Vísir - 13.06.1977, Qupperneq 23
VISIR Mánudagur 13. júní
i/ '
ABBA-þátt-
inn aftur)
Hafnfirskur sjónvarpsáhorfandi
skrifar:
Ég vil þakka sjónvarpinu þaB
stórkostlega framtak aö taka til
sýningar þáttinn um hljóm-
sveitina ABBA frá Svfþjóö og
fara framá þaö aö hann veröi
endurtekinn sem fyrst. Þaö er
ekki á hverjum degi sem sjón-
varpiö sýnir þátt um popp-
hljómsveit sem fær jafnvel
presta landsins til aö sitja viö
sjónvarpstækiö eins og kom
fram i viötali viö séra Halldór
Gröndal i VIsi um daginn er
hann sat i sjónvarpsstólnum
fyrir blaöiö.
P.s. Ég vil þakka blaöinu fyrir
þáttinn „Séö úr sjónvarpsstoln-
um” hann hefur oft á tiöum
komiö af staö skemmtilegri um-
ræöu um sjónvarpiö.
PASSAMYIVDIR s
leknar i litum
falbúnar strax I
barna & flölskyld
LIOSMYNDIR
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644
VISIR
Ég óska aö gerast óskrifandi
Simi HH6U
Sföumúla 8
Keykjavlk
Gömul músík" og „góð
músík" ekki samheiti
f#
Ég ætla ekki aö rifast út af
afturhaldsstefnu Rikisútvarpsins
i tónlistarflutningi og ekki heldur
tala um nauösyn á leyfi fyrir
einkaútvarpsrekstur. En ef viö
gefum okkur núverandi tónlistar-
stefnu Rikisútvarpsins sem
óhagganlega staöreynder þá ekki
a.m.k. hægt aö gera ráö fyr-
ir fleiri vönduöum tónlistarþátt-
um eins og þættinum A-
fangar, sem ég hika ekki miö
aö telja einn allra vandaö-
asta þátt sem mótaöist af
smekkvisi umfram allt og tók til
meöferöar hreinlega allt sem gat
gengið undir nafninu tónlist ef
það var nógu vel gert. Þar var
einnig um að ræöa einhverja
skynsamlega umfjöllun um tón-
list sem leikin var. i núverandi
popphornum, sem sifellt er
þrengt meira og meira aö, er efn-
iö vissulega af breytilegu sauöa-
húsi, allt eftir stjórnendum, en
einn þeirra hefur tekið aö sér að
vera boðberi einhverrar ömur-
legustu framleiðslu á hljóöi siöan
Jerikó-múrar hrundu, en þar á ég
viö þessa sérstöku tegund diskó-
tekslaga, sem hafa trollriöið
Bandarikjunum um skeiö, meö
andlega geldandi innpsýtingum
til evrópubúa.
Hvaö varöar þá tónlist, sem
tónlistarstjóri býr allt i haginn
fyrir, þá viröist tónlistardeild
seint ætla aö skiljast, aö ungt fólk
hefur vissulega áhuga á
klassiskri tónlist, já, það senni-
lega I æ rlkari mæli, en hún er
misjafnlega fallin til útsendingar
i mónó um miðjan daginn. En t.d.
þáttur Guömundar Jónssonar
hefur vissulega oft yljaö manni,
enda má helst afgreiöa lagaval
Guðmundar meö oröinu
„fallegt”. En sem sagt: Tón-
listardeild Rikisútvarpsins
athugi, aö „gömul músik” og
„góð músik” eru ekki samheití:
Meö von um heiöarlegt viöhorf,
Jonni.
Ruglingur
á rugl-
ing ofan
Verulegur ruglingur varð á
lesendabréfasiðunni i Visi á
föstudaginn. Aðalfyrirsögnin
var röng, og átti að vera:
„Það er ekki nóg að skipta um
nafn”.
En það var ekki aöeins að
fyrirsögnin væri röng, heldur
rugluðust bréfin tvö um þátt
Svavars Gests I útvarpinu.
Bréfið, sem birtist undir um-
ræddri fyrirsögn, átti að vera
undir fyrirsögninni „Færri en
betri brandara Svavar”, en
það bréf, sem þar birtist, hins
vegar undir aðalfyrirsögninni.
Þrátt fyrir þennan rugling
er vonandi að lesendur hafi
meötekiö skoðanir bréfritar-
anna.
Na(n
Heimili
Sveitafélag
Höfum fyrirliggjandi
hina viðurkenndu
Lydex hljóðkúta í
eftirtaldar bifreiðar:
Höfum fyrirliggjandi hina viöurkenndu Lydec hijóökúta I
eftirtaldar bifreiöar.
Audi 100S-LS............... hljóökútar aftan og framan
Austin Mini.......................hljóökútar og púströr
Bedford vörubila..................hljóökútar og púströr
Bronco 6 og 8 cy 1................hljóökútar og púströr
Chevrolet fólksbila og vörubila...hljóökútar og púströr
Datsun disel — 100A — 120A — 1200 —
1600 — 140 — 180 ..................hljóökútar og púströr
Chrvsler franskur.................hljóökútar og púströr
Dodge fólksbila...................hljóökútar og púströr
D.K.W.fólksbila...................hljóökútar og púströr
Fiat 1100 — 1500 — 124 —
125 — 128— 132 — 127..............hljóökútar og púströr
Ford, ameriska fólksbila..........hljóökútar og púströr
Ford Anglia ogPrefect .............hljóökútar og púströr
Ford Consul 1955 — 62.............hljóökútar og púströr
Ford Concul Cortina 1300 — 1600...hljóökútar og púströr
Ford Escort.......................hljóökútar og púströr
Ford Zephyrog Zodiac..............hljóökútar og púströr
Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóökútar og púströr
Hiliman og Commer fólksb.ogsendib.. .hljóökútar og púströr
Austin Gipsy jcppi................hljóökútar og púströr
International Scout jeppi.........hljóökútar og púströr
RússajeppiGAZ 69..................hljóökútar og púströr
Willys jeppiog W'agoner...........hljóökútar og púströr
JecpsterV6 .........................hljóökútar og púströr
Range Rover........hljóökútar framan og aftan ogpúströr
Lada........................ hljóökútar framan og aftan
Landrover bensin og disel...........hljóökútar og púströr
Mazda818 hljóökútar og púströr
Mazda 1300 ...................hljóökúlar aftan og framan
Mazda 929 ....................hljóökútar framan og aftan
Mercedes Benz fólksbila 180 — 190
200 — 220 — 250 — 280............. hljóökútar og púströr
Mercedes Benz vörubila............hijóökútar og púströr
Moskwitch 403 — 408 — 412 ..........hljóökútar og púströr
MorrisMarina l,3ogl,8.............hljóökútar og púströr
Opel Rekord og Caravan............hijóökútar og púströr
Opcl Kadettog Kapitan.............hljóökútar og púströr
Passat .......................hljóökútarframanog aftan
Peugeot204 —404 —504................hljóökúlar og púströr
Rambler American ogClassic .........hljóökútar og púströr
Renault R4 — R6 — R8 —
R10 — R12 — R16 ....................hljóökútar og púströr
Saab 96 og 99 ......................hljóökútar og púströr
Scania Vabis L80 — L85 — LB85 —
L110 — LBU0 —LB140...........................hljóökútar
Simca fólksbila...................nljóökútar og púströr
Skoda fólksbila og station........hljóökútar og púströr
Sunbeam 1250—1500.— 1600 ..........hljóökútar og púströr
Taunus Transit bensín og disel....hljóökútar og púströr
Toyota fólksbila ogstation........hljóökútar og púströr
Vauxhall fólksbila.................hljóökútar ogpúströr
Volga fólksbila ....................hljóökútar og púströr
Volkswagcn 1200 — K70 —
1300 —1500 ........................hljóökútar og púströr
Volkswagen sendiferöablla....................hljóökútar
Volvo fólksbila ...................hljóökútar og púströr
Volvo vörubila F84 — 85TD —
N88 — F88 — N86 — F86 —
N86TD — F86TD og F89TD ......................hljóökútar
Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir
Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2"
Setjum pústkerfi undir bíla, simi 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Bif reiðaeigendur, athugiö að þetta er allt á mjög
hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði.
Gerið verðsamanburð áður en þið festið kaup
annars staðar.
BHavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2, simi 82944.