Vísir - 01.06.1977, Blaðsíða 23
VISIR Miðvikudagur 1. júni 1977.
(
Semmest of
léttri músik
Reynir hringdi:
Ég var aö lesa frétt um það aö
Svavari Gests hefði veriö faliö
að sjá um þáttinn Út og Suöur i
sumar, en þáttur þessi tekur
hvorki meira né minna en fjórar
klukkustundir af dagskránni á
laugardögum.
Ég hlustaði nokkuð á þennan
þátt i fyrrasumar, þegar þau
Asta R. Jóhannesdóttir og Hjalti
Jón Sveinsson sáu um þáttinn.
Fannst mér þeim takast það
ágætlega I þau skipti sem ég
heyrði.
En eitt fannst mér þó að, og
það var að ekki var nærri nógu
mikið af músik, léttri og hressi-
legri, á boöstólum. Músik er það
sem fólk vill heyra þegar þaö á
fri og er á leið út úr bænum. Þvi
vil ég hvetja nýja umsjónar-
manninn til þess að hafa sem
mest af músik i þessum þætti.
Hlustendur kunna áreiöanlega
aö meta þaö, hvort svo sem þeir
eru heima, meö ferðaútvarpiö
sitt úti, eða akandi.
Til sölu
Toyota Carina
órg. 74
ekinn 44 þús. km. Brúnsanseraöur.
H. Bald skrifar:
Unglingar af Suöurnesjum hafa
nú tekiö upp þann sið eöa ósið, að
safnast saman á kvöldin við Aðal-
stöðina I Kelfavik.
Þarna koma saman „trylli-
tækjaeigendur” bæjarins eftir bió
á kvöldin til að sýna sig og sjá
aöra, meö tilheyrandi tilburðum.
Um helgar eru oft á milli 15 og
20 bilar þarna ásamt gargandi
unglingum. Fólk i nærliggjandi
húsum verður oft fyrir miklu
ónæði af þessu, svo og leigubil-
stjórar af Aðalstöðinni, sem kom-
ast jafnvel ekki út af planinu
nema einhver góðhjartaöur
„tryilitækjagæinn” færi sig. Þyk-
ir mönnum lögreglan full róleg i
aðgeröum sinum, ekur i mesta
lagi einn hring um planið ef
hringt hefur verið og kvartað yfir
'hávaöa.
A morgnana hafa leigubilstjór-
ar nóg að gera við að sópa upp
brotnar flöskur og annaö rusl svo
það sé ökufært um planið.
v.y
MEr3QLF'ur
Vestmannaeyingur hringdi
og langaði til þess að vita hvort
það væri rétt að um átta tonn af
vörum sem senda á til Eyja,
hafi beðið i Reykjavlk vikum
saman. Ef svo væri, langaði
vestmannaeyinginn til aö vita
hvaö ylli slikri töf hjá Flugleið-
um.
Við höfðum samband við
Svein Sæmundsson blaöafull-
trúa Flugleiöa. Hann sagði aö
venjan væri sú aö senda fragt-
vélar sem sætin væru þá tekin
úr með vörur en yfirvinnubann-
iö olli þvi að þaö var ekki hægt.
Vörur til Eyja söfnuöust þvi
saman en hins vegar reyndist
unnt aö senda þangað póst og
blöð. tlr þessu hefur þó ræst
heldur betur, þvi vörurnar til
Eyja voru sendar með vörubil
til Þorlákshafnar þar sem þær
voru fluttar um borð i Herjólf,
sem siðan kemur þeim til Eyja.
Sveinn taldi það þó ekki rétt að
vörurnar hefðu beöiö „vikum
saman.”
Chevrolet Malibu árg. ’73, 8 cyl. sjálfskiptur 2ja dyra. Ek-
inn 47 þús. mílur.
Dodge Dart
swinger
árg. 1976 ek. 30 þ. m. hvitur, sjálfskiptur.
óskum eftir
Dodge Dart Swinger árg. 1971-1974
Opið frá kl. 9-7
Laugardaga kl.10-4
KJORBILLINN
Sigtúni 3
Sími 14411.
Simi 86611
Síðumúla 8
Keykjavik
Ég óska aö gerast áskrifandi
Nafn
Heimili
Sveitafélag
fiSfc«W
VISIR