Vísir - 13.06.1977, Blaðsíða 5
Mánudagur 13. júni 1977
Umsjon: Oli Tynes
Ecevit œtlar
að mynda eins
flokks minni-
hlutastjórn
Bulent Ecevit leiötogi
tyrkneska sósíal demókrata-
flokksins ætlar aö mynda eins
flokks minnihlutatjórn, aö
sögn háttsettra flokksmanna.
Sósíaldemókrötum tókst
ekki aö ná hreinum meirihluta
i nýafstöönum kosningum i
landinu, en Ecevit telur aö
vegna þess hve almennt menn
gera sér grein fyrir aö þörf er
róttækra aögeröa, sé grund-
völlur fyrir minnihlutastjórn
hans.
Aður en til stjórnarmyndun-
ar kemur veröur hann þó aö
tryggja sér liðsinni einstakra
þingmanna úr öörum flokkum
og aö þvi er unniö þessa dag-
ana.
Hægri stjórnin sem fór með
völdin reyndist ófær um aö
finna lausn á þeim fjölmörgu
vandamálum sem aö landinu
steöja, meöal annars vegna
innri sundrungar.
Að minnsta kosti tveir af
þekktustu viöskiptajöfrum
landsins hafa opinberlega
hvatt Ecevit til aö mynda
minnihlutastjórn og taka
vandamálin föstum tökum.
Ecevit hefur hinsvegar ekki
útilokaö þann möguleika aö
mynduð verði samsteypu-
stjórn meö Þjóölega bjarg-
ræðisflokknum, en flestir fé-
lagar hans eru múhamaðstrú-
ar.
Helsta hindrunin i vegi fyrir
þvi er aö leiðtogi Bjargræöis-
flokksins, Necemettin Erkab-
an, er mikill „haukur” í mál-
efnum Kýpur. Auk þess vill
hann verja miklum fjármun-
um til iönaöaruppbyggingar,
en Ecevit vill fara sér rólega í
þeim málum fyrst i staö.
Flokkur Ecevit vann 213 af
450 sætum tyrkneska þingsins
og Ecevit segir aö hann hafi
nú þegar fengiö vilyröi fyrir
stuðningi þrettán þingmanna
annarra flokka.
Sá stuöningur er liklega
fólginn I þvi aö þeir annaö-
hvort sitja hjá eöa greiöa hon-
um atkvæöi sitt, ef borinn
veröur fram vantrauststil-
laga.
Suleyman Demirel, forsæt-
isráöherra, hefur sagt aö þaö
sé vonlaust aö reyna aö
stjórna meö minnihlutastjórn
og aö Ecevit eöa hver annar
sem hefur I hyggju að reyna
aö stjórna, veröi aö mynda
samsteypustjórn.
En það nálgast óöum að þaö
veröi neyöarástand i efna-
hagsmálum Tyrklands, vegna
gifurlegra skulda erlendis og
gjaldeyrisskorts. Kýpurdeil-
una viö grikki þarf einnig aö
leysa sem fyrst.
Þaö er þessvegna sem menn
hafa von um að sterk og sam-
stæö minnihlutastjórn geti
tekist á viö erfiðleikana.
Bulent Ecevit
ALQJORT
KHAKI BUXUR
CANVAS BUXUR
HVÍTAR BUXUR
SVARTAR BUXUR
INEGA GALLABUXUR
ARMY BLÚSSUR
ARMY SKYRTUR
BOLIR - MUSSUR - DERHÚFUR
laugavegi 37 laugavegi 89 hafnarstr. 17
12861 13008 13303