Vísir - 24.06.1977, Blaðsíða 13
VISIR Föstudagur 24. júnl 1977
13
ivarpstœki:
rinn endist árum saman
Verslunarstjórinn í Seglageröinni Ægi, Sigurlaug Sverrisdóttir. og Björk Björgvinsdóttir. afgreiöslu-
stúlka viö tjöld eins og getiö er um I töflunni.
Geysir Sport, Laugavegi Seglagerðin Ægir Tómstundahúsið
Tjöld 5 manna 47.150 44.770 43.500-69.230
Svefnpokar 7.450-9.850 5.690-17.240 6.390-8.540 6.510-9.395
Tjalddýnur 3.200-5.200 2.900-3.696 3.500 3.875-4.650
Vindsængur 1.175-3.175 2.449-3.080 3.100 2.460-2.640
Gastæki 2.300-16.900 2.949-16.600 3.025-8.750
Pottasett 2.800-4.225 2:385-2.850 • 1.500-8.910
Matarllát (I töskum og plastfötum) 11.100 5.400-10.505 10.543 6.950-7.910
Kælitöskur 5.550-6.900 1.836-4.118 1.850-4.145
Bakpokar 8.700 863-14.561 10.725
Göngupokar 2.926. 1.870
Upphæðirnar I dag eru mjög
svipaðar þeim sem birtust i gær,
og ef eitthvað er, þá eru þær held-
ur jafnari en þá. Við reiknuöum i
gær út, að ef fjögurra manna
fjölskylda keypti allan þennan út-
búnað á lægsta verði, kostaði
hann milli 70 og 80 þúsund krónur,
Útkoman verður sú sama i dag.
Eins kemur svipuð tala út úr
dæminu ef fjölskyldan velur sér
það dýrasta og besta á markaðin-
um. t gær var hámarkið 238
þúsund, en er aðeins minna i dag.
Lægsta upphæðin er fengin með
þvi að velja ódýrustu vörurnar i
þessum fjórum verslunum.
Hæsta verðið er hinsvegar miðað
við að allt sé sem vandaðast.
Eins og sjá má á töflunni kostar
talsvertað fara vel búinn i útilegu
Og ekki má gleyma að þegar búið
er að kaupa sér þessa hluti, á eftir
að kaupa matvæli og bensin á bil-
inn og það kostar sitt.
Nýtist til margra ára
En það er ekki svo að skilja að
þessi búnaður nýtist aðeins einu
sinni. Að sjálfsögðu er hér um
stofnkostnað að ræða og fjöl-
skylda sem komiö hefur sér upp
útilegubúnaði notar hann eflaust
aftur og aftur árum saman.
Ef tölurnar draga kjarkinn úr
einhverjum, sem hefur verið að
hugsa um að fara að stunda úti-
legur um helgar ætti honum aö
vera i lófa lagið að kaupa búnaö-
inn i áföngum.
Ahugi á útiveru er mjög vax-
andi hér á landi og virðist fólk nú
hlynntara ferðum um landið en
áður hefur verið. Þessi jákvæöa
I UTILEGUNA
★ íslenzk tjöld T**
★ Frönsk tjöld
★ Islenzkir
svefnpokar
★ Grill
-¥■ Gastæki
★ Franskir
dúnsvefnpokar
★ Golfsett og
golfkúlur
HVERGI AAEIRA ÚRVAL
é
Hvergi betra verö
S 8PORT&4L
! ^HEEMMTORGi
þróun hefur til dæmis komið fram
iaukinni aðsókn i ferðir Útivistar
og Ferðafélags Islands.
Svo sakar ekki svona i lokin að
benda þeim, sem ekki vilja fara
langt um helgina en hyggja á úti-
veru á að koma upp á öskjuhlið i
Reykjavik eftir hádegi á laugar-
dag, en þar fer fram hinn nýstár-
legi ratleikur á vegum Visis, sem
nánar er kynntur á öðrum stað i
blaðinu i dag.
Tjöld, svefnpokar,
tjalddýnur, vindsœngur
og annar viðleguútbúnaður
í miklu úrvali
Póstsendum
SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045
Fyrstur meö
fréttimar
visir