Vísir - 13.06.1977, Síða 8

Vísir - 13.06.1977, Síða 8
8 Mánudagur 13. júní 1977 VISIR Hjúkrunarskóli íslands Eiríksgötu 34 Nokkrar stöður hjúkrunarkennara eru lausar til umsóknar. Fullt starf er æskilegast, en hálft starf kemur til greina. Upplýsingar gefur skólastjóri. Verslunarstörf Starfsmaður óskast nú þegar i verslun okkar Háteigsveg 7. Framtiðarstarf. Nán- ari upplýsingar á skrifstofu. Hf. Ofnasmiðjan Háteigsvegi 7. Tónlistarskóli Ólafsvikur Tónlistarskóli ólafsvikur óskar að ráða skólastjóra og kennara á vetri komanda, aðalkennslugreinar blásturshljóðfæri, pianó, gitar. íbúðarhúsnæði til reiðu. Umsóknir sendist til formanns skóla- nefndar, Engihlið 2, Ólafsvík, simi 93-6106. Lausar stöður Tvær kennarastöður viö Menntaskólann á tsafiröi eru lausar til umsóknar. Um er aö ræöa stööu fþróttakennara og stöðu dönskukennara. Gert er ráö fyrir að dönskukenn- arinn sinni aö hluta bókasafnsstörfum viö skólann. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rfkisins. Umsóknir, ásamt ftarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. júll nk. — Sérstök um- sóknareyðublöð fást i ráöuncytinu. Menntamálaráöuneytiö, 7. júni 1977. Jeppa eigendur! óska eftir að taka á leigu jeppa í 2-3 mán- uði. Uppl. i sima 37273 mánudaginn 13. júni og þriðjudaginn 14. júni ’77. Loftleiðir yfir Atlantshaf I 25 ór: Gátu fyrst flutt 44 farþega á viku - nú 4233 25 ár eru nú liöin siöan Loft- leiöir hófu reglubundiö áætiun- arflug milii íslands og Banda- rikjanna. Afmælisdagurinn var I gær, 12. júnl, en þann sama dag fyrir nákvæmlega 30 árum lagöi fyrsta millilandaflugvél félagsins, Hekla, af staö frá New York i sfna fyrstu Islands- ferö. Markar sá dagur upphaf millilandaflugs Loftleiöa. Bandarlkjaflug Loftleiöa hófst eftir aö stjórnvöld höföu skipt fiugleiöum innanlands milli Loftleiöa og Flugfélags Is- lands. Ákvaö stjórn Loftleiöa þá aö hætta flugrekstri innanlands og selja flugvélarnar. Síöasta innanlandsferö félagsins var farin 3. janúar 1952. Viö upphaf reglubundins flugs Loftleiöa til New York fyrir 25 árum var flogin ein ferö í viku meö Skymasterflugvél sem rúmaði 44 farþega. Ari siöar bauö félagiö lægri fargjöld á At- lantshafinu en önnur félög sem stunduðu flug yfir Atlantshaf. Fjölgaöi farþegum þá ört. Nú fljúga þrjár til fjórar DC-8-63 þotur, meö sætum fyrir 249 farþega hver, dag og nótt. Eru farnar 17 feröir yfir At- lantshafiö á viku hverri meö viökomu á ísiandi. Saga reglubundins flugs Loft- leiöa milli Islands og Banda- rikjanna I aldarfjóröung er þvi hin merkasta. Félagiö hefur um margra ára skeiö haldiö hlut slnum sem hið tlunda I rööinni af þeim rúmlega tuttugu sem keppa á þessum flugleiöum. Hins vegar hefur vaxandi sam- keppni leiguflugfélaga höggviö skörö I aukningarmöguleika varöandi f.arþegafjölda og tekjumöguleika áætlunarfélag- anna.Munu fargjöld á þessum sætanýting Loftleiöa hefur, leiöum aöeins vera 85% af því vegið þar upp á móti. sem þau þyrftu aö vera, en há ' —SJ Loftleiöir hafa notaö fjórar tegundir flugvéla f millilandafluginu, enn sem komiö er. Fyrst var Douglas DC-4, Skymaster, þá Douglas DC-6B, Cloudmaster, þá Canadair CL-44 eöa Rolls Royce 400 eins og Loftleiöir köiluðu þær. Og nú eru þeir aftur komnir I Douglas, meö DC-8 Super 63. ■ ■ stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Qpel I Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín ' og díesel Þ JÓNSSON&CÓ Skeifan17 s. 84515.— 84516 APRENTAÐIR VERÐMERKIMIÐAR Vegna hagstœóra innkaupa bjóðum við hina vel þekktu VERÐMERKI- BYSSUVÉL á aðeins kr. 12 þús. m. ssk. 1 árs ábyrgð. Gerið gæðasamanburð. Varahluta- og viðgerðarþjónusta !■!* ■ ■■■ Grensásvegi 7, sími 82655 PRENTIÐ ÁVERÐMERKIMIÐA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.