Vísir - 13.06.1977, Síða 21
VISIR Mánudagur 13. júni 1977
25
IIIJS\ VJH í 1501)1
Stór og góö 3 herbergja Ibúö
I Hafnarfiröi til leigu. Fyrirfram-
greiösla. . Tilboö meö upplýsing-
um sendist augl. deild Vísis fyrir
mánudagsköld merkt „011”.
Til leigu
er 5 herb. Ibúö á góöum staö I
Kópavogi. bvottahús I Ibúöinni.
Uppl. i sima 44314 frá kl. 5.
Til leigu
2samliggjandi herbergi og eldhús
við Langholtsveg. Leigist með
einhverjum húsgögnum. Uppl. i
sima 34268.
Til leigu frá 1. júli
er rúmgóð 2 herbergja ibúð i
Kópavogi. Alger reglusemi áskil-
in. Tilboð sendistblaðinu fyrir 20.
þ.m. merkt „3334”.
Góð 3ja herbergja ibúð
i Vesturbænum til leigu, Barn-
laust reglusamt fólk gengur fyrir.
Tilboð merkt „Vesturbær 3319”
sendist blaðinu strax.
Stór og góð 3 herbergja íbúð
iHafnarfirði til leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð með upplýsing-
um sendist augl. deild VIsis fyrir
fimm tudag skvöld merkt
3300.”
Nýleg 4 herbergja Ibúð
i f jölbýlishúsi I efra Breiðholti
til leigu. Tilboð merkt „Crtsýni”
sendist augl. deild VIsis fyrir
miðvikudag.
Leigumiðlun
Húseigendur athugiö látið okkur
annast leigu íbúöar og atvinnu-
húsnæðis yöur að kostnaðarlausu.
Miðborg Lækjargötu 2._ (Nýja
Blóhúsinu) fasteignasala — leigu-
miðlun, slmi 25590. Hilmar Björg-
vinsson hdl. óskar Þór Þráinsson
sölumaöur.
Húsráðendur — Leigumiðilun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
HÚSiNÆM OSILASl
ibúð óskast
2-3herbergja ibúð óskast IHafna-
firði sem fyrst. Vinsamlegast
hringið I sima 52247.
Hjón með 10 mánaða
gamalt barn óska eftir 2ja-3ja
herbergja Ibúö strax. Slmi 75805.
Algjör reglumaður óskar
eftir lítilli Ibúö eöa góðu herbergi.
Slmi 28126 eftir kl. 8 á kvöldin.
Óska eftir 2-3 herbergja Ibúö
Algjör reglusemi. Góð umgengni.
Slmi 52576.
Ungt par óskar
að taka á leigu 2ja-3ja herb. Ibúð
Erá 1. júll, helst I Hliðunum eða
Vesturbænum. Góðri umgengni
heitið. Uppl. I sima 18072.
Hver vill leigja
ungu pari 2-3 herbergja Ibúð?
Hann námsmaður, hún skrif-
stofustúlka og 1 1/2 árs stúlku-
barn. Getum borgað fyrirfram.
Vinsamlegast hringið 1 slma 75660
eftir kl. 6 1 kvöld.
Ibúð óskast
Hjón utan af landi óska eftir að
taka á leigu 2ja-3ja herbergja I-
búð i góðú ástandi i austurbænum
til 3ja ára. Arsfyrirframgreiösla
ef óskað er. Uppl. I slma 95-5470
milli kl. 7 og 8.
3-4 herbergja Ibúö
óskast til leigu I nokkra mánuði
frá 1. sept. I Hafnarfirði, helst I
vestur eða Norðurbæ. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
50746 Og 53201.
Okkur vantar Ibúð strax
eða seinna Isumar. Þórir B. Kol-
beinsson, læknanemi, Camillá
Hreinsdóttir, Davið B. Þórisson
(á 1. ári) Húshjálp I boði, fyrir-
framgreiðsla möguleg. Simi
35364.
Okkur vantar 2 herb. Ibúð
fyrir einn af starfsmönnum vor-
im. Algjör reglusemi fyrir hendi.
Unpl. veittar I Fönn Langholtsveg
113, slmi 82220.
1-3 herbergi.
Viljum taka á leigu litla Ibúð eöa
skrifstofuhúsnæði með sérsnyrt-
ingu. Uppl. I sima 25088 á skrif-
stofutima.
Arkitekt óskar eftir
4ra herbergja ibúð á leigu. Algjör
reglusemi og skilvlsar mánaðar-
greiðslur. Uppl. I slma 16662 eftir
kl. 1 á daginn.
BHjWIIKSKIPTI
Til sölu
Cortina ’76 1600 L. 2ja dyra. Mjög
góður og fallegur bíll. Gott verö ef
samiö er strax. Uppl. i slma
71357.
Range Rover 1972
jkinn 77. þ.km. Til sölu. Uppl.I
síma 23338.
Ford Mustang árg. ’68
6cyl. sjálfskiptur er til sölu i þvi
ástandi sem hann nú er i eftir
veltu. Uppl. i sima 51269.
Vantar góða Willys vél,
4 cyl. Simar 27651, 71782 og 27651.
VW 1300 '66
óökufær til sölu. Uppl. I sima
35889 milli kl 19,30-20,30 mánu-
dag.
Til sölu
Ford station árg ’71 8 cyl. (3551
cub) sjálfskiptur, skráður 8
manna fallegur og góður bill.
Ýmisleg skipti möguleg. Uppl. i
sima 10300 eftir kl 7 á kvöldin.
VW 1300 ’67
til sölu. Verð 185 þús Uppl. I sima
53537 eftir kl 7 i kvöld.
Til sölu
rússajeppi með ber.sdísil vél.
Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
36962.
Tilboð óskast
i rússajeppa árg 56. Uppl. I sima
10039.
Höfum varahluti'i:
Citroen, Land-Rover Ford, Ply-
mouth, Chevrolet, Buick, Merce-
des Benz, Benz 390. Singer Vouge,
Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy,
Willys, Saab, Daf, Mini, Morris,
Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW
o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru-
efni. Sendum um allt land. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397.
Ford Falcon station ’66
til sölu þarfnast lagfæringar.
Uppl. i sima 31427.
Bllavarahlutir
auglýsa. Höfum mikið úrval ó-
dýrra varahluta I margar tegund-
ir bíla. t.d. Fiat 125 850 og 1100
Rambler American Ford Falcon,
Ford Fairlane, Plymouth, Bel-
vedere, Bens 220 S, Skoda, Cort-
Ina VW, Taunus, Opel, Zephyr,
Vauxhall, Moskvich og fleiri
geröir. Uppl að Rauðahvammi
v/Rauöavatn I síma 81442.
ISIHU’ID/IYIIHil'llDIll
VW eigendur
Tökum aö okkur allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækni hf.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
hIi.\i.i:híi
Akið sjálf
Sendibif reiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
OIUIvlWSL\
ökukennsla — Æfingatlmar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Slmi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
Lærið að aka bll
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. ’76 Sigurður
Þormar ökukennari. Slmar 40769,
71641 og 72214. P
úkukennsla — æfingatimar
ökupróf er nauðsyn. Fullkominn
ökuskóli, öll prófgögn. Jón Jóns-
son ökukennari. Slmi 33481.
ökukennsla
Kennt á Mercedes Benz. Gunnar
Kolbeinsson. Simi 74215
Til sðlu
Vandaður sumarbústaður á góðum stað I ölveri 25 km frá
Akranesi.
Stærð 40 fermetrar: 2 svefnherbergi, stofa og eldhúskrók-
ur.
Tilboð óskast sem fyrst. Merkt:
Pósthólf 135,
Akranesi.
Verslunarhúsnœði óskast
Versiunarhúsnæði á Grensás-, Ármúla-
eða Siðumúlasvæði óskast strax. 100-150
ferm. Helst á jarðhæð. Tilboð um stað og
kjör sendist dagblaðinu Visi merkt „X-
2525”.
Stúlka óskast til Kanada
StUlka óskast á gott vesturislenskt heimili I Edmonton
Kanada til einsársdvalar frá 10. sept n.k.
Barnagæsla (2^1 ára),létt húsverk, fritt fæði, húsnæði,
gott kaup og fargjaldið til Islands greitt að fullu eftir árs-
dvöl. Friflestkvöld og helgar. Fjölskyldan verður til við-
tals i Reykjavik frá 14. júli til 4. ágúst. Uppl. I sima 71253
eftir kl. 6 á kvöldin.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota M II árg. 1976.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg. Simi 81156.
ökukennsla æfingatimar 1
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 818.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Hallfriður Stefánsdóttir.
Simi 81349.
Ökukennsla.
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Ame-
risk bifreið (Hornet). ökuskóli,
sem býður upp á fullkomna þjón-
ustu. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simar 13720 og
83825.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þessóskað. Guðjón Jónsson. Slmi
73168.
Seljum í dag
Mazda 929 Hardtopp 1976
Mazda 818 ’74, ’75
Toyota Mac II 1975
Toyota Carina ’74
Volvo Grand Luxe 1974
Volvo De Luxe 1974
Bronco 1966,2 bilar gullfalleg-
ir.
Ford Maveric 1974 sjálfskipt-
ur.
Þetta er aðeins örlitið sýnis-
horn af söluskrá.
ásamt öllum gerðum og árg. Fjörug spyrnuþjónusta.
BÍLASALAN SPYRNAN
VITATORGI Opið frá 9-19. Opið í hádeginu
Símar: 29330 og 29331
G
VÍS/R risará
widskiptin
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir varahlufir í
Landrover
diesel
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið fra kl. 9-6.30, laugardaga
kl. 9-3 og.sunnudaga kl. 1-3.
I>JÖMJSTI\IJ(II,YSI\(i\U
Nýjung
PAM jurtaspreyið
Pam
jurta-
spreyið
veldar
urinn.
jurtaspreyið
Pam i köku-
formin.
Brennur ekki
við.
auð-
bakst-
Notið
ffP
Geri við flísar á þökum,
asbest flísar og
blásteinsflísar og fl.
Uppl. i sima 76365
eftir kl. 8.
Sumarnámskeið
Kennslugreinar, rafmagnsorgel,
harmonika, pianó, munnharpa,
melodica, gftar
Skóli /V
Emils
Emii Adólfsson
„Nýlendugötu 41.
’simi 16239.