Vísir - 25.06.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 25.06.1977, Blaðsíða 11
VISIR Laugardagur 25. júnl 1977 15 S.Y.R. hyggur á breytingar a&eins me&fram einni hliö þeirra áöur. Þetta kæmi sér bet- ur fyrir flesta ibúa hverfisins. Viö gerð hins nýja skipulags var m.a. haft i huga, aö íbúar fjöl- býlishúsa og þéttbýlli hverfa þyrftu ekki aö ganga lengra en u.þ.b. 300 metra, en allt aö 500 metra i einbýlishúsabyggö. 1 árslok 1976 var komiö á fót samstarfsnefnd meö fulltrúum S.V.R., Þróunarstofnunar Reykjavikurborgar og borgar- verkfræðings til þess aö endur- skoöa leiöakerfiö og gera tillög- ur um hugsanlegsr breytingar. Hlutverk nefndarinnar var tvi- þætt. Annars vegar voru tillögur aö bráöabirgöakerfi fyrir Breiö- holt, hins vegar endurskoðun heildar leiöakerfis Reykjavik- ur. Hvaö siöari liönum viövikur, veröur beöiö eftir niöurstöðum almenningsvagnakönnunar Þróunarstofnunarinnar, sem fram fór 1976, áöur en hafist verbur handa. Einn helsti þátturinn i þvi og t.d. heföu þarfir S.V.R. haft áhrif á nýrri gatnaframkvæmd- ir i Breiöholtinu. „Þaö hefur brehst mikiö hugsunarhátturinn i sambandi viö þetta.” sagöi hann. " —HHH. ,,Við teljum okkur hafa bætt þjónustuna við almening ef litið er á Breiðholtið i heild”. Þetta eru orð Svein- björns Björnssonar yfirmanns umferðar- deildar Strætisvagna Reykjavikur um þær leiðabreytingar, sem S.V.R. hefur gert til bráðabirgða i Breið- holti. Breytingarnar hafa vakiö umræöu breiðhyrtinga, og m.a. hafa heyrst raddir fólks, sem kvartar undan þvf aö þær hafi f för meö sér aö lengra sé aö sækja i vagnana. Sveinbjörn kvaö þessar raddir i raun ekki koma sér á óvart, en fólk yrði aö hafa i huga hagsmuni borgar- búa f heild. 1 breytingunum fæl- ist m.a. þaö, aö vagnamir næmu staöar i miöju fjölbýlis- húsahverfa I stað þess aö aka leiöakerfi S.V.R. I Breiöholti, sem nú er verið aö reyna, er hraöleiö nr. 13, sem fer niöur i miöbæ, meö litilli viökomu ann- ars staöar. Ætti hún aö leysa nokkurn vanda, þvi aö breið- hyltingar hafa jafnan þurft aö skipta um vagna, jafnvel oftar en einu sinni, á leiö sinni i miö- bæinn. Hiö nýja skipulag leiöa i Breiðholti veröur tekiö til endurskoöunar meö öörum þáttum leiöakerfisins f haust. Talstöðvar i alla vagna i haust. Aörar breytingar, sem S.V.R. fyrirhugaðar, eru t.d. bygging farþegaaðstööu á Hlemmi sem nú er aö hefjast og það, aö vonast er til aö talstööv- ar verði komnar i alla vagnana i haust. Mydi slikt auövelda mjög alla yfirstjórn feröa og ráðstaf- anir viö óhöppum eöa erfiöleik- um. Einnig má nefna, aö far- miðasalan er nú flutt i hiö gamla aðsetur S.V.R. viö Hverfisgötu. Sveinbjörn Björnsson sagöi aö miklu meiri skilningur væri aö vakna á tilvist strætisvagnanna, Hiö nýja skýli S.V.R. á Hlemmtorgi. Húsiö teiknaöi Gunnar Hannesson arkitekt. Visismynd: EGE. AFREKSVERK Leikfélag Húsavfkur sýnir á Leikhús- viku landsbyggðarinnar f IÐNÓ: I deiglunni eftir Arthur Miller. Þýðandi Jakob Benediktsson. Leikstjórn og búningar: Haukur J. Gunnarsson. Leikmynd: Sveinbjörn Magnússon og Haukur J. Gunnarsson. Fróöir menn segja mér aö á undanförnum árum hafi oröiö mikil stefnubreyting I vali verk- efna hjá áhugamannaleikhús- um hérlendis. Aö vlsu heyrast ennþá dálitiö margar auglýs- ingar um hverskonar Arnolda og Bakka, en þeim fer fækkandi og i staöinn koma býsna merki- leg viöfangsefni. Eitt þeirra leikfélaga sem hæst hefur borið merki listarinnar i verkefnavali er einmitt Leikfélag Húsavikur. 1 þessum litla bæ hafa menn ekki vflaö fyrir sér aö takast á viö verk eins og Púntilla og Matta, Pétur Gaut — og nú siöast t deiglunni.Mér dettur aö sönnu ekki i hug aö halda þvi fram að þetta leikrit Millers sé gallalaust listaverk (fremur en hin tvö sem ég nefndi), en hvernig sem á þaö er litiö, þá flytur þaö taugabiluöum heimi máttugan boöskap — og tima- bæran ekki siöur nú á dögum McCarthy — og þaö gerir mikl- ar og þroskandi kröfur til flytj- enda sinna. Jafnvel bara þaö aö persónur eru tuttugu og ein, sýnir hvert afreksverk þaö er aö manna sýninguna I litlu sjávar- plássi. Leikstjóri hefur valið þá eöli- legu leiö aö gera natúraliska sýningu. Hins vegar hefur gleymst aö hugsa um nokkur smáatriöi sem ósjálfrátt trufla: Menn voru t.d. einkum of ílnir— einkanlega bændur í öðrum þætti. — Og vel á minnst: menn gengu ekki I gúmmfstigvélum áriö 1692. Viö getum ekki ætlast til þess aö áhugaleikhús smábæja skiii Heimir Pólsson skrifar um sýningu leikfélags Húsavikur í deiglunni eftir Arthur Miller sem félagið sýnir ó Leikhúsviku landsbyggðar- innar i Iðnó árangri eins og atvinnuleikhús höfuöborgarinnar, en viö hljót- um aö undrast sýningu þar sem tuttugu og einn áhugamaöur kemst frá erfiðri sýningu án þess aö nokkuö sé áberandi illa gert. Þaö veröur ekki bara þakkað meöfæddum hæfileik- um. Þar á leikstjórinn sinn hlut. Aöalhlutverkiö, Jón bónda Proctor, leikur Kristján Elis Jónasson. Leikur hans varö aö vlsu stundum þvingaöur vegna þess aö hann lagöi of mikla áherslu á andlitsherkjur til aö túlka skapsmuni, en hann varö líka stundum mjög sannfærandi og þegar á heildina er litiö lik- lega eins góöur og hægt er aö eiga von á af öörum en þjálfuö- um atvinnumönnum. Onnur veigamestu karlhlut- verkin eru I höndum þeirra Ingimundar Jónssonar, Einars Njálssonar og Siguröar Hall- marssonar. Allir skiluöu þeir sinum hlut vel, stundum stórvel. Einkum vakti þó Siguröur aödá- un mina (og þaö ekki I fyrsta skipti). Vitanlega á gott áhuga- leikhús eir.s og á Húsavik lif sitt undir mörgum, en þaö er ekki ónýtt aö eiga I hópnum mann sem gæti gengiö inná hvaöa leiksviö sem er, meö fullkomn- um atvinnubrag. Þesskonar maöur er Siguröur Hallmars- son. Hann hefur um langt skeiö veriö hornsteinninn I leiknum hjá LH — og kannski er fleirum en mér minnisstætt þegar hann geröi atvinnumönnum okkar skömm til I heimsfrægri kvik- mynd um Lénharö fógeta. Þaö er þó held ég mest ástæöa tilaö óska húsvlkingum til ham- ingju meö allar þær ungu stúlk- ur sem þátt taka I sýningunni. Hlutverk þeirra eru mörg afar erfið — þaö þarf t.d. ekki mikinn ofleik til þess aö galdraatriöiö i þriöja þætti veröi hlægilegt. En ekkert slikt gerist, og frammi- staöa eins og þær sýndu Sigrún Sigurbjörnsdóttir I hlutverki Abigaelar og Guörún K. Jó- hannsdóttir sem Marla Warren lofar góöu um framtiðina, svo ekki sé meira sagt. Atriöi úr sýningu Leikfélags Húsavlkur Þaö er stórgóö hugmynd sem liggur aö baki Leikhússviku landsbyggöarinnar hjá IÐNÓ. Vitanlega væri æskilegt aö geta boöið áhugamannahópum aö koma og sýna á betri ieikhúss- tima, og vonandi veröur þaö hægt meö nýja leikhúsinu. Eins og er má Leikfélag Reykjavikur vera stolt af aö hvetja þessa hópa til aö velja sér veröug viö- fangsefni, og reyndar geta þeir sem vilja veriö þjóöernisstoltir af aö viö skulum þrátt fyrir allt eiga svo mikiö af góöum liös- mönnum Þaliu. Um þaö er sýn- ing Leikfélags Húsavikur ánægjulegur vitnisburöur. Undirritaður var um nokkurt skeiö búsettur I erlendum smá- bæ — sem þó taldi eina 100000 Ibúa (!). Þar var leikhús, þar sem vissulega voru stundum dágóöar sýningar. En jafnvel gegn bestu sýningum þess leik- húss (sem þó var atvinnuleik- hús) þyröi ég óhræddur aö tefla sýningu LH. Þetta segir tals- veröa sögu um leiklistaráhuga islendinga — fyrir þá sem skilja vilja. Hitt er svo aftur spurning- in hvenær máttarvöld þjóö- félagsins ætla aö gera sitt til þess aö hlúa aö þeim áhuga, meöal annars meö þvi aö spara ekkert til aö sýningar áhuga- hópanna veröi eins góöar og hugsanlegt er. Eöa hvaöa rök mæla meö þvi aö nota áhuga- mannahópa úti á landi til þess aö láta leikstjóra æfa sig, meö- an þeir eru of reynslulausir til aö fá vinnu i Reykjavik? Þurfa kannski áhugamenn minni stjórn og tilsögn en atvinnu- menn? Eöa getur hugsast aö þetta sé rétt eitt dæmiö um mis- brúkun borgarbúa á dreiföum byggöum og Ibúum þeirra? Svari sá sem vill. HP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.