Tíminn - 25.09.1968, Page 9

Tíminn - 25.09.1968, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 25. sept. 1968 TIMINN 9 Útgefandi: FRAMSÖKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriðl G. Þorsteinsson. Pulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur i Eddu- húsinu, simar 18300—18305 Skrifstofur: Bankastræti 7 Af- greiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur, símJ 18300 Askriftargjald kr. 120.00 á mán tnnanlands — t lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. t. Viðræðurnar í tilkynningu, sem viðræðunefnd stjórnmálaflokkanna birti eftir fyrsta fund sinn, var það tekið fram, að taka myndi nokkrar vikur áður en það kæmi í ljós, hvort samkomulag myndi nást eða ekki- Síðan eru nú liðnar þrjár vikur. í nýrri tilkynningu frá viðræðunefndinni, sem birt var eftir fund hennar í fyrradag, er það tekið fram, að þessari gagnasöfnun sé enn ekki lokið og það muni því enn dragast nokkuð, að það komi í ljós, hver niðurstaðan verður. Samkvæmt því, sem Eysteinn Jónsson upplýsti nýlega í sjónvarpsþætti, er ekki að vænta endanlegra gagna fyrr en um miðjan október. Meðan fullnægjandi upplýsingar eru ekki fyrir hendi, verður ekki hægt að hefja að ráði viðræður um starfs- aðferðir og úrræði. Samkvæmt þessu er því ekki að vænta slíkra viðræðna fyrr en um miðjan október. Vafalaust hefur verið búizt við þvi, að meiri hraði yrði 1 viðraaðum nefndarinnar en raun er á orðin, enda þótt strax væri boðað, að starf hennar gæti tekið nokkr ar vikur. Hér er því fyrst og fremst um að kenna, að gagnasöfnunin var miklu verr undirbúin af hálfu ríkis- stjómarinnar en ætla hefði mátt. Ríkisstjórnin hefði átt að láta vinna að gagnasöfnuninni strax í sumar, svo að henni væri að mestu eða öllu lokið, þegar viðræðurn ar byrjuðu. Þetta hefur ríkisstjórnin vanrækt og því dragast umræðurnar svona á langinn vegna skorts á fullnægjandi upplýsingum. Það bætir svo ekki úr skák, að þeir menn, sem helst standa fyrir upplýsingasöfn- uninni, þ.e- viðskiptamálaráðherra, fjármálaráðherra, aðalbankastjóri Seðlabankans og forstöðumaður Efna- hagsstofnunarinnar, fara allir úr landi nú um mánaða- mótin og verða erlendis um skeið. Það hlýtur mjög að tefja þá undirbúningsvinnu, sem hér er um að ræða. Það liggur í augum uppi, að óheppilegt er að við- ræðurnar dragist 1 m^rgar vikur enn, án þess að niður- staða fáist. Ástand atvinnuveganna og horfur í atvinnumálunum eru þannig, að hér má ekki mikinn tíma missa. Eitt blað Sjálfstæðisflokksins hefir t.d. haldið því fram, að réttast væri að efna til kosninga, ef samkomulag næðist ekki, og liggur í augum uppi, að viðræðurnar mega ekki tefjast mikið, ef horfið yrði að því ráði. Alþýðu- blaðið segir að vísu í gær, að ekki sé nein stjórnar- kreppa á ferðinni og ríki^stjórnin muni halda áfram störfum, eins og ekkert hafi í skorizt, þótt viðræðurnar fari út um þúfur. En jafnvel þótt þetta sé ætlun stjórn- arflokkanna, þarf að hafa hraðann á með þær ráð- stafanir, sem eiga að koma í veg fyrir stöðvun atvinnu- lífsins. Auk þess skapar óvissan meðan beðið er eftir slikum ráðstöfunum, margskonar spákaupmennsku. Þar sem störf viðræðunefndarinnar hafa hingað til nær eingöngu beinzt að gagnasöfnun, er enn ekkert það komið í ljós, er geti bent til þess, hverjar niðurstöður nefndarinnar verða. En sé það rétt hjá Alþýðublaðinu, að ríkisstjórnin hafi ákveðið að sitja áfram, þótt störf nefndarinnar fari út um þúfur, þá getur það verið mikil spurning, hve mikið tillit stjórnar- flokkarnir vilja taka til stjórnarandstöðunnar. Til hins sama benda þær síendurteknu fullyrðingar stjórnarblað anna, að ,,viðreisnin“ hafi heppnazt og því beri að fylgja óbreyttri stefnu áfram. En um þetta allt er óþarft að vera með nokkra spá- dóma eða getsakir. Reynslan sjálf mun skera úr þessu. En vegna ástands atvinnuveganna og útlitsins í atvinnu- málunum, má það ekki dragast lengi, að einhver niður- staða fáist. ■mMMMMMNMMMMMMMmMnMHIHMI «* WALTER LIPPMANN: Vegna stjórnar Johnsons eiga demokratar það skilið að tapa En hentistefna Nixons er vissulega varhugaverð BARÁTTAN og sundrungin í bandarísku þjóðlífi kemur jafnt t'ram hjá Repblikönum og Demokrötum. Leiðtogar Re publikinaflokksins vildu láta líta svo út sem einhugur ríkti innan flokksins og héldu því flokksþing sitt á eyju úti fyrir ströndinni, Miami Beach, þar sem auðvelt var að meina and mælendum aðgang. Leiðtogar Demókrataflokksins voru ekki eins hyggnir. Þeir héldu flokksbing sitt mitt í þéttbýl- inu og óánægjunni, þar sem ekkert var milli flokksþing- manna og hinna óánægðu ann að en gaddavír og lögreglu- þjónar Demokratar völdu þann kost að sanna, að borg- arstjórn Demokrata gæti hald- ið uppi lögum og reglu í mann margri nútíma borg. Stjórn flokkanna, framá- menn og stjórnmálamenn í héraði völdu forsetaefnin og réðu stefnuskránni. Leiðtogar beggia flokka voru sannfærðir um, að allir hinir óá- nægðu í báðum flokkum næmu ekki nema fjórðungi allra kjósenda. Þeir voru sannfærðir um. að meginþorr- inn vœri „ófátækur, óungur og ósvartur". eins pg Richard Scammon hefur komizt að orði. Þeir gerðu sér í hugar- lund, að ef einhverjir óánægð- ir leyndust í þessum yfirgnæf andi meirihluta kynnu þeir að fylkja sér fremur unt Wallace fylkisstjóra en að ganga í lið með republikönum Rockefell- ers eða demókrötum McCarth- ys. VERIÐ getur, að afstaða manna til kosninganna á því herrans ári 1968 sé eins og leiðtogarnir gera ráð fyrir, en ekki er það víst. Hin mikla ó- vissa á rætur að rekja til þess. að tímabil byltingarkenndra breytinga er að hefjast með þjóðinm, og enginn getur séð fyrir, hverja stefnu þær taki, á hvern hátt þeim lykti eða hverjar afleiðingar þær kunni að hafa Tímarnir, sem við iifum á, eru þannig, að höfuðkerfi og stofnanir hins hefðbundna lífs mannsms reynast í síauknum mæli ófærar um að ráða , yfir hollustu hans og hlýðni. Hver svo sem framtíð fjölskyldunn- ar kann að vera, þá stendur hún nu mjög höllum fæti og er alis ófæt um að vera það agaafl, sem hún hefur verið á liðinni tíð. Kirkjan er rugluð vegna þeirrar heimsmyndar sem vísindin gefa og í vand ræðum með. hvernig hún eigi að kenna og fræða Hið land bunana ríki á ekk; framar ó skorað vald á hlýðni þegna sinna, þar sem að því sækir ó- leyst.ur vand' arinmarkanna á sambúð stórvelda og smáríkja. Boðberar mnnai mannlegu hefðar skólaj og háskólar eru í algerri óvissu um eðli sann- leikans og val bess. hvað kenna oeri. Þessi aðsteðjandi vandræði eru f 'ipmn. mótsögn við glæsi fyrirhe.t vísinda og tækni - sigra yfir sjúkdómum, lengda ævi mannsins. horfur á stór- stígum framfönim í samgöng- um og flutningum og afnám stritvinnu. Við flestum kjós- endum biasir það, sem Eras- mus lýsti fyrir rúmum fjórum öldum sem „óviðráðanlegri ringulreið á ö’lum hlutum“ Engan skyldi því undra. bó að skoðanakannendur og aðrir slíkir forspármenn eigi í erfið- leikum í ár. ORÐIN, sem ég hafði eftir Erasmusi, eru úr bréfi hans til Marteins Lúthers, þar sem hann oer nonum á brýn, að óreiðan eigi öli rætur að rekja „til hins óstýriláta eðlis vðar og einskis annars" Og þá er- um við komin að Johnson for- seta, sem býi að vísu yfir 0- stýrilá»u eðli. en verður bó auðvitað ekk- sakaður um að hafa slæft og dreift nuga bandarísku ojóðarinnar, sem verður að Koma sér samn um erfiðleikana í fj’ölskyldunni, kirkiunni, ríkinu og skólanum og taKast á við efnahagsiegar og 'élagslegar afleiðingar hinnar nýju iðnaðartækni, her væðingarinnat og hraðfjölgun fólksins Með nokkurri sanngirni mætti segja að Lyndon John son, — sem á erfitt með að skilja aiþjóðastjórnmál. — hafi látið -áðgjatana sem hann erfði sftir Kennedy forseta hrinda sér Ut i kviksyndið í Vietnam En þó var það John son siálfur sem valdi bann kost að ganga í styrjöldina í laumi og smátt og smátt. Og það var Johnson sjálfur, sem gerði þá frámunalegu skyssu að hafa að engu reynslu hinna gömlu heimsvelda eins og Frakklands og Englands, sem vissu mæta1 vel, að þau gátu aldrei háð heimsvaldastyrjald ir með hermönnum, sem kvadd ir voru til nerþjónustu, held- ur aðeins með sjálfboðaliðum og máialiðum. SVO er að sjá sem ólag hinna miklu byltingarkenndu breytinga þessa tímabils og hinar nerfiiegu skyssur John- sons forseta hafi sundrað tveggjaflokka-kerfinu. Ég held að tími þess sé liðinn, jafn vel þo að einhvers afturbata verði vart um stundar sakir — eins og svo oft hefir orð ið í sögunni, — svo sem ein- ingar íhaidsafla um Nixon -eða sameinmgar andstæðinga Nix- ons um' Humphrey. Þegar vinir mínir spyrja mie hvað ég hyggist gera í nóvem- ber. flv ég bað skjól, að ekki sé nauðsynlegt að taka ákvörð un nú oegar meðan septem ber er ekki á enda.' En ég er sannfærður um bá niðurstöðu. að Demokrataflokkurinn eigi — vegna rikisstjórnai John sons forseta. — skilið að vera sviptut völdum og hefði gott af að missa þau um sinn. Og víst væri netta satt. ef þvi væri ekki til að "ireifa að Nix- on sé nentistefnumaður ein,- og sagt er, eða með öðrum orðum til alls vis. nsr

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.