Hin ibúðin er I
suðausturbænum I Reykjavik, er
2 herb., eldhús og baöherb. (sér-
Ibúð leigist aöeins einhleypum).
Greinileg tilboð sendist augld.
VIsis merkt ,,K-R séribúö”.
Stór 3ja herbergja
Ibúð til leigu I Breiðholti. Laus
strax. Fyrirframgreiðsla og al-
gjör reglusemi áskilin. Upplýs-
ingar I slmum 75486 og 81488.
Leigumiölun
Húseigendur athugiö látið okkur
annast leigu íbúðar og atvinnu-
húsnæðisyður aö kostnaðarlausu.
Miðborg Lækjargötu 2. (Nýja
Bíóhúsinu) fasteignasala — leigu-
miðlun, slmi 25590. Hilmar Björg-
vinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson
sölumaður.
Til eins árs
frá 1. júlí. Einbýlishús i Garðabæ
(ófullgert) ásamt bilskúr. Uppl. I
sima 43788.
Húsráöendur — Leigumiölun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
HI SiV VOI ÓSILAS I
Einhleypur karlmaður
óskar eftir góðu herbergi strax
helst Iausturbænum. Uppl. I sim£
76137.
Óskum eftir
að taka á leigu iðnaðarhúsnæði
50-100 ferm. Uppl. I sima 37688
Ung hjón
með eitt barn óska eftir aö taka á
leigu 2-3 herb. Ibúð helst I gamla
bænum. Reglusemi og skilvisum
mánaðargreiðslum heitiö. Uppl. :
slma 19669.
Einhleyp eldri kona,
óskar eftirað taka á leigu 2ja her-
bergja Ibúö. Upplýsingar I sima
27489.
Litil ibúö.
Einstaklingslbúðóskastsem næst
miðbænum. Reglusamur og
traustur maöur. Simi 19192.
Óskum eftir
að taka á leigu 2-3 herbergja ibúð
i Keflavik eða Njarðvikum. Al-
gjör reglusemi. Upplýsingar i
sima 38771 milli kl. 8-10 á kvöldin.
Nauðungaruppboð
\
sem auglýst var i 100. 101. og 102/töluhlaöi I.ögbirtinga-
blaösins 1976 á eigninni Breiöási 2, neöri hæö, Garöakaup-
staö, þinglesin eign Margrétar Arnadóttur, fer fram eftir
kröfu Theódórs S. Georgssonar hdl. og lönaðarbanka ts-
lands h.f. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. júni 1977 kl.
111(1 o (l' Bæjarfógetinn IGaröakaupstaö
Leiðrétting
Þau leiðu mistök uröu i nauöungaruppboösauglýsingu i
gær að auglýst var uppboö aö Breiöási 1 i stað Breiðáss 2,
og eru hlutaðeigendur beönir afsökunar hér með.
Visir
Óska eftir ibúð.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð, helst '
vesturbænum. Upplýsingar
sima 76106 eftir kl. 19.
Arkitekt óskar
að taka á leigu 4ra herbergjs
ibúð. Algjör reglusemi. Skilvisar
mánaðargreiöslur. Upplýsingar i
sima 16662 eftir kl. 12 á daginn.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 3ja herbergja ibúð.
Þarf ekki að losna fyrr en 1.
september. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Simi 13142.
Ung hjón
hjúkrunarfræðingur og við-
skiptafræðinemi með tvö börn
óska eftir 3ja herbergja ibúð á
leigu. Góð umgengni og reglu-
semi. Uppl. i sima 21171 eftir kl.
19.
Ung hjón meö
kornabarn sem koma frá Vest-
mannaeyjum um næstu mánaða-
mót vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð
I Reykjavik. Góðri umgengni
heitið. Einhver fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. I slma 20372 eft-
ir kl. 5.
Mæðgur.
Óskum eftir 2ja-3ja herbergja
ibúð sem fyrst. Algjör reglusemi.
Einhver fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. i sima 24153.
Ung hjón
óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð.
Uppl. i sima 20324.
’2ja-3ja herbergja ibúö
óskast strax, helst i Árbæjar-
hverfi, annað kemur til greina.
Uppl. i sima 73403 eða 15932.
Reglusemi.
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð, þarf ekki að vera
laus strax. Uppl. I sima 11089.
Lítil íbúð.
Litil íbúð óskast á leigu. Reglu-
semiheitið. Simi 24258 eftirkl. 19.
BÍLAVIÐSIÍIPTI
Til sölu Austin Mini
1974. Uppl. isima 22796 millikl. 19
Og 22.
Range Rover árg. '73
til sölu að Sogavegi 103. Uppl. i
sima 82915.
Citroen D.S. 19. árg. 1965
i mjög góðu lagi til sölu. Uppl. i
sima 52746 e. kl. 7.
Sunbeam 1250 árg. '72.
Til sölu, mjög gott lakk, ekinn 60
þús. km. brúnsanseraður. Uppl. i
sima 66600.
Staðgreiðsla.
Óska eftir Pontiac Firebird árg.
’73 eða Chevrolet Camaro árg.
’73. Uppl. eftir kl. 5 i sima 92-2447.
Til sölu Renault R 4
árg. 1966. Ódýr. Upplýsingar i
sima 73373.
Til sölu Wagoneer
árg. 1972. Góöurbill. Upplýsingar
i síma 96-23810 eftir kl. 8.30.
Skodi 100, árg. 1971
til sölu. Þarfnast viðgerðar. Upp-
lýsingar i sima 71394 eftir kl. 19.
Girkassi i Wagoneer.
Aöalkassi i Wagoneer óskast til
kaups. Upplýsingar i sima 30640
eftir kl. 19.
Get útvegaö flest I
enska bila, notað eða nýtt, á hag-
stæöu verði. John Lindsay 40
Studley Avenue, Holbury, South-
ampton, Hants S04 ÍPP, Eng-
land. Simi 0703-893283.
Ilatsun 1600, árg. '71,
til sölu. Mjög gott lakk. Ekkert
ryð. Ekinn 35 þúsund milur.
Drapplitaður. Verð kr. 790 þús.
Lán. Uppl. isima 75878 eftirkl. 18.
Ilöfum varahlutii:
Citroen, Land-Rover Ford, Ply-
mouth, Chevrolet, Buick, Merce-
des Benz, Benz 390. Singer Vouge,
Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy,
Willys, Saab, Daf, Mini, Morris,
Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW
o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru-
efni. Sendum um allt land. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397.
Óska eftir
að kaupa Toyota, Cortinu eða
sambærilegan bilárg. ’73 eða ’74.
Uppl. i sima 52876.
VW 1300.
Tilsölu VW 1300 árg. ’72.Tilsýnis
á Bilasölu Garðars, Borgartúni 1.
Bílavarahlutir
auglýsa. Höfum mikið úrval ó-
dýrra varahluta I margar tegund-
ir bfla. t.d. Flat 125 850 og 1100
Rambler American Ford Falcon,
Ford Fairlane, Plymouth, Bel-
vedere, Bens 220 S, Skoda, Cort-
ina VW, Taunus, Opel, Zephyr,
Vauxhall, Moskvich og fleiri
geröir. Uppl að Rauðahvammi
v/Rauðavatn i sfma 81442.
Peugeot árg. ’71
204 station, til sölu, skoðaður ’77.
Uppl. i si'ma 37925 eftir kl. 19.
lilllll'IDWIDGLKDIll
Hef opnaö
nýtt mótorstillingaverkstæði að
Miðtúni, Garðabæ. Fljót og örugg
vinna með nýjustu og fullkomn-
ustu tækjum sem völ er á. Hafið
mótorinn ávallt vel stilltan, það
sparar yður bensinkostnaðinn.
Mótorstilling Miðtúni, Garðabæ,
Simi 42796. Heimasimi 44675 Loft-
ur Loftsson.
llIlALLIGA
Akiö sjálf
Sendibif reiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i 'sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
ÖKIJKIilVIVSLl
ökukennsla — Æfingatímar
Kenni á Toyota M II árg. 1976.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg. Simi 81156.
Ökukennsla.
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Ame-
risk bifreið (Hornet). Okuskóli,
sem býður upp á fullkomna þjón-
ustu. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simar 13720 og
83825.
Ökukennsla æfingatimar
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 818.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Hallfriður Stefánsdóttir.
Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Allegro árg. ’77, 6 daga
vikunnar á hvaða tima sem óskað
er. ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Gisli Arnkelsson. Simi
13131.
Læriö aö aka bfl
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. ’76 Sigurður
Þormar ökukennari. Símar 40769,
71641 og 72214.
Get nú aftur bætt viö
nýjum nemendum, kenni á
Toyota Corona Mark II. ökuskóli
og prófgögn. Vinsamlega hringið
eftir kl. 17. Kristján Sigurðsson.
Simi 24158.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreiö Mazda 818, öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökusklrteinið, ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson.
Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort bér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Sími 27716 og 85224. Okuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
VÍSIR
vísar á
vióskiptin
SIOUMOLI 8&14 SIMI 86611
ItfONUSimiJIÍLÝSIMiAR
JARÐ
VTA
Til leigu — Vanur maður
Simar 75143 — 32101
Ýtir sf.
Eldhússkápar,
klœðaskápar
Höfum jafnan á boðstólum
hinar viðurkenndu og stöðluðu
innréttingar okkar.
Vönduð vinna. Hagstætt verð.
Húsgagnavinnustofan Fífa sf.
Hliðarenda v/Hliðarveg Kóp.
Simi 43820.
Garðhellur
7 gerðir
Kantsteinar
4 gerðir
Veggsteinar
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Slmi 86211
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur,
Hilti naglabyssur
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir
REYKJAVOGUR HF.
Armúla 23.
Simi 74925 -
81565.•
CRÚDRAHSTÖniN
□VÆÖrK
STJÖRNUGRÓF 18 SIMI 84550
V.
Núeralltí
blómahjáokkur
Tré og runnar í úrvali
Er stifloð? Fjorlœgi stíflur
úr vöskum, WC-
rörum, baökerum
og niöurföllum.
Nota til þess öflug-
ustu og bestu tæki,
loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl.
Vanir menn, Valur
llelgason. Sfmi
43501.
snyrtivörur og ilmvötn
frá D/OR/
Hafnarstræti 16
24412
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur allskonar við-
gerðir á húsum bæði utan sem
innan. Uppl. í simum 22575 og
355244 eftir kl. 19. Fagmenn.