Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 19
VISIR Föstudagur 10. júní 1977 Útvarp klukkan 22.40: viftfangsefni aft ræfta," — sagöi Guöni Rúnar. Hammill er stofnandi og aftal- driffjöftur hljómsveitarinnar Van der Graaf Generator. Hún var stofnuft i Manchester og liggja frumrætur hennar aftur til haustsins 1967. Þegar Hammill var vift nám i há- skólanum þar. Tíftar manna- breytingar hafa orftift I hljóm- sveitinni frá upphafi og túlkunarform hefur oft skipt um svip þótt áhrif Hammills séu þar ávallt i fyrirrúmi. Hammill er þó fyrst og fremst ljóftskáld og frá bókmenntalegu viftmifti afburftamaftur aft minum dómi. Tónlistina byggir hann fyrst og fremst i kringum ljóftin og er henni ætlaft þaft hlutverk aft magna þau upp og skapa þaft andrúmsloft er textinn býftur upp á. Þaft má eiginlega segja aft áhrifin verfti þannig, aft meft sliku samspili tónlistar og kve&skapar, skynjar maftur fremur ljóöin en skilur þau. Annars er fremur eri'itt aft utskýra þetta, — menn veröa aft hlusta & Hammill til aft skilja þaft og ég get fulivissaft ykkur um aft enginn verftur svikinn af þvi", — sagfti Guftni Rúnar aft lokum. Sv.g. „Að minuni dómi er Peter Hammill einn merkasti tónlistar- maður breta og þótt viðar væri leitað," sagði Guðni Rúnar Agnarsson, annar um- sjónarmanna tónlistar- þáttarins „Ai'angar" sem verður á dagskrá hljóðvarpsins i kvöld kl. 22.48. — „Peter Hammill er tiltölu- lega litt þekktur hér á landi og reyhdar víftar en I kringum hann er sterkur kjarni aftdáenda sem lita nánast á hann sem guft. Vift munum leitast vift aft bæta úr þessum þekkingarskorti í þættinum I kvöTd og svo aftur í næstu viku enda er hér um afar merkilegt Peter Hammill Sjónvarp á morgun klukkan 21.25: Feneyjakaupmaður- inn í nýrri leikgerð Atriði úr uppfærslu Jonathan Millers á Kaupmanninum I Feneyj- um. Laugardagskvikmynd sjóii- varpsins er hin áhugaveröasta aö þessu sinni enda höfundurinn ekki af verriendanum, —sjálfur Willi- am gamli Shakespeare, einhver dýrasta perla leikbókmenntanna fyrr og slftar. Leikrit Shakespears, „Kaup- mafturinn I Feneyjum" hefur lðngum þótt slgilt bókmennta- verk og er þaft hér flutt af leikur- um breska þjóbleikhússins en sú nýjung er á leikgerft þessari, aft leikurinn er látinn gerast á siftari hluta nltjándu aldar. Má segja, aft þar sé töluverft breyting á, frá þeim tlftaranda er rikti er gamli mafturinn reit verkift skömmu fyrir aldamótin sextánhundruft. Leikarar eru auk heldur ekki neinir aukvisar. Meft aftalhlut- verkin fara Sir Laurence Oliver, Joan Plowright, Jeremy Brett og Michael Hayston og er þeim I mynd þessari stjórnaft af hinum stórgófta leikstjóra Jonathan Miller. Þýftandi myndarinnar er Krist- mann Eiftsson. Sv.G. r4taaff--y Föstudagur 10. júni 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Vift vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola.Karl Isfeld þýddi. Kristin Magnus Guft- bjartsdóttir les (23). 15.00 Miodegistónleikar. Nýja Fllharmonlusveitin leikur Leikhúsforleik I D-dúr op. 4 nr. 5 eftir Pietro Antonio Locatelli, Raymond Leppard stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vefturfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Byrgjum brunninn. Þór- ir S. Guftbergsson félags- ráftgjafi talar um leikföng. Ingi Karl Jóhannesson flty- ur formálsorft aft þessum erindaflokki um barna- verndarmál. 20.00 Sinfónía nr. 2 i C-dúr eft- ir Anton Rubinstein. Sin- fónluhljómsveitin i Westfal- en leikur, Richard Kapp stjórnar. 20.45 Sállækningar meft tón- list. Um áhrit' tónlistar á sálarlif og llkama og dæmi um tónlist, sem notuö er til sállækninga. — Síftari þátt- ur. Umsjón: Geir Vil- hjálmsson sálfræftingur. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdls" eftir Jón Björnsson. Ilerdis Þorvaldsdóttir les (30). 22.00 Fréttir. 22.15 Vefturfregnir. Kvöldsag- an: „Vor I verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán ögmunds- son les (22). 22.40 Afangar. Tónlistarþátt- ur sem Asmundur Jónsson og Guftni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Prúðu leikarnir (L) Gestur leikbrúðanna I þess- um þætti er gamanleikkon- an Kaye Ballard. Þýftandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Umræðuþáttur Kvik- myndaþættir Sjónvarpsins um áfengismálin aft undan- förnu hafa vakift athygli. Umsjónarmaftur þáttanna Einar Karl Haraldsson, stýrir nu umræftum um þessi mál. 21.35 Fylgið foringjanum (La loi) Frönsk-Itölsk bló- mynd frá árinu 1960. Leik- stjóri Jules Dassin. Aftal- hlutverk Melina Mercouri, Gina Lollobrigida, Marcello Mastroianni og Yves Mont- and. Myndin gerist I Itölsku smáþorpi, þar sem gamlar venjur eru hafftar I háveg- um, og sumir karlmann- anna hafa meiri völd en landslög heimila. Þýbandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok ViLLTU LOSIMA ^P Kópavogsbúar íþróttaáhugafólk Höfum opnað sportvöruverslun að Hamraborg 10. iþróftavörur í mikiu úrvoli. si^oirriíoiæ ^ Hamraborg 10 s. 44577. VsS. og rakar Slæp/allt úi © LAWN-BOY Þá er lausnin einfaldlega sú, að nota frá upphafi ARCHITECTURAI. SOLIGWUMá viSinn. * Létt.sterk.ryðfrí * Stillanleg sláttuhæö ¦^ Slær upp að húsveggjum og út fyrir kanta -.i- Sjálfsmurð, gangsetning auðveld * Fæst með grassafnara Garðsláttuvél j|^% hinna vandlátulK* ÞÚRP 8lMI BIBOO-ARIVlClLAn Það er staðreynd, að ARCHITECTURAL SOLIGNU M flagnar ekki af viðnum og heíqr ótrúlega endingu. Architectuial SOLIGNUm VER VIOIMN FÚA KRISTJÁNÓ. SKAGFJÖRDHF Simi 24120

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.