Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 4
4 C Föstudagur 10. júnl 1977 VISIR Umsjón: Óli Tynes ) u w ■ á i nm Ai/s/im rfHj SÁ IALPH) OKKURf EKIÐ OKKUR" sagði í neyðar- morseskeyti frá gíslunum í Hollandi „Hjálpið okkur, komið og sækið okkur,” sagði í neyðarkalli frá farþegunum i lestinni i Hoilandi i gær. Einum farþeganna tókst að nota spegil til að senda morse-merki með. Breskir sjónvarps- menn náðu neyðar- kaliinu og hollenskir sérfræðingar lásu úr þvi. Hollensk stjórnvöld hafa nú þungar áhyggjur af andlegri og llkamlegri heilsu glslanna fimmtlu og fjögurra sem nú hafa veriö I haldi I nltján daga. Tvisvar hafa milligöngumenn (sem eru mólúkkar) fariö aö lestinni til aö tala viö þá sem halda gislunum, en þaö hefur engan árangur boriö. Frétta- menn hafa á tilfinningunni aö nú fari eitthvaö aö gerast bráölega. Hollenskar vikingasveitir hafa slöustu daga verið til taks 1 grennd viö lestina. Liösmenn þeirra eru sérþjálfaöir I návlgi og þaö er vitaö aö stjórnvöld hafa athugað nijög rækilega þann möguleika aö storma lest- ina og fella móiúkkanaiiöur en þeir gætu gert föngunum mein. Þaö þykir frekar ólíklegt úr þessu aö látiö veröi undan kröfum mannræningjanna um aö fá tuttugu og einn félaga sinn lausan úr haldi og Boeing risa- þotu til aö yfirgefa Holland. öfgasamtök ungra mólúkka gáfu I gær út aövörun til stjórnar Hollands. Þar var henni ráölagt aö byrja þegar aö semja, ef hún vildi ekki fleiri aögerðir af þessu tagi. Hollenska stjórnin kveöst ekki sinna þessari fyrirlitlegu hótun. Hollensk stjórnvöld hafa miklar áhyggjur af versnandi andlegri og . likamlegri heilsu gfslanna. Einum þeirra var sleppt á miövikudag eftir aö hann var oröinn fárveikur. Hér bera sjúkraliðsmenn hann frá lestinni. nœstu „Hvita mmnihluta- stjórnin i Ródesiu gæti fallið á næstu átján mánuðum, og við verð- um öll að vera tilbúin að mæta þeim vanda”, sagði Andrew Young, sendiherra Bandarikj- anna hjá Sameinuðu þjóðunum i sjónvarps- viðtali i gær. „Þaö þýöir ekki aö vera bara meö breskar og bandarlskar áætlanir um aö bregöast viö þvi. Þaö þarf lika aö tryggja þátttöku leiötoga annarra afrlkurlkja. Ég held ekki að viö getum leyst þetta vandamál úr fimm þúsund mflna fjarlægð”. Young sagöi aö þeir sem tækju viö stjórninni I Ródesiu bæru ábyrgö á þvi aö leysa upp skæru- liöaherinn og þjálfa upp úr honum Young lögregluliö. Hann sagði aö innrás Ródesiu I Mozambique, og I slðustu viku, heföi veriö gerö til aö hressa upp á framlága hvlta minnihlutann, sem væri aö missa vonina um áframhaldandi yfir- ráö.” OU AFRIKA VtRÐUR AÐ SÓSÍALISTARÍKI Fidel Castro spáði þvi að einhverntíma i framtiðinni yrðu öll riki sósialisk ... viður- kenndi að i fangelsum á Kúbu séu um þrjú- þúsund pólitiskir fangar ... en neitaði að ræða nokkuð um hjóna- bandsmál sin ........... i viðtali sem hann veitti bandarisku sjónvarps- fréttakonunni Barböru Walters frá ABC. Castro kvaöst sannfæröur um aö sósialistar myndu ná öllum völdum I Afrlku og aö einn góöan veöurdag yröu jafnvel Bandaríkin sósialistariki. Hann sagöi aö hann heföi sjálfur ákveöiö aö senda hersveitir til Angóla og þaö heföi ekki veriö vegna hvatningar frá Sovét- rikjunum. Castro sagöi aö ef kúbanskir hermenn heföu ekki skorist I leikinn, heföi Suöur-Afrlka lagt undir sig þessa fyrrverandi portúgölsku nýlendu. Castro sagöi aö hann heföi fyrir þónokkru byrjaö aö flytja hermenn slna heim frá Angóla, en heimflutningarnir heföu veriö stöövaöir þegar Frakk- land og Marokkó komu til aöstoöar Zaire. Frakkar sendu herflutningavélar, en Marokkó 1500 hermenn, þegar skæruliöa- sveitir geröu innrás I landiö. Kúbanski forsætisráöherrann sagöi aö hann væri aö biöa og sjá hvaö geröist áöur en hann flytti heim fleiri af hermönnum Fidel Castro slnum. Alls voru tólfþúsund kúbanskir hermenn I Angóla, þegar þeir voru flestir. okkur voru um fimmtán þúsund pólitlskir fangar i fangelsum okkar.” Castro var spuröur aö þvl hvenær hann teldi aö eölileg samskipti kæmust á milli Kúbu og Bandarikjanna og svaraöi því til aö þaö yröi varla á fyrsta kjörtímabili Jimmy Carters. „Kannski á síöara kjörtíma- bilinu, milli 1980 og 1984”. Castro var hinsvegar tregur til aö segja nokkuð um einkamál sin. Þegar Walters spuröi hann hvort hann væri nú formlega kvæntur, svaraði hann: „Hvaöa máli skiptir þaö hvort ég er kvæntur eöa ekki? Hverjum er ekki sama um þaö? Mín einka- mál eru algerlega min vanda- mál... þau koma umheiminum ekkert viö... þau tilheyra mér.” „Ég get sagt þér eftirfarandi: Ég er maöur sem er algerlega frjálsoglifimínu eigin llfi... hitt eru smáatriöi sem koma ekkert við byltingunni, eöa pólitlk yfir- leitt”. hjálpuðu til viö aö þjálfa her Eþiópíu. Castro sagði: „Við höfum enga hernaðarráögjafa I Eþiópiu, en viö afsölum okkur ekki rétti okkar til aö veita — segir Fidel Castro í viðtuli við bandaríska sjónvarpsfréttakonu Tæplega hermenn til Ródesiu Castro taldi óliklegt aö hann myndi senda hermenn til Ródesiu: „Við höfum okkar sér- stöku skoöanir á þvf: það er ekki hægt aö færa fólkinu frelsi utanfrá”. Castro fór lofsamlegum oröum um Sovétrikin og sagöi þau frjálsust allra rikja. Þegar Barbara Walters benti honum á hvernig fariö væri meö andófs- menn I Sovétrlkjunum, sagöi hann: „Hversvegna ætti ég aö þola samherja andstæöinga minna. Ef þú vilt liða þá, OK, en ekki viö.” Castro sagöi að Kína væri bandamaöur Bandarlkjanna og að bæði löndin væru ámóta óvin- veitt Kúbu. Hann lýsti Cárter forseta sem hugsjónamanni, en sagöi aö Richard Nixon heföi veriö „falskur maöur” og „frá pólitisku sjónarmiö var hann kjáni”. allt diplo'- ekki um einka- „Tala mál” Þegar Barbara Walters spuröi hvaö væru margir póli- tlskirfangar I kúbönskum fang- elsum, sagði forsætis- ráðherrann aö þeir væru liklega um tvö til þrjúþúsund. Hann sagöi aö þeir heföu áöur fyrr veriö margfalt fleiri. „Þegar Bandarlkin böröust hvaö hatrammlegast gegn „Þetta eru matar” Castro neitaöi þvl aö kúbanir heföu nokkurntíma þjálfaö menn til aö berjast I Zaire. Hann neitaöi þvi einnig aö hafa sent hernaöarráögjafa til Eþlópíu. „Allt okkar fólk I Eþlópiu eru diplómatar eöa starfsmenn sendiráösins. Það eru engir hernaöarráögjafar I Eþlópíu.” Barbara Walters spuröi hann þá hvort diplómatarnir Barbara Walters, sem ræddi viö öreigaforingjann er hæstlaunaöi fréttamaöur í heimi, hefur eina milijón dollara í árstekjur. aðstoö ef stjórnin biöur um hana og þaö er á okkar færi aö veita hana. Ég hef sagt þér sann- leikann um aö þaö eru ekki hernaöarráögjafar I Eþióplu, en þaö þýöir ekki aö viö munum ekki senda þá”. Þegar Walters gekk á hann meö hvað dipldmatarnir væru margir, brá Castro á glens: „Af hverju spuröu svona margra nákvæmra spurninga. Ég get ekki veriö aö 'vinna ókeypis fyrir CIA” — 0 — Kúbanski leiötoginn hefur sjaldan veitt svona hreinskilnis- legt viötal, en þótt hann hafi brugöiö á glens, er ekki öll myndin slétt og felld. „Frelsun utanfrá” var einmitt þaö sem hann færöi Angóla, meö því að senda þangaö hersveitir slnar. Þaö er þvi alls ekki útilokaö aö hann ætli I framtiöinni aö senda her- sveitir til Ródeslu. Satt aö segja er þaö frekar líklegt aö hann geri þaö. Þá er ekki bein- llnis geöslegt aö hann skuli af- skrifa þá sem eru ósammála honum (eða stjórn Sovétrlkj- anna) meö þvl aö hann sjái enga ástæöu til aö þola þá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.