Vísir - 24.06.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 24.06.1977, Blaðsíða 24
24 Föstudagur 24. júní 1977 visir SMAATOLYSmGAR SIMI «0611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. TIL SÖLIJ Hjólhýsi Til sölu 14 feta Sprite hjólhýsi. Uppl. i sima 36398. Tii sölu spittbátur Spittbátur 17 fet meö 35 hestafla Mercury vél og vagn meö spili. Einnig barnaleikrúm, upplagt fyrir dagheimili. Svefnbekkur. Uppl. i sima 42184 og aö Græna- hjalla 19, Kóp. Geirungshnifur, rafmagnssög, ný borvél, ný rit- vél, hraösuöuketill, Blöndals oröabækur, segulband, dívan, Ut- varp, lampi og margt fleira. Uppl. i sima 19864. Hlaupahjól, stórt barnarúm og barnastóll til sölu. Á sama staö er ósk'aö eftir snyrtiboröi, skipti möguleg. Uppl. i sima 83573. Söiudeiid Reykjavikurborgar auglýsir til sölu ýmsa eigulega muni fyrir lágt verö i Söludeildinni viö Sæt- ún. Carmen hárrúllur til sölu. Hvitir kvenskór no: 37 og sitt pils og blússa og brún karlmannsföt. Selst ódýrt. Uppl. i sima 17864. ■ Farmiöi til Benidorm m/Feröamiöstööinni til sölu. Nánari upp. i sima 12980 til kl. 6. og 32962 eftir kl. 6. Tvö stk. innihurðir úr mahogny og notuö gólfteppi (dreglar). Til sölu. Uppl. I sima 17576 e. kl. 17. Monza hjólhýsi 121/2 fet til sölu og sýnis aö Faxa- túni 42 Garöabæ. Vel meö fariö, fylgir meö þvi tveir gaskútar, nýtt tjald og varahjól, snyrtiher- bergi er i húsinu. Uppl. i sima 42981 næstu daga. ---------(------------------- Fischer Pricehúsið auglýsir, Fischer Price leikföng i úrvali, svo sem bensinstöövar, skólar, brúöuhús, spitalar, þorp, indjánatjöld, stignir bilar 5 teg. stignir traktorar, þrihjól 5 teg. stórir vörubilar, kastspil, bobb- borö, veltipétur, billjardborö,' flugdrekar, stórir kranar ámokstursskóflur, hoppuboltar 3 gerðir, fótboltar 20 teg. bleikí pardusinn. Póstsendum. Fischer- Pricehúsiö Skólavöröustig 10, Bergstaöastrætismegin, simi 14806. Túnþökur. Túnþökusala. Gisli Sigurösson Simi 43205 Og 40962. Hraunhellur. Útvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. i sima 43935. OSKAST IŒYVI Barnabaðborð og vagga. Óska eftir vel með förnu baöborði og trévöggu eöa litaöri tága- - vöggu. Uppl. I sima 44485. Vil kaupa notað bilaútvarp m/kasettu- stereo.Simi 83280 og 10036. Dekk 14” feiga. óska eftir aö kaupa 4 sumar- eöa vetrarhjólbaröa 14”. Uppl. i sima 66600. iiijsoö(;ist Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu. Uppl. aö Oldugötu 33 simi 19407. Antik. Boröstofuhúsgögn, sófasett, skrifborö, bókahillur, borð og stólar, einnig úrval af gjafavör- um. Kaupum og tökum i umboös- sölu. Antikmunir. Laufásvegi 6. Simi 20290. Antik sófasett. Litiö sérlega vel meö fariö Antik sófasett meö plussáklæöi til sýnis og sölu. Simi 28408 Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm meö dýnum. Verö 33.800. Staögreiðsla. Einnig tvi- breiöir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæöu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 eftir hádegi. Húsgagna- verksmiðja húsgagnaþjónustunn- ar Langholtsvegi 126. Simi 34848. Hár Antik-skenkur meö spegli, breiöur veglegur svefnsófi meö haröviöargöflum og góöu lausu sætisbaki, tvö sam- stæð hjónarúm meö náttboröum og snyrtiboröi til sölu i Tjarnar- götu 41. Simi 11039 kl. 5-9. Tæki- færisverö. Mjög vandaö sófasett móhair (yfirdekk) tveir sófar og einn stóll. Tækifærisverð. Uppl. i sima 50804 eftir kl. 6. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm meö dýnum. Verö 33.800. Staögreiösla. Einnig tvi- breiöir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæöu veröi. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opiö 1-7 eftir hádegi. Húsgagnaverk- smiöja húsgagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126. Simi 34848. Antikskenkur, tveir sérkennilegir, innlagðir stólarog borð, tveir rokókóstólar, tveir armstólar, ameriskur svefnsófi, tvö litil ódýr skrifborö, ódýrt boröstofuborö og svefnher- bergishúsgögn til sölu kl. 5-9 i Tjarnargötu 41 simi 11039 á sama tima. Antik. Boröstofuhúsgögn, sófasett, skrifborö, bókahillur, borö og stólar, einnig úrval af gjafavör- um. Kaupum og tökum I umboös- sölu. Antikmunir. Laufásvegi 6. Simi 20290. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum ipóstkröfu. Uppl. að Oldugötu 33, simi 19407. IILIMIUSIÆK Notuð Rafha eldavél til sölu, eldri gerö. Uppl. I sima 41473. Til sölu vegna brottflutnings, Candy uppþvottavél, eins árs á 95 þús. kr. og gott þýskt sjónvarp (6 ára) á kr. 27 þús. Uppl. i sima 75475. S.IÓWÖKl' Notað sjónvarpstæki I til sölu I góöu lagi. ódýrt. Simi 83156. iYiun i Barnabaöborö og vagga. Oska eftir vel meö förnu baöboröi og trévöggu eöa litaöri tága- vöggu. Uppl. i sima 44485 eftir kl. 7. Barnabakburðargrind og hoppróla til sölu ónotaö. A sama staö óskast létt barnakerra. Uppl. I sima 76308 eftir kl. 7. VliUSLlJX Veitingastaðir — sjoppur — sölu- turnar. Karna kakó-vél borðmodel til sölu. Verö 80 þús. kr. Pantiö hjá okkur. Hiö vinsæla danska Eurogran-granulat. Kakó fyrir kakó-vélar. Ódýrt en mjög gott. Viðgeröir á kakó-vélum. Kaup- um, seljum, útvegum sjálfsala, af öllum geröum. Vendo umboöið. Sjálfsalinn h.f. Simi 42382. Söðlasmiöir Baldvin og Þorvaldur, söölasmiö- ir, Hllðarvegi 21, Kóp, simi 41026. (Jtsölustaöir: (itilif Glæsibæ og Sportvöruverslun Ingólfs Óskars- sonar, Lóuhólum 2-6. 3 tegundir af barnasumarbolum, stuttbuxur, barna, sundhettur, sundföt fyrir börn og unglinga, Tascher sokkabuxur barna, allar tegundir Juland sokkar, ódýrar Tusnelda hnésokkar 40 den, peys- ur, flauelsbuxur, gallabuxur, nær- föt, náttföt, lopi, garn, sængur- gjafir, gjafavörur og smávörur. Prima Hagamel 62, simi 24870. Hafnarfjörður — Fatamarkaöur Höfum opnaö fatamarkaö aö Trönuhrauni 6 (vib hliöina á Fjarðarkaup) Seljum þessa viku galla- og flauelsbuxur, flauels- jakka Lee Cooper á kr. 2.900/- Ennfremur aðrar buxur á kr. 1.900/-, barnapeysur enskar kr. 950/-, barnaúlpur kr. 3.900/- og fl. mjög ódýrt. Fatamarkaöurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfiröi, viö hliöina á Fjarðarkaup. Leikfangaverslunin Leikhúsið. Laugavegi 1. simi 14744. Mikið úr- val leikfanga m.a. ævintýramað- urinn, Lone Ranger, Tonto, hest- ar, föt o.fl. Ódýrir bangsar, plast- model, barbie-, daisy-dúkkur, föt, húsgögn, Fischer prise leikföng, sankyo- spiladósir. Póstsendum. Leikhúsið. ItillH Til sölu hraðbátur Zodiac Mark III 7 ára gamall, lengd 4.70 breidd 2 metr- ar, loftblásinn. Bátnum fylgir ný- legur 40 ha. Mercury utanborðs- mótor og „Sprite” dráttarvagn ásamt fylgihlutum. Verð kr. 550 þús. ef samið er strax. Uppl. i sima 74400. BAllNAKÆSLA 14 ára telpa óskar eftir aöpassa börn á kvöld- in. Uppl. i sima 71912 eftir kl. 6. 14 ára telpa óskar eftir aö passa börn á kvöldin. Uppl. i sima 71912. e. kl. 6. SAFNAUINN Nýkomið 1976 viöbótarblöð i Lindner Alb- um. Frimex 1977 4 mism. sér- stimplar 9.-12. júni kr. 500. F.D.C. Vorlenisár og SIS 75 ára kr. 300. Kaupum Isl. frimerki, kort og bréf. Frimerkjahúsiö, Lækjar- götu. Simi 11814. ÍYHIHVI'IIMMIÍJNÍV Anamaðkar til sölu. Stórir fallegir ánamaökar til sölu á Skólavörðustig 27. (simi 14296). Þú veiðir draumalaxinn meö möðkunum frá okkur. Simi 23088. Ánamaökar til sölu. Simi 35875. Til sölu laxa- og silungamaðkar á hag- stæöu verði. Uppl. I sima 36701. Anamaökar Til sölu laxamaökar (25 kr.) og silungamaökar (20 kr.) Simi 37734 eftir kl. 17. TJOLl) Tjaldaviðgerðir. Viö önnumst viðgerðir á feröa- tjöldum. Móttaka I Tómstunda- húsinu Laugavegi 164. Sauma- stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel- fossi. MÖNUSTA Fullkomið Philips verkstæði Fagmenn sem hafa sérhæft sig I umsjá og eftirliti með Philips-tækjum sjá um allar viðgeröir. Heimilistæki sf. Sætúni 8. Simi 13869. Slæ og hirði garða. Uppl. i sima 22601 eftir kl. 6. Múrverk-Flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgeröir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672. Húseigendur — Húsverðir. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Vönduð vinna. Vanir menn. Föst verðtilboð. Verklýs- ing yður að kostnaðarlausu. Hreinsum einnig upp innihurðir. Simi 75259. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Stigaieigan auglýsir Hússtigar af ýmsum geröum og lengdum jafnan til leigu. Stiga- leigan. Lindargötu 23. Simi 26161. Garðeigendur. Tökum að okkur öll venjuleg garöyrkjustörf. Fast verötilboð. Vanir menn. Uppl. i sima 53998 milli kl. 18 og 20 virka daga. Tökum að okkur að standsetja lóðir. Jafnt smærri sem stærri verk. Uppl. i sima 72664 og 76277. Önnumst alls konar glerisetningar. Þaulvanir menn. Simi 24388. Glerið i Brynju. Skrúðlgarðaúðun, simi 36870 og 84940. Þórarinn Ingi Jónsson, skrúögaröyrkjumeist- ari. Garðeigendur athugið Tek að mér að slá garða með vél eða orfi og ljá. Hringið i sima 35980 á kvöldin. Hellulagnir Tek aö mér hellulagnir og kant- hleðslu. Vanur. Uppl. I sima 14534. Túnþökur Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 41896. Ferðadiskótek — Ferðadiskótek Vönduð og fjölbreytt danstónlist. Góð þjónusta á lágu verði. Hring- ið og fáið upplýsingar. Diskótekið Disa, simi 50513 á kvöldin. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alhliða húsavið- geröir. Smiöar, utan og innan húss. Gluggaviðgerðir og gleri- setningar. Sprunguviðgeröir og málningarvinna. .Þak og vegg-‘ klæöningar. Vönduð vinna. Traustir menn. Uppl. i simum 72987, 41238, og 50513 eftir kl. 7. iihi<Ií\(>i:híM\<;/\h Tökum að okkur hreingerningar á Ibúöum stofn- unum og stigagöngum. Höfum á- breiður á húsgögn og teppi. Tök- um aö okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097. Gólfteppahreinsun húsgagnahrcinsun. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Tek að mér að ræsta ibúðir hjá fámennum fjölskyldum. Uppl. I sima 38410. Hreingerningastöðin, Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreinsun og hús- gagnahreinsun i Reykjavik og ná- lægðum byggðum. Simi 19017. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118 Vélhreinsum teppi og þrifum I- búðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduö vinna. Gjöriö svo vel að hringja I sima 32118. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. ATVIiWA I H01)I Efnalaug. Starfskraftur óskast á fatapressu hluta úr degi Uppl. i sima 81643 á kvöldin. Starfskraftur óskast. Verslunarbréf á ensku. Aöeins vanur starfskraftur kemur til greina og að hann geti unnið sjálfstætt. Aukastarf. Tilboö sendist augld. Visis merkt „2109”. Starfskrafur óskast i söluturn. Vaktavinna. Uppl. i sima 71878 frá kl. 3-7. ATVIWA OSItAST 22ja ára stúlka óskar eftir atyinnu sem fyrst. Ýmislegtkemurtilgreina. Uppl. i sima 23213. 25 ára mann vantar vinnu nú þegar. Hefur bil- próf. Uppl. I sima 76609 18 ára stúlka óskar eftir starfi. Góö tungu- málakunnátta. Er vön afgreiðslu; Uppl. I sima 36611. TAPAI) - F( JNIHI) Körfu innkaupataska meö litaðri ljósmynd af konu og tveim börnum I tapaðist fyrir helgi. Finnandi vinsamlega hringi I sima 14738.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.