Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 5
VISIR Föstudagur 10. júnl 1977 Drottningin i viðhafnarvagni sinum... .....og lundúnabörn við veisluborð i lokuðum götum. GUUVAGNAR OG GUDITÁR Xugþúsundir hylltu Elisabetu drottningu og Philip. prins, þegar þau óku um götur Lundúna i viöhafnarvagni drottningarinnar á þiöjudaginn. Gullskreyttur vagninn var svo skinandi bjartur aO menn fengu næstum ofbirtu I augun, þótt sumir hafi kannske bara verið aö þerra tár. Börnin hafa ekki gleymst á þessu silfurbrúökaupi drottningarinnar og bresku þjóöarinnar. Mörgum götum I London hefur veriö lokaö og þar sett upp veisluborö fyrir börnin aö sitja viö. Þau fá skemmtilega hatta og blistrur og for- eldrar og nágrannar setja á sviö alls- konar skemmtiatriöi til aö hafa ofan af fyrir þeim. Göturnar eru skreyttar fánum og myndum af drottningunni og þaö má segja aö hátiöastemming mikil riki London. Og þaö er reyndar ekki bara I London. Eldur flugleiöis Hátlöin hófst I byrjun vikunnar meö þvl aö drottningin k.veikti grlöarmikinn varöeld I garöi Sandringham kastala. Þegar eldurinn sást, var kveikt I bál- köstum á nærliggjandi hæöum, svo á hæöum i grendinni viö þær hæöir og þannig kviknuöu varöeldarnir um allar Bretlandseyjar. Þau samveldislönd sem best unna drottningunni tóku llka þátt I þessu. Kyndill sem drottningin tendraöi fór flugleiöis til Astraliu og þar voru kveiktir þrjúþúsund varöeldar. Annar kyndill fór til Nýja Sjálands. Þetta eru alveg eldfjörug hátlöahöld. Gabriel Góður stcuMKuhir Nýi starfskrafturinn í farskrárdeild er sér- staklega fljótur og öruggur, hann vinnur sitt verk af stakri nákvæmni yrðir aldrei á neinn, en svarar á augabragöi ef hann er spurður. Hann er ekki í starfsmannafélaginu og hann vantar alveg þetta hlýlega viömót sem einkennir allt starfsfólk okkar. Þú kynnist honum ekki ”persónulega” þú nýt.ur aöeins afburöa hæfi- leika hans. Þessi nýi starfskraftur er Gabríel, rafeinda- heili í tölvumiðstöð í Atlanta í Bandaríkjunum - sem tengdur er viö farskrárdeild og allar söluskrifstofur okkar jafnt á íslandi, sem annars staöar í heiminum. Gabríel tekur viö öllum bókunum frá sölu- skrifstofum og farskrárdeild og geymir þær upplýsingar, og svarar því samstundis hvort þaö eru laus sæti í þeirri ferö sem þú hefur hug á. Þannig finnur Gabríel alla feröamöguleika fyrir þig á augabragöi - og þegar þú hefur ákveöiö þig þá bókar hann þig. Gabríel og sú aukna og bætta þjónusta viö farþega sem tilkoma hans hefur haft í för meö sér er einn ávinningur af sameiningu okkar. loftieidir /SLAJVDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.