Vísir - 13.06.1977, Side 2

Vísir - 13.06.1977, Side 2
2 Hvað fer mest í taugarnar ó þér? Svanhildur Vilhelmsdóttir, nemi: Fals og svoleiðis. Já, og óhrein- indi. Margrét Valgarðsdóttir, nemi Fals og óhreinindi. Jónina Leósdóttir, 9 ára: Ekkert. Jóhann Róbertsson, vinnur Slippfélaginu: Ab vera látinn mála botn i Slippfélaginu. Jón Aðalsteinn Þorgeirsson, tón listarnemi: Ryksugur. Um tuttugu þúsund gestir hafa sótt hina nýju sundlaug Bolungarvíkur, frá því hún var opnuð um mánaðamótin janúar- febrúar. Til samanburð- Sá hópur fólks sem ætið er til- búinn að mótmæla ofbeldi i garö einstaklinga og þjóða, er undar- lega hljóður nú um stundir. Striðinu i Viet-nam er lokið og islenska Viet-nam nefndin er væntanlega dáin drottni sinum. Stjórnvöld i Chile cru að visu cnn við lýði, en Chile-nefndin á tslandi hcfur enn ekki verið stofnuð. Ætti þó allt sæmilegt fólk að geta lagt nokkuð á sig til að halda vakandi andófi gegn stjórnarháttum i Suður-Amer- iku þessum svarta pytti herfor- ingja og ofbeldis. Þá er engin nefnd starfandi sem hefur á hendi að fylgjast með fátækleg- um fréttum frá Kambódiu. Yfir þvi landi svífur þögnin eftir aö „frelsishctjurnar” komu að norðan og leystu þjóðina undan bandariskum áhrifum og her- foringjastjórn. Þeir sem taka að sér öðrum frcniur að hafa á hendi varð- gæslu gegn ofbeidi og mann- drápum, og hafa uppi stór orð um slikt athæfi geta tæplega tal- ið eitt manndrápið andmæla- verðara en annað. Ofbeldi og manndráp verða t.d. ekki rétt- lætanlegri þótt þau séu framin i nafni rauðra khmera, en þau sem framin eru i nafni vestræns lýðræöis. Fimmtiu höfuðlaus lik á landamærum Kambódiu og Thailands eru vitnisburður um, að þau sem þar voru drepin hafi ekki notið skjóls af þeim nefnd- um á Vesturlöndum sem störf- uðu gegn ofbeldi I Viet-nam. Engin rikisstjórn á Norður- löndum hefur tekið upp þann hátt að lemja sig alla utan og ar má geta þess, að íbúar i Bolungarvík eru innan við tólf hundruð. Tvö sundnámskeið hafa verið haldin, sem fullorðnir jafnt sem börn haf a sótt. Auk þess er sund- bera ösku i hár sitt út af höfuð- lausum likum á landamærum Kambódiu, eins og rikisstjórn Ólafs Palme gerðu út af þátt- töku bandarikjamanna i Viet- nam striðinu. Það er þvi ekki sama hver er drepinn og til hvers. Mannúðarfólk á Vestur- löndum og tilsvarandi nefndir á islandi, sem varla hafa sleppt orðinu út af striðinu i Viet-nam, þurfa einskis að spyrja út af á- standinu i Kambódiu. Þar er akkúrat ekkert athugavert aö gerast vegna þess að kommún- istarráöa landinu, en eins og al- laugin að sjálfsögöu opin öllum almenningj. Þriðja sundnám- skeiðiö veröur i júni. Núna er verið að hefja sumar- áætlun sundlaugarinnar Verður þá laugin opin töluvert lengur en i vetur. kunna er, þá hafa þeir þegjandi samþykki mannúðarfólksins til að deyða hundruð þúsunda kambódiumanna. Að minnsta kosti heyrist ekkert frá þvi um þetta athæfi. Alþekkt eru dæmi héðan af Vesturlöndum þegar þögnin er látin um stefnuyfirlýsingar og viðhorf til þeirra mála, sem varpað er aö dyrum hvers manns með fréttaflutningi i blöðum og útvarpi. Hægt er að nefna dæmi um rússneska and- ófsmenn, sem ýmist eru reknir úr landi eða dæmdir á geb- Utan við sjálfa sundlaugar- bygginguna er smá pollur, sem menn geta legið i, um leið og þeir sleikja sólskinið. Núna er ennfremur verið að ljúka við svæðið i kring um bygginguna. —EKG/KM — Bolungarvík veikrahæli. Og dæmiö um mannréttindaskrá 77 i Tékkó- slóvakiu er einnig vitnisburður um þögn þeirra, sem telja sig öðrum fremur til þess kjörna að hafa uppi hróp að ofbeldi. Kam- bódia er miklu fjær okkur land- fræöilega séð. En ætli fólk þar óttist ekki dauöa sinn og þjáist i pyndingum alveg eins og fólk á Vesturlöndum? Sé fólk á annaö borð að burð- ast með samvisku þarf sam- viska þess að ná til allra stór- felldra mistaka, hvort sem þau eru unnin á Vesturlöndum eða i Asíu. Það er ekki hægt að hafa samvisku sem kviknar aðeins á þegar við bandarikjamenn er að tala eða sóvétmenn. Um leið og það gerist er samviska manna orðinn hluti af þvi skæklatogi, sem heimsveldapólitik hefur gjarnan keim af, og likist engu frekar en mannskæðum lands- liðsleik. Edward Grey, utanrik- isráðherra breta 1914, sagði við upphaf þess striðs i ræðu i breska þinginu: Ljósin eru að slokkna um alla Evrópu. Og svo er enn i dag. Þau slokkna I ein- stökum löndum og kvikna aftur og slokna á ný um allan heim. Það er löðurmannlegt að ætla sér að hafa samvisku fyrir tak- markaöan hluta þeirra átaka, sem nii standa yfir og gerast meö þvi málsvarar einnar heimsvaldastefnu gegn annarri. Þögnin um þjóðarmorðið I Kambódiu er af þesskonar toga. HUn sýnir okkur svo ekki veröur um villst, aö „mannúöarfólkið” berst óbeint fyrir þvi að ljósin veröi slökkt þar austur frá. MANNDRAP OG MANNUÐARFOLK

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.