Vísir - 13.06.1977, Qupperneq 9
Mánudagur 13. júni 1977
9
Heiti lœkurinn tekur breytingum:
Vegurinn veröur nú færöur um 30 metra frá heita iæknum. Visismynd Einar Gunnar
Heiti lækurinn I Nauthólsvík
mun taka nokkrum breytingum
á næstu dögum. Borgarráö hef-
ur faliö verkfræöingi sinum aö
annast framkvæmdirnar, sem I
upphafi var litiö á sem bráöa-
birgöaframkvæmdir, en teljast
nú fyrsti áfangi meiri breyt-
inga.
,,Já, viö töldum þetta tvennt
óaöskiljanlegt”, sagöiÞóröur
Þorbjarnarson, borgarverk-
fræöingur i samtali viö Visi.
„Þessi fyrsti áfangi er fólginn i
þvi aö færa veginn frá upptök-
um lækjarins aö flugvallar-
giröingunni um 30 metra I
burtu. Siöan veröa bflastæöin
löguö til og sett einhverskonar
hindrun viö lækinn, svo ekki
veröi hægt aö aka bilum alveg
aö honum. Svæöiö umhverfis
lækinn veröur ræktaö upp, og
skuröurinn sjálfur hlaöinn á ný,
þar sem úr honum hefur falliö.”
— Hvernig veröur staöurinn
svo I framtiðinni?
„Ætlunin er aö þarna komi
einhverskonar frumstæö baöaö-
staöa og búningsklefar. Annars
er hinn gullni meðalvegur dálit-
ið vandrataður i þessu sam-
bandi, þvi ég held aö fólk vilji
hafa þetta opið og frjálst. Ef sett
yröi upp salernisaöstaöa, bún-
ingsklefar og böð, þá yrði aö
hafa vörslu með þvi. Slikt kost-
ar peninga, og sem aftur þýðir
að þarna yrði sennilega selt inn.
Við ætlum að reyna að halda
þessu dálitið frjálsu og
frumstæöuog hægt er”.
Kostnaðurinn viö þær fram-
kvæmdir sem nú eru aö hefjast
veröur 6 milljónir. — GA
25 fyrirtœki á Selfossi kynna
starfsemi sína á iðnkynningu
Það verður mikið um að vera
Á Selfossi I þessari viku. Þar fer
fram iðnkynning.og é fimmtu-
daginn verður opnuð sýning i
gagnfræðaskólanum. Sá dagur
hefur verið nefndur „Dagur iðn-
aðarins”, og þá mun Gunnar
Thoroddsen iðnaðarráðherra og
0
frú Vala Asgeirsdóttir,
heimsækja Selfoss ásamt
forystumönnum islensks iðnað-
ar. Munu gestirnir skoða nokkur
fyrirtæki á staðnum árdegis á
fimmtudaginn.
Klukkan 14.00 verður siðan
fundur í Selfossbiói þar sem öll-
um er heimill aðgangur.
I tilefni iðnkynningarinnar
verður gefin út iðnskrá Selfoss.
Þar er að finna upplýsingar um
iðnfyrirtæki og iðnmeistara.
Skránni verður dreift i öll hús á
Selfossi.
— GA
Nýkomin styrktarblöð og augablöð
í eftirtaldar bifreiðir
Bedford 5 og 7 tonn augablöð aftan
Datsun diesel 70-77 augablöð aftan
Mercedes Bens 1413 augablöð aftan og framan
Mercedes Bens 1413 krókblöð aftan og framan
Mercedes Bens 322 og 1113 augablöð aftan og
framan
Scania \abis L76 augablöð aftan og framan
Volvo 375 augablöð framan
2 1/4” og 2 l/2”styrktarblöð i fólksbila.
Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum.
, Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir móli.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem
BILAVORUBUÐIN FJÖÐRIN H.F.
Skeifan 2, simi 82944.
er.
Nauðungoruppboð
sem auglýst var i 5., 7. og 9. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1977 á eigninni Asbúð 5, Garðakaupstað, þingl. eign Jóns
Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkis-
sjóðs, Gests Jónssonar hdl. og Garðakaupstaðar, á eign-
innisjálfri fimmtudaginn 16. júni 1977 kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 13., 14. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
B/V Karlsefni RE-24, þingl. eign Karlsefnis h.f. fer fram
eftir kröfu Landsbanka Islands o.fl. við eða á skipinu I
Reykjavikurhöfn miðvikudag 15. júni 1977 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
■ annaö og siðasta á eigninni Hverfisgötu 24, Hafnarfiröi,
þingl. eign Einöru Sigurðardóttur, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 14. júni, kl. 3.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var. i 81., 83. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1976 á eigninni Melholt 4, Hafnarfirði, þingl. eign Guð-
nýjar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtu
Hafnarfjarðarbæjarog Skúla J. Pálmasonar, hrl., á eign-
innisjálfri fimmtudaginn 16. júni 1977 kl. 1.30 e.h.
Bæjarf ógetinn i Hafnarfirði.