Vísir - 24.06.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 24.06.1977, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 24. júnl 1977 VISIR Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. júní. Hrúturinn 21. mars—20. april: Heimili og fjölskylda er ofarlega á baugi, þótt ekki sé allt sem frið- sælast. Athugaðu slysagildrur á heimilinu, sérlega hvort bruna- varnir séu nægar. Þér hættir til að vera of fljótfær. í Nautiö 21. apríl—21. mai: Reyndu að gleðja vin þinn sem er niðurdreginn. Samstarfsmenn þinir treysta á þig, þótt þeir hafai ekki orð á þvi. Forðastu hættu- lega staði i kvöld. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Osamkomulag við vin eða starfs- félaga draga niður i þér i dag. Farðu gætilega i fjármálum. Þú skalt fara út að skemmta þér i kvöld. Krabbinn 22. júni—23. júlf: Horfðu fram á veginn i dag og gerðu framtfðaráætlanir. Taktu ekki hlutina sem sjálfsagða. I.jónið24. júli—23. ágúst: Dagur- inn er frekar áhættusamur, gættu vel að þér. Þú gætir lent i rimmu við samstarfsmenn eða félaga. Meyjan24. ágúst—23. sept.: Ahrií himintungla eru hagstæð i dag fyrir ástir og vinskap. En kvöldið hefur að geyma ýmsar hættur, svo farðu várlega. Vogin24. sept.—23. okt.: Allt fer samkvæmt áætlun i dag. En i -völd hittirðu einhvern sém gjaman vill rifast við þig. Láttu ekki hafa þig i neina vitleysu i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Ha stæöur dagur fyrir skapandi hæ leika og ástir. En kvöldið geti verið varasamt. Geymdu þ viðgerðir þar til á morgun. Þér i samt óhætt að taka á móti góðu ráðleggingum. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des.: Þér ferst vel úr hendi það sem þú tekur þér fyrir hendur i dag. En láttu ekki skemmtan kvöldsins fara úr hófi fram, og komdu ekki seint heim. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Þú tapar fyrir keppinaut þinum i við- kvæmu máli. En ekki gefast upp. Vatnsberinn 21. jan,—19. febr.: Reyndu að vinna vel i dag. Not- færðu þér betur ýmis hjálpartæki sem þér standa tilboða. Fiskanir 20. febr,—20. mars: Reyndu að hitta fólk i eigir persónu frekar en að tala við það i sima. Tabsan dvaldi um' kyrrt i skóginum til að huga að iiðan þeirra innfæddu, þar eö þeir höfðu nú engin eiturlyf vissi þá vera á heimleið hélt han ótrauður inn i þorpiö Lebóanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.