Vísir - 13.06.1977, Page 19

Vísir - 13.06.1977, Page 19
 Sjónvarp klukkan 21.15: Gróusögur um nóungann Um íangan aldur hefur þaö veriö eitt vinsælasta og um leiö hvimieiöasta tómstundar- gaman manna aö hnýsast I einkamál annara. Spinna menn þá gjarnan gróusögur um náungann og fella dóma, oftast sleggjudóma um atferli þeirra og athafnir. Gott dæmi um slikt veröur á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 21.15 en þá veröur sýnt þýska sjón varpsleikritiö „Ævintýriö”. Myndin er byggö á sögu eftir Siegfried Lenz en höfundur handrits og leikstjóri er Gerd Kairat. Efni myndarinnar er í stuttu máli þaö, aö þrfr náungar, sem allir eru rithöfundar stinga saman nefjum á veitingahúsi og geta sér til, hvernig sambandi manns og konu, sem stödd eru á veitingahúsinu, sé háttaö. Þótt vissulega sé þaö ekki mál þeirra félaga þykir mörgum sjálfsagt forvitnilegt aö fylgjast meö hugieiöingum þeirra um skötu- hjúin. Sv. G. Útvarp klukkan 20.35: Að hjólpa gleymda fanganum „A ég að gæta bróður mins” heitir þáttur sem verður á dagskrá útvarpsins i kvöld kl. 20.35 en þar munu Björn Þ. Guðmunds- son, borgardómari og Ingi Karl Jóhannesson, framkvæmdastjóri, kynna starfsaðferðir samtakanna Amnesty International. „Þetta er liöur i aö kynna og vek-ja athygli á mannréttinda- baráttu yfirleitt og i þessum þætti veröur lýst starfs- aöferöum og skipulagi Amnesty International samtakanna”, sagöi Ingi Karl, er Visir spuröi hann um efni þáttarins I kvöld. — ,,í þessum þætti veröur brugöiö upp nokkrum raunveru- legum dæmum Ur -þessari baráttu, t.d. veröur sagt frá fanga, sem aö annar tveggja starfshópa Islandsdeildar sam- takanna hefur tekiö upp á sina arma sem skjólstæöing, en þaö er rússneskur prestur. Auk þess veröa tekin dæmi frá Mexico og E1 Salvador og leikin veröur hljómplata meö söng rúss- neskra fanga.” Samtökin Amnesty Inter- national voru stofnuö áriö 1961 og átti þar hlut aö máli merkur lögfræöingur aö nafni Peter Benenson. Hann skoraöi á menn aö bindast samtökum um aö hjálpa þeim, sem hann kallaöi „gleymdu fangarnir” og þau viöbrögö sem hann fékk viö þeirri áskorun uröu til þess aö samtökin voru stofnuö. Islandsdeild Amnesty Inter- national var stofnuö 15. september áriö 1974. Fyrsti for- maöur deildarinnar var Björn Þ. Guömundsson, borgar- dómari, en hann er einmitt annar umsjónarmanna þáttar- ins I kvöld, eins og áöur er getiö. Núverandi formaöur Islands- deildarinnar er Hilmar Foss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana” eftir Emile Zola.Karl Isfeld þýddi. Kristln Magnús Guö- bjartsdóttir leikkona les sögulok (25). 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Þegar Coriand- er strandaöi” eftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteins- son þýddi. Baldvin Hall- dórsson leikari les (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jóhann Þórir Jónsson rit- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.35 ,,A ég aö gæta bróöur míns”.Björn Þ. Guömunds- son borgardómari og Ingi Karl Jóhannesson kynna starfsaöferöir samtakanna Amnesty International. 21.00 Ryszard Bakst leikur á pianó pólónesur eftir Chop- in. (Frá útvarpinu 1 Varsjá). 21.30 Utvarpssagan: „Undir ljásins egg” eftir Guömund Halldórsson. Halla Guö- mundsdóttir leikkona byrj- ar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Búnaöar- þáttur: Viögerö og nýsmlöi á búvélaverkstæöi. GIsli Kristjánsson talar viö starfsmenn verkstæöis Kaupfélags Arnesinga á Selfossi. 22.35 Frá útvarpinu I Berlln: Lokatónleikar verölauna- hafa I Karajan-keppninni 1976. Unglingahljómsveit Filharmoníusveitarinnar I Berlín leikur Sinfónlu nr. 11 D-dúr eftir Gustav Mahler, Christof Prick stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Ævintýriö Þýskt sjón- varpsleikrit, byggt á sögu eftir Siegfried Lenz. Höfundur handrits og leik- stjóri Gerd Kairat. Aöal- hlutverk Gerd Baltus, Hu- bert Suschka og Christoph Banzer. Þrir rithöfundar hittast á veitingahúsi. Þar eru ekki aörir gestir en maöur og kona, sem eiga lítils háttar oröaskipti. Rit- höfundarnir reyna aö geta sér til, hvernig sambandi mannsins og konunnar sé háttaö. Þýöandi Guöbrand- ur Glslason. 22.10 Þegar llfiö er háö vél Dönsk fræöslumynd um daglegtllf fólks, sem veröur aö nota gervinýra. I Dan- mörku eru um 300 sjúkling- ar, sem nota gervinýru, og þar er alvanalegt, aö þeir hafi þessi tæki heima hjá sér, en þurfi ekki aö dvelja langdvölum á sjúkrahúsum. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.35 Dagskrárlok sú, að nota frá upphafi ARCHITECTURAL SOLIGNUM á viSinn. t»að er staðroynd, að ARCHiTECTURAL SOLIGNUM flagnar ekki af viSnum og hefur ótrúlega endingu. Architectural SOLIGNUM VER VIÐIISIINi FÚA KRISTJÁN ó. SKAGFJORD HF Simi 24120 NÝJUNG FRÁ VÆNGJUM MIÐNÆTURSÓLARFLUG í kvöld kl. 21. FLOGIÐ UM SIGLUFJÖRÐ OG NORÐUR YFIR HEIMSSKAUTSBAUG Veitingar um borð Stansað í Grímsey VÆNGIR h/f Vœngir hf. Reykjavíkurflugvelli Símar: 26060 og 26066.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.