Vísir - 24.06.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 24.06.1977, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 24. júní 1977 VISIR „Hopp og hl á Hofi”. Ragnar er hér ásamt fylgdarliöi á nýju flugvélinni hans ómars Rangarssonar sem notuö veröur i feröinni en vélin ber nafniö TF Hof. /I Stanslaust stuð ó stöðunum „Kjörorö okkar er söngur, grín og gleöi,” sagöi Ragnar Bjarnason er hann leit inn á rit- stjórn Visis, hress l bragöi aö vanda, en hann er nú aö undir- búa yfirreiö um landiö ásamt hljómsveit sinni og skemmti- kröftunum Bessa Bjarnasyni og Ómari Ragnarssyni. „Viö byrjum i Stapa föstudag- inn 1. júli n.k. og veröum svo i Stykkishólmi á laugardeginum 2. júli. Þetta er fjóröi túrinn okkar meö Sumargleöina, en þeir hafa allir heppnast mjög vel og þessi veröur ekki siöri,” sagöi Ragnar ennfremur. Aöspuröur um fyrirkomulag Sumargleöinnar aö þessu sinni sagöi Ragnar: „Þetta hefst á tveggja tima dagskrá þar sem veröa skemmtiatriöi, alveg stanslaust fjör meö grinþáttum, söng, spurningakeppni o.fl. Slöan veröur dansaö fram eftir nóttu og á dansleikjunum veröur spilaö bingó og eru vinningar á hverju kvöldi tvær feröir meö Feröamiöstööinni til Benidorm aö verömæti 130 þúsund krónur.” Nýjung á Sumargleöi. „Sú skemmtilega nýjung veröur tekin upp á Sumargleö- inni I sumar aö efnt veröur til Gjafahappdrættis þannig, aö gefnir veröa þrir happdrættis- miöar meö hverju Bingóspjaldi. Vinningar I happdrættinu veröa veggsamstæöa úr Palesander frá JL húsinu aö verömæti 350 þúsund krónu, sólarferö fyrir tvo meö Feröamiöstööinni aö verömæti 130 þúsund krónur og svokallaöur Skemmtari frá hljóöfæraverslun Pálmars Trésmiðir Hafnargerðin á Grundartanga óskar að ráða smiði til starfa við bryggjugerð strax. Fæði og húsnæði er á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjórinn Guð- mundur Hjartarson i sima 93-2162 milli kl. 17,00 og 19,00. Hafnamálastofnun rikisins. / Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir mal mánuö 1977, hafi hann ekki veriö greiddur i siöasta lagi 27. þ.m. Viöurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 10%, en siöan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvérn byrjaðan mánuö, taliö frá og meö 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. júni 1977 Reykjavíkurborg — Úthlutun Auglýst er eftir umsóknum um úthlutun leigulands til garöyrkjustööva I Lambhagalandi. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar veröa veittará skrifstofu borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til og meö 30. júnl 1977. Edri umsóknir þarf aö endurnýja. Arnasonar aö verömæti 380 þúsund krónur. Dregiö veröur I Gjafahappdrættinu á slöustu Sumargleöinni sem verður á Kirkjubæjarklaustri sunnudag- inn 21. ágúst og verður aðeins dregið úr gefnum miöum.” „Þaö er oröiö skrambi erfitt að skipuleggja svona skemmtanir svo aö vel sé og þetta hefst ekki nema með þrotlausri vinnu, svo aö maöur er hálfgeröur sjúklingur oröinn undir lokin. Þaö er þó bót I máli, aö maöur hefur gaman af þessu um leiö,” sagöi Ragnar að lokum. Sv.G. Firmakeppni Mjölnis lokið Nú er lokið fyrstu firma- keppni skákfélagsins Mjölnis. Tefldar voru 10 umferðir eftir Monradkerfi, en þátttakendur voru alls fimmtiu. Teflt var I Fellahelli, Breiöholti. TIu fyrstu I keppninni uröu: 1. Magnús E. Baldvinsson, úra og skartgripaverslun. 2-3. Rekstrarráögjöf s/f og Sam- vinnubanki Islands. 4-8. Sjálfssalinn hf, Armannsfell hf, Efnageröin Valur, Sport- magasiniö Goöaborg og Sjóklæöageröin hf. 9. Ar- bæjarapótel. 10-14. Offset- prent, Pétur Snæland hf. Andrés Guðnason, heild- verslun, Gleraugnaverslunin Fókus, Kexverksmiöjan Frón. —GA Kanslari kem- ur í heimsókn Kanslari Sambandslýöveld- isins Þýskalands, Helmut Schmidt, kemur i opinbera heimsókn til islands föstudag- inn 15. júli og mun dveljast hér til sunnudagsins 17. júli. Aðstoðar íþrótta- og ungmennafélög í starfi Framkvæmdastjórn tþróttasambands Islands hef- ur ráðiö Arnald Bjarnason frá Fosshól til erindreksturs I sumar. Hann mun heimsækja iþrótta- og ungmennafélög, svo og stjórnir héraðssam- banda I Strandasýslu, Húna- vatnssýslum, Skagafiröi, Siglufirði, Ólafsfiröi, Eyja- firöi, Akureyri og i Þingeyja- sýslum. Arnaldur mun veita þeim félögum og héraössam- böndum sem heimsótt veröa alla mögulega aöstoö i starfi til þess að efla iþrótta- og félagsstarfið. Arnaldur hefur veriö framkvæmdastjóri Héraössambands Suöur-Þing- eyinga um alllangt skeiö. Að bregða sér í útilegu getur kostað ó við litsjc En útbúnaðu Hér birtist siðari hluti verðkönnunar Visis á ferðabúnaði i nokkrum sportvöruverslunum i Reykjavik. Alls var far- ið i 8 verslanir og fengið verð á tiu hlutum, sem flestir telja nauðsynlega i útilegu. t gær voru verð i 4 verslunum birt og nú koma semsagt fjórar til viðbótar. LYSTADÚN SVAMPUR Vió skerum hann I hvaóa form sem er. Þ.á.m. dýnur i tjöid,* hjólhýsi.tjaldvagna og sumarbústaði. Tilbúnar, og eftir máli. Vió klæóum þær, eða þú. Þú ræó'- *l stað vindsænganna, sællar minnia LYSTADÚN -DUGGUVOGI 8-SÍMI 846 55 Eyjagötu 7, Örfirisey Reykjavík . simar 14093—13320 HÚSTJÖLD - TJÖLD TJALDHIMNAR - SÓLTJÖLD TJALDDÝNUR. Framleiðum allar gerðir af tjöldum á hag- stæðu verði m.a. 5-6 manna: 3 manna: 4-5 manna: Hústjöld: kr. 25.270.- kr. 19.432.- kr. 37.600- m/ himni kr. 68.820.- — Seljum einnig ýmsan tjaldbúnað t.d. — Sólstóla, kælibox, svefnpoka og leiktjöld Komið og sjáið tjöldin uppsett í hinum nýju glæsilegu húsakynnum að Eyjagötu 7 örfiris- ey. Póstsendum um allt land. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.