Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 14
14
Föstudagur 10. júní 1977 VISIR
• irtT
Hverskyns?
Menn eru ekki á eitt
sáttir um bannið við aö
kyngreina í auglýsingum
eftir starfsfólki. Sumir
eru óskaplega harðir
með, aðrir óskaplega
harðir á móti. Og svo er-
um þaö við, þessir ill-
kvittnu, sem höfum gam-
an af þessu.
Reynslan -srlendis hefur
vlöa orðið sú að menn
hafa gert stólpagrín að
þessari bannklausu. Þaö
hefur verið auglýst eftir
skeggjuðum „manneskj-
um" til að keyra vöru
bfla, og þar framefti
götunum.
Sumir auglýsendur hér
á landi hafa tekið þá
stefnu (sem raunarer frá
rauðsokkum komin) aö
konur séu líka menn
Þessvegna sé alveg óhætt
aðauglýsa eftir mönnum
Þannig leit hann á mál
ið, bóndinn sem vantaði
ráðskonu. Hann auglýsti:
„Ráðsmaður óskast i
sveit — þarf áð geta
gengið með barn".
Makkíavelli
afhjúpaður
Þórarinn, timarit-
stjóri, er allra manria
skarpskyggnastur eins og
allir vita. Þetta sannar
hann enn i leiðara á
miðvikudaginn þegar
hann flettir ofan af
hrikalegu plotti sjálf-
stæðisf lokksins og
Dagblaðsins. Dagblaðið
er þó aðeins lítið hjól í
spilinu.
Þó r a r i n n h e f u r
uppgötvað að skrif
Morgunblaðsins um
byggðamál, að undan-
förnu, séu aðeins leik-
sýning Sjálfstæðis-
f lokksins, sett á svið til að
afla honum fylgismanna
bæði í Reykjavík og úti á
landi.
„Morgunblaðið er látið
hefja dylgjuskrif um
bvaaðastefnuna" segir
Þórarinn. Þá verða reyk-
víkingar glaðir. Svo koma
Matthías Bjarnason,
Sigurlaug Bjarnadóttir og
Sverrir Hermannsson og
skamma Morgunblaðið
fyrir dylgjuskrif um
byggðastefnuna og þá
gleðst landsbyggðin.
Hlutverk Dagblaðsins í
þessu öllu er að þykjast
vera frjálst og óháð. I
næstu kosningum á það
svo aö hvetja frjálsa og
óháða menn til að f lykkja
sér um Sjálfstæðis-j;
flokkinn, því hann sé [
skástur.
Það er þjóöarinnar
heppni að hún skuli eiga
Þórarinn aö. Hver annar
sæi i gegnum svona
Makkíavelliskt ráða-
brugg?
Grigorenko og
Keflavíkurvegurinn
Kvikmyndin um
Grigorenko, hers-
höfðingja, er með áhrifa-
meiri myndum sem Sjón-
varpið hefur lengi sýnt.
Miskunnarleysi og
grimmd kommúnismans
viröist ekki eiga sér
nokkur takmörk, en þaö
er eins og Ijósglæta i
myrkrinu að sjá aö sömu
sögu er aö segja um
mannlega reisn.
Að undanförnu hefur
verið látið töluvert með
islenskt hljómplötuút-
gáfufyrirtæki sem sendir
frá sér róttækan varning
og baráttusöngva.
Gaman væri að sjá hvort
píslarganga Grigorenkos
gæti orðið þeim jafn tamt
yrkisefni og keflavíkur-
gangan. —ÓT
C
Korkurinn
í íslenskt
fangelsi!
Eftir aö dómur féll I máli
bandariska sjóliöans Christof-
ers Barba Smith, eöa „Korks-
ins” svonefnda, hefur sú
spurning vaknaö, hvernig
framkvæmd afplánunar veröi
háttaö, þar sem hann hefur
þegar hlotiö tveggjaj^J^'*
til fjögurraájjjÉ0P^^
kva:mtj^Í^| }
Það var svosem auðvitað að nú þyrftu islendingar
að hýsa, fæða og klæða skúrkinn, nokkur næstu ár.
Seljum í dag Citroen
GS 1220 74,
Ekinn 27 þkm.
Verð kr. 1.450.000.-
Globus?
Lágmúla 5, simi 81555. .
CITROEN*
Höfum til sölu:
Tegund:
Chevrolet Nova
Saab994ra dyra
Opel Rekord
Peugeot504dísel
Vauxhall Viva
Fíat 125 special
Toyota Crown
Datsun dísel
Skoda S110 L
Scout 11 V-8 beinsk.
Vauxhall Viva
Sunbeam 1500
G.M.C. Rally Vagon
Scout 11 beinsk.
Mercedes Benz (skuldabr)
SAAB96
Volvo 144 de luxe
Chevrolet Nova
Chevrojet Nova sjálfsk.
Opel Kadett2ja d.
Cnevrolet Camaro
Chevrolet Blazer
Vauxhall Viva
Saab99
Saab99
Samband
Véladeild
Arg. Verð i Þús.
1.550
2.100
900
1.200
I/IOU
400
950
1.100
850
2.600
1.200
550
2./00
2.100
1.600
1.450
2.100
2.500
1.800
1.650
2.6UU
'74 2.600
'72 640
'75 2.200
74 1.900
ÁRMÚLA 3 - SÍMl 38900
Ffl A T
sýningarsalur
Salan er orugg hjá okkur'
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRA
Teg.
Fíat 127
Fiatl27
Fíat 127
Fíat127
Datsun 120 Y
Citroen DS
Lada Topas
Fiat128
Fíat 128
Fiat128
Fíat 128 special
Lada station
Fíat 125 P
Fiat 125 P
Fíat 125 P station
Fíat 131 special Nirafiori
Fiat 132 special
Fíat 132 GLS
Ford Cortina 1300
Lancia Beta
Fiat 128 Rally
Fiat 238 Van
Fiat 131 Special
Fiat125 P
Fiat125 P
Fiat125 P
Arg. Verð i þús.
'72
'73
'74
'75
'74
'74
'74
'73
'74
'75
'76
'75
'72
'73
'75
'76
'74
'74
'74
'74
'74
'75
'76
'72
'73
'74
300
580
700
800
1.250
1.700
850
650
750
980
1.350
950
480
650
980
1.550
1.150
1.250
1.130
1.600
850
1.200
1.550
550
650
720
Mikið úrval bíla i sýningarsal okkar
Lítið við og skoðið
Salan er örugg hjá okkur
Opið alla daga frá kl. 9-6
Laugardaga frá kl. 1-6
Pyotr Grigorenko
FIAT CINKAUMBOÐ A I8LANOI
Davíð Sigurðsson hf,
Siðumúla 35, símar 85855 —
Arg. Tegund Verð
76 Ford D-0910 með húsi
76 Cortina 2000 XL sjálfsk.
[ 76 Cortina 1600 2 ja d.
75 CortinalóOOL
75 Monarch Ghia
74 Cortina 1600 XL
76 Lada Topas
75 Escortsjálfsk.
74 Comet4rad.
74 Saab99 L
74 Cortina 1300 2ja d.
74 Citroen GL 1220
74 Bronco V-8 beinsk. fallegur
75 Saab96
74 Wagoneer V-8
74 Flornet
74 Cortinal300
73 Austin Mini
74 Escort
73 EscortSport
73 Cortina 1600
74 Broncoócyl.
74 Transit diesel
73 Transit diesel
71 Maverick Grabber
74 Cortina 1600 2 ja d.
72 Comet4rad.
71 Saab99
73 Simca 1000 LS
71 Cortina 1300 4ra d.
70 Cortina
Við höfum kaupendur að nýlegum vel
förnum bilum Góðar útborganir.
Opið alla virka daga 9-6 laugardaga 10
■ þús.i.
4.500
1.900
1.650
1.500
2.500
1.180
980
1.030
1.600
1.800
1.100
1.150
2.450
1.740
2.100
1.450
1.150
530
830
820
950
1.850
1.100
950
1.200
1.150
1.200
1.100
650
650
480
með
'-4.
SVEINN EGILSSON HF
FORO HUSINU SKEIFUNNI17 SIMI 85100 REVKJAVlK
TILSOLUI
Oskum eftir station árg. '72-76
Óskum eftir 244 árg. '75
Volvo fólksbílar
Volvo 144 71, '73 '74 sjálfsk. og beinsk.
Volvo 142 '72, '73 og '74
Volvo 244 '75 ’ ri
Volvo stationbílar
Volvo 145 '73
Volvo 145 '72
Vörubílar
Bedford K-70 '72
Volvo FB88 '70
Volvo F86 '67
^VÖLVÖ SALURINN
V '- ■ JSuðurlandsbraut 16-Simi 35200
Í opiió9-19® ld. 10-18
' Bílasaian