Vísir - 13.06.1977, Qupperneq 7
7
VISIR Mánudagur 13. júni 1977
Ungverjinn, Robert Darvas,
var mikill bridgemeistari og jafn-
vel enn betri rithöfundur. Hér er
skemmtilegt spil, sem hann bjó
til.
4^ G-4-3-2
y 9-3-2
4, 9-3-2
4 D-8-5
410-9-8 • 4 7-6-5
VK-G-6 y 10-8-7-4
♦ G-6-5-4 4 D-8-7
♦ G-7-3 4 A-K-D 4 K-9-4
V A-D-5
♦ A-K-10
4 A-10-6-2
Suður var sagnhafi i þremur
gröndum og vestur spilaði út
spaðatiu.
Þrátt fyrir 26 punkta og 3 á
móti, á suður aöeins sjö slagi, sá
áttundi er spaðagosinn og sé hægt
a fá slag á hann, hlýtur innkomu-
spilið að vera sá niundi.
En hvar er innkoman? Ekki á
spaða, ekki á hjarta, ekki á tigul
og varla á lauf. Ég segi varla, þvi
þar fékk Darvas innkomuna.
Sagnhafi tók fyrst þrjá hæstu i
spaða og spilaði laufatiu. Vestur
varð að setja gosann og austur
drap drottningu blinds með
kóngnum. Hann spilaði tigli til
baka, sagnhafi drap með kóng og
spilaði laufasexi. Vestur varð að
láta sjöið og austur drap áttu
blinds með niunni. Hann spilaði
nú hjarta, en suður drap með ás,
spilaöi laufatvisti og fékk slaginn
á fimmuna i blindum. Nú tók
hann spaðagosa og fékk siöan
áttunda og niunda slaginn á lág-
litaásana.
Það er ekki hægt annað en að
dást að sllkri spilamennsku.
Hvitur leikur og vinnur.
S ^ #•
i±
1 S •
#£> t
:4JL
& t&&•
A B C D E F Hvitur: Tal Svartur: N.N. G H
1. Bb6! Dxb6
2. Dh4+ Hf6
3. Dxb4+ og mátar.
Fiaérir
Eigum f yrírligg jandi
eftirtaldar fjaörir i
Volvo og Scania Vöru-
bifreiöar.
Framf jaðrir í Scania L -
56/ L 76, LB 80/ LB 85,
J-B 110, LBT 140, LS 56.
Áfturfjaðrir i Scania L
56, L 80, LB 80, LB80, LB
110, LBS 140.
Stuðfjaðrir í Scania L
56.
Afturfjaðrir i Volvo FB
88, NB 88, G 89.
Framfjaðrir í Volvo F
86, FB 86.
Augablöð og krókblöð i
Scania LB 110.
Hjalti Stefánason
Simi 84720.
Elfsabet önnur drottning kemur
til konunglegu kvikmynda-
sýningarinnar I Empire leik-
húsinu árið 1952. Myndin sem
var sýnd hét Because You’re
Mine og I aðalhlutverki var
Mario Lanza.
color og farið var aö setja
stereohljóö inn á myndir. Holly-
wood var að renna sitt frægöar-
skeið á enda og kvikmynda-
framleiöendur fóru að leita
nýrra leiða.
Margar kvikmyndir voru fram-
leiddar árið sem Elfsabet sneri
heim frá Afríku. Þar má
meðal annars nefna Singing In
The Rain, Viva Zapata, The
Sound Barrier, The Quiet Man,
The Snows of Kilimanjaro,
Limelight Chaplins, Carrie með
Laurence Olivier og Jennifer
Jones, Deadline þar sem
Humphrey Bogart lék blaöa-
mann og töffara — auðvitað —,
The Bad and The Beautiful með
Kirk Doglas og Pat and Mike
með Spencer Tracy og Katha-
rine Hepburn, myndir sem nú
eru taldar sfgildar.
Konungurinn áhugasamur um
kvikmyndir
Þegar Georg sjötti konungur
dó var verið að sýna i London
The African Queen, A Streetcar
Named Desire með Marlon
Brando og A Place In The Sun
með Montgomery Clift og Eliza-
beth Taylor, Quo Vadis sem var
sýnd I tveimur kvikmyndahús-
Kvikmyndaheimurinn
á fyrstu stjórnarárum Elísabetar drottningar
Eifsabet önnur hefur nú verið
drottning I tuttugu og fimm ár
og rfkisafmæli hennar hefur
verið talsvert til umræðu i blöð-
um undanfarið. Við rákumstný-
lega á frásögn i erlendu blaði
um það hvað var aö gerast I
kvikmyndaheiminum um það
leyti sem hún kom heim til
Englands frá Afriku 1952 til þess
að taka við krúnunni eftir lát
Georgs sjötta.
Kvikmyndaiðnaðurinn átti þá
I vök að verjast vegna tilkomu
sjónvarpsins og fundið var upp
á ýmsum nýjungum til þess að
lokka fólk aftur í kvikmynda-
húsin. Cinemascope og siðar
Panavision tóku við af Techni-
um I einu og The Card með Alec
Guinnes. Lundúnarbúar hafa
þvi áreiðanlega haft nóg að gera
við að þræða kvikmyndahúsin á
milli þess sem þeir syrgðu hinn
látna konung. Georg sjötti kon-
ungur hafði talsverðanáhuga á
kvikmyndum og horfði yfirleitt
á þær í einkakvikmyndasal I
Buckinghamhöll. Siðasta mynd-
in sem hann á að hafa séð áður
en hann dó var The Day The
Earth Stood Still með Michael
Rennie f aðalhlutverki.
Rétt eftir að Elisabet önnur
hafði sest I hásætiö sló hún Carol
Reed, hinn fræga breska kvik-
myndaleikstjóra, til riddara. An
American In Paris var útnefnd
besta kvikmyndir, það ár og
Humphrey Bogart, Vivien
Leigh, Karl Malden og Kim
Hunter fengu Óskarsverðlaun.
Kvikmyndatökumenn I Holly-
wood völdu tíu fegurstu konurn-
ar I bransanum og þær voru Ava
Gardner, Ann Blyth, Elizabeth
Taylor, Arlene Dahl, Linda
Darnell, Joan Crawford, Mona
Freeman, Loretta Young,
Marlene Dietrich, Rita Hay-
worth og Deborah Kerr.
James Dean enn alveg
óþekktur
Roy Rogers var ennþá kon-
ungur kúrekanna árið 1952, en
Shirley Temple var hins vegar
horfin af sjónarsviöinu fyrir
fullt og allt. James Dean var
alveg óþekktur enn og þetta ár
lék hann I Has Anybody seen my
Gal? með Rock Hudson og Piper
Laurie, en hlutverkið var svo
litið að honum sást rétt bregða
fyrir i mýflugumynd. Marilyn
Monroe var farin aö vekja dá-
litla eftirtekt, en þó leiö enn ár
áður en hún var oröin mesta
kyntákn sem nokkurntima hef-
ur skotið upp kollinum i kvik-
myndaheiminum.
í október 1952 fór Elfsabet á
sjöundu konunglegu kvik-
myndasýninguna, en það var
fyrsta kvikmyndasýningin sem
hún sá f drottningartiö sinni.
Myndin sem sýnd var hét
Because You’re Mine og Mario
Lanza var I aðalhlutverki.
Arið 1952 var Marilyn Monroe
ekki enn orðin það mikla kyn-
tákn sem hún sfðar varö.
Meðal þeirra kvikmyndastjarna
sem sóttu þessa kvikmyndasýn-
ingu voru Chaplin, Kirk Dougl-
as, Gene Kelly, Rock Hudson,
Yvonne de Carlo, Celia Johnson,
Evelyn Keyes og James Hayter.
—AHO
Spencer Tracy og Katharine Hepburn f Pat and Mike
VÖRUBIFREIÐASTJÓRAR
BRIDGíSTONE VÖRUBÍLADEKKIN
hafa lœkkaé í verði
BRIDGESTONE
undir bílnum
BRIDGESTONE hjólbarðar fást um land allt
Það er margsannað að
BRIDGESTONE
DEKKIN
Laugavegi 178 — Simi 86700.
hafa reynst jafnbest
á íslenskum vegum
Þessvegna er ávallt
öryggi og þœgindi
í akstri með