Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 16
Föstudagur 10. júnl 1977 VÍSIR c i dag er föstudagur 10. júní, 161. dagur ársins. Árdegisflóð Reykjavík er klukkan 12.15 og síðdegisf lóð er klukkan 24.25. 3 APOTEK Helgar- kvöld og nætur- þjónustu apóteka f Keykjavik vikuna 3.-9. jiiní annast Apótek Austurbæjar og Lyf jabúð Breiöholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Audteker opiö ðll kvöld tii kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin a virkum tlögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og suimuuag ki. 10—12. Upplýsingar I simsvara No 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjUkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðiö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222., sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra- biU 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir, Lögreglan, 1223, sjúkrabíll 1400, slökkvilið 1222. Seyöisfjörður. Lögreglan og sjUkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður, Lögregla Akureyri. Lögregla, 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsf jörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilib 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 5282 isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. SIGGISIXPENSARI /Svo vill ( taía við i milli slurkanna'. hanriN i míg J SIGGISIXPENSARI ^iwrfffvC VISIE Raddir almennings: Hér á landi er blót svo altnennt, að það er hreinasta undantekning, ef hittist á - manneskju sem álitur það ósæmilegt. 1 öðrum löndum þykir blót hin mesta ós- vinna. Jeg hefi aldrei heyrt menntaða, útlenda konu blóta, en hér á islandi bióta aliir jöfnum höndum æðri sem lægri, kon- ur jafnt sem karlar Liðleg stúlka við að gangast fyrir beina getur fengið það strax . (smáauglýsing) og sjUkrabill, 7332. Slökkviliö 7222. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður, lögregla 1277 Slökkvilið 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes, lögregla og sjUkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Appelsínuterto Deig: 3 dl (175)g hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft rusinur súkkat 2egg 2 dl (150 g) sykur 75 g smjor eða smjörliki Skraut: 2 1/2 dl rjómi 2-3 msk. gott appelsinu- marmelaði súkkulaðibitar r> • i——— SigtiÖ saman hveiti, lyftiduft og blandið rúsin- um og súkkati samanvið. Þeytið egg og sykur I ljúsa létta froðu. Bræðið og kælið smjör eða smjör- liki ojí hræriö saman vib. Blandið hveiti og safa og rifnu hýði af appelsinu til skiptis ut i eggjahræruna. Setjið deigið i smurt hringíorm og bakið tert- uná I u.þ.b. 25 mimitur við Qfnhita 200 gráður á C. Látið kökuna kólna og skiptiö henni siðan i tvo botna. Stifþeytib rjómann og blandið appelsinu- marmelabi varlega samanviö hann. Leggið botnana saman með helmingnum af rjóman- um og setjiö afganginn ofan á tertuna. Skreytið með gróft rifnum appel- slnuberki og súkkulaði- bitum. C Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir j HEILSUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 »mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúbaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. YMISLEGT Farfuglar I Þórsmörk. Farið föstudag kl. 8. Komið sunnudag kl. 19. Verökr. 5 þúsund. Fariö frá Laufásvegi 41. Slmi 24950. 9. júni 4-ra daga ferð til Vestmannaeyja. Farið með Herjólfi báðar leiðir. Eyjarnar skoöaðar af landi og frá sjó eftir því, sem aðstæður leyfa. Gist I hUsi. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Þórsmerkurferðir alla föstudaga. Allar feröirnar verða farnar frá Umferöarmið- stöðinni að austan verðu. Feröafélag íslands. Laugard. 11/6 kl. 10 Markarfljótsósar, selir með kópa, skUmur o.fl. Létt ganga fyrir alla fjöl- skylduna. Fararstj. Ein- ar Þ. Guðjohnsen. Verð 2500 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Sunnud. 12/6 Kl. 10 Dyravegur, gengið um Marardal i Grafning. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Verð 1500kr. Kl. 13 Grafningur, léttar göngur og á Hátind. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Verð 1500 kr., fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.Í., vestanverðu Utivist TIL HAMINGJU 23.4.77. voru gefin saman I Bústaðarkirkju af sr. Jónasi Gislasyni Guðný Jónsdóttir og óskar Jakobsson. Heimili Strandarseli 1, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri.) - BILANIR Tekið við tilkynningum um bilarnir á veitu- kerfum borgarinnar og I öörum þeim tilfellum þar sem borgarbúar telja sig þurfa á abstoð að halda. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir sfmi 85477. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-f östudags, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. •i:<* Ef þannig einhver er I samfélagi við Krist, er hann ný sköpun, hið gamla varð að engu, sjá, það er orðið nýtt. 2. Kor.5,17 BELLA Sveiattan' , mig dreymdi aö ég var að rifast við Hjálmar, og nUdatt mér fyrst i hug hverju ég átti að svara. VEL MÆLT „Tekur þvi sem að höndum ber" sagði Gisli Guðnason, verk- stjóri, sem vann milljónina f happa- drætti SÍBS. GENGISSKRANING no. 107 s 8. iúní fcl. 12. 1 Bandaríkjadollar........... 193.50 194.00 1 Sterlingspund............... 332.35 333.35 1 Kanadadollar............... 183.60 184.10 100 Danskar krónur............. 3204.00 3212.30 100 Norskar krónur............ 3671.70 3681.20 100 Sænskar krónur............. 4381.10 4392.40 100 Finsk mörk-................ 4746.10 4758.40 100 Franskir frankar........... 3914.25 3924.35 100 Belg. frankar.............• ¦ 536.90 538.30 100 Svissn. frankar............. 7776.40 7796.50 100 GyUini.......................7837.20 7857.40 100 V.-Þýzk mörk............... 8206.10 8227.30 100 Lirur--';................... 21.90 21.96 100 Austurr. Sch................ 1150.80 1153.70 100 Escudos ..."................. 500.70 502.00 100 Pesetar..................... 279.70 280.40 100 Yen......................... 70.43 70.61

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.