Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 21
VISIR Föstudagur 10. júnl 1977 21 SMAAIJftLYSmGAK SlMl 866U£££?V£u. IHISW DI í ÍSODI 2 herbergi og eldhús til leigu. Aöeins barnlaust fólk kemur til greina. Ars fyrirfram- greiðsla. Slmi 33714 eftir kl. 7. húsn.ósk. Herbergi óskast I austurborginni fyrir miöaldra hæverskan reglumann. Helst meö eldunaraöstööu. Uppl. I slma 71573 eftir kl. 7 I kvöld. Reglusöm hjón óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu, helst I Breiöholti. Uppl. I slma 76834 eftir kl. 5 á daginn. Einhteypan. mann vantar Ibúö I Hafnarfiröi á leigu nú þegar. Góö umgengni og skil- vlsar greiöslur. Sigurjón I slma 50165 til kl. 19. Óska eftir aö taka á leigu bllskúr eöa sam- bærilegt húsnæöi. Uppl. I slma 81249 og 83495. Nýleg 4 herbergja ibúö i f jölbýlishúsi I efra Breiðholti til leigu. Tilboð merkt „Ctsýni” sendist augl. deild Vísis fyrir miðvikudag. Stdr og góð 2 herbergja íbúð i Hafnarfiröi til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Tilboö meö upplýsing- um sendist augl. deild Visis fyrir mánudagskvöld merkt „3294”. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnaaði veittar á staönum og i slma 16121. Opiö 10- 5. Leigumiðlun Húseigendur athugiö látiö okkur annast leigu íbúöar og atvinnu- húsnæöis yöur aö kostnaöarlausu. Miðborg Lækjargötu 2. _ (Nýja Blóhúsinu) fasteignasala — leigu- miölun, slmi 25590. Hilmar Björg- vinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölumaöur. ~ 7---^ HI SW DI ÓSIÍ/IST 3 sjúkraliöar aö noröan óska eftir 3ja-4ra her- bergja ibúö á komandi hausti. Uppl. I slma 83143 milli kl. 4 og 8 föstudag og laugardag. Ibúð óskast strax. Uppl. I síma 43913 eftir kl. 5. Arkitekt óskar eftir 4ra herbergja ibúö á leigu. Algjör reglusemi og skilvlsar mánaöar- greiöslur. Uppl. I slma 16662 eftir kl. 1 á daginn. 3ja herbergja Ibúð óskast á leigu sem allra fyrst. Uppl. I sima 81867 eftir kl. 6 og 84451 á daginn. 2ja-3ja herbergja Ibúö. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð á leigu, helst I Hllöunum eöa nágrenni. Þarf ekki aö vera laus fyrr en I sept. Erum barnlaust par sem vantar þak yfir höfuöiö. Uppl. I slma 14660 á daginn og 15681 eftir kl. 19. Kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Uppl. I sima 76748. 2 ungir námsmenn frá Akureyri óska eftir 2-3 herbergja Ibúö frá og með 1. sept. til 1. júnl. Uppl. I sima 96-11352. 2-3 herbergja ibúö. Reglusamur maöur óskar aö taka á leigu góöa 2-3 herbergja ibúö I mið- eða vesturbænum. Uppl. I sima 17949 eftir kl. 17. 2ja-3ja herbergja Ibúð Óskum eftir 2ja-3ja herbergja I- búö á leigu, helst I Hllðunum eða nágrenni. Þarf ekki aö vera laus fyrr en i sept. Erum barnlaust par, sem vantar þak yfir höfuöið. Uppl. I sima 14660 á daginn og 15681 eftir kl. 19. 1-3 herbergi. Viljum taka á leigu litla Ibúö eöa skrifstofuhúsnæöi meö sérsnyrt- ingu. Uppl. I slma 25088 á skrif- stofutíma. Litill bilskúr. Óska eftir að taka á leigu litinn bllskúr undir geymslu á hreinleg- um vörum. Þarf að vera meö rafmagni og upphitaður, helst i austurbænum Reykjavik (Smáibúða-Bústaðahverfi, Foss- vog, Vogum, Háaleitishverfi). Upplýsingar I sima 74651 e. kl. 19.00 I kvöld og næstu kvöld. BÍLAVIÐSKIPTI Datsun dlsel árg. '71, ný yfirfarinn, til sölu. Sími 75501. Ford Capri 1600 XL árg. '70 meö aflbremsum. VW 1300 árg. '70, góö snjódekk og toppgrind fylgja. Til sýnis, Bila- salan Kjörblllinn. Létt aftanlkerra. Óska eftir aö kaupa aftanlkerru. Uppl. I slma 14041 á vinnutlma. Fíat 127 árg. '73, 3ja dyra, ekinn 67 þús. km„ til sölu. Uppl. I sima 86519. Chevrolet sendiblll, til sölu, stærri gerö. Uppl. I slma 52546 eftir kl. 7. Sendibill óskast. Nýlegur sendibill óskast til kaups. Uppl. i sima 37582 eða 74096. Volvo vörubill óskast 86 eöa N7, 2ja hásinga ekki eldri en árg. '72. Uppl. i slma 42122. Citroen Til sölu Citroen DS special '71 lltiö ekinn og góöur bill. Simi 26653 eft- ir kl. 7. Ford Falcon station '66 til sölu þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 31427. Til sölu VW 1300 árg. '68 með eldri vél, útvarp fylgir. Verö kr. 135 þús. Uppl. i sima 13654. Óska eftir Cortínu '70 má kosta 300 þús. staðgreitt. Uppl. I sima 73952 frá kl. 6-8 á kvöldin. Masda 929 '76 2ja dyra til sölu. Tilboö óskast. Til sýnis aö Alfta- hólum 2. Slmi 72370. Masda bill árg. '77 aðeins tilkeyröur til sölu, vegna brottfarar af landinu. Fæst meö greiösluskilmálum. Tilboö send- ist Visi merkt „1010” fyrir 13. þ.m. Höfum varahluti i: Citroen, Land-Rover Ford, Ply- mouth, Chevrolet, Buick, Merce- des Benz, Benz 390. Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy, Willys, Saab, Daf, Mini, Morris, Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru- efni. Sendum um allt land. Bila-, partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Volvo 144 árg. '74 ljósblár, upphækkaöur, nagla- dekk fylgja. Uppl. I sima 75090. Bllavarahlutir auglýsa. Höfum mikiö úrval ó- dýrra varahluta I margar tegund- ir bila. t.d. Fiat 125 850 og 1100 Rambler American Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth, Bel- vedere, Bens 220 S, Skoda, Cort- ina VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvich og fleiri geröir. Uppl aö Rauöahvammi v/Rauöavatn I sima 81442. lllFlll'IMYllMjl'llDIll VW eigendur Tökum aö okkur allar almennar VW viögeröir. Vanir menn. Fljót og góö þjónustá. Biltækni hf. Smiöjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. itli.Ai.Lita Aið sjálf Sendibif reiöir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i ’sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ÖKIJIÍLNNSLI ökukennsla Kennt á Mercedes Benz. Gunnar Kolbeinsson. Slmi 74215 Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76 Siguröur Þormar ökukennari. Simar 40769, 71641 og 72214. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreiö Mazda 929 árg. '76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskaö. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — æfingatimar ökupróf er nauösyn. Fullkominn ökuskóli, öll prófgögn. Jón Jóns- son ökukennari. Simi 33481. Mazda 818 '74, '75 Toyota Mac II 1975 Toyota Carina '74 Volvo Grand Luxe 1974 Volvo De Luxe 1974 ásamt öllum gerðum og árg. ökukennsla æfingatimar Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 818. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteiniö ef þess er óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi 81349. ökukennsla. Guömundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Ame- risk bifreið (Hornet). ökuskóli, sem býöur upp á fullkomna þjón- ustu. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Simar 13720 og 83825. Ford Maveric 1974 sjáifskipt- ur. Þetta cr aðeins örlitið sýnis- horn af söiuskrá. Fjörug spyrnuþjónusta. BILASALAN SPYRNAN VITATORGI Opið frá 9-19. Opið i hádeginu Símar: 29330 og 29331 Smurbrauðstofan BJORNINIM Niálsgö-tu 49 — Simi 15105 PASSAMYIVDIR s V leknar i litum tilbúnar strax I bartia x. flölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Seljum í dag Mazda 929 Hardtopp 1976 Bronco 1966.2 bilar gullfalleg- ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota M II árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg. Simi 81156. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Tilkynning fró Lions klúbbi Reykjavíkur 26. mai s.l. var dregið i Happdrætti klúbbsins hjá borgarfógeta. En þar sem endanlegt uppgjör hafði ekki borist utan af landi, þá voru vinningsnúmerin innslgl- uð hjá fógeta. Miðvikudaginn 7. júni var umslagið opnað og upp komu eftirtalinn númer: N: 3962 N:9225 N:3117 Vinningana má vitja á Teiknistofuna Ár- múla 6, R. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 93. 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á Réttarholtsvegi 93, þingl. eign Gústafs Guðmundssonar fer fram eftirkröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavik og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 14. júni 1977 kl. 15.00 Borgarfógetembættiö I Reykjavik Nýjung PAM jurtaspreyið Pam jurta- spreyið auð- veldar bakst- urinn. Notið jurtaspreyið Pam i köku- formin. Brennur ekki viö. ,©e\ 'Josti Electronic Volkomin i sanna JOSTI-vorslun Uppoett tseki til sýnis é stabnum. I NYSTARLEG VERSLUN MIKID (JR- VAL SJÓN- VARPSLEIK- TÆKJA OG MÆLITÆKJA Komið, hringið eöa skrifiö eftir litprentuöum myndalista. MYCO HAMRABORG I. KÓR Sf 43900 OPtO kl 17-19virka 0*9« laugerdaga IO-I2 Geri við flísar ó þökum, asbest flísar og blósteinsflísar og fl. Uppl. í sima 76365 eftir kl. 8. Sumarnómskeið Kennslugreinar, rafmagnsorgel, harmonika, pianó, munnharpa, melodica, gitar Skóli Emils Emil Adólfsson „Nýlendugötu Simi 16239.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.