Tíminn - 12.10.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.10.1968, Blaðsíða 10
10 er laugardagurinn 12. okt. — Maximilianus Tungl í hásuðri kl. 4.31 Árdegisháflæði í Rvk kl. 8.18 HEILSUGÆZLÁ Sjúkrabifreið: Sími 11100 i Reykjavík. í Hafnar. firði i síma 51336 Slysavarðstofan i Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Siml 81212. Nætur og helgidagalæknir er I sima 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema taugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um læknaþjónustuna i borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur I síma 18888. Næturvarzlan i Stórholfi er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar- dag til mánudagsmorguns 17.— 14. okt. annast Eirikur Björnsson. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 15. okt. ar.nast Gunnar Þór Jónsson, Móabarði 8 b, sími 50973. Næturvörzlu f Keflavik 12. okt. og 14. okt. annast Arnbjörn Ólafs. son. Næturvörzlu í Kéflavík 14. okt. annast Guðjón Klemensson. Næturvarzla apóteka í Reykjavík vikuna 12.—19. okt. annast Holts apótek — Laugavegsapótek. KIRKJAN Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Páll Þorleifsson frá Skinnastað messar. Barnaguðs- bjónusta kl. 11. Séra Garðar Þor- steinsson. Ásprestakall. Messa Laugarneskirkju kl. 5. — Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 11, Séra Grímur Grímsson. Nesklrkja Ferming kl. 2. Séra Jón Thorar ensen. Grensásprestakall. Barnasamkoma kl 10,30 í Breiða gerðisskóla. Messa kl. 2. Séra Felix Óiafsson. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10,00. Syst ir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Ðr. Jakob Jónsson Ég á lítinn frænda. sem var svo lánsamuc. að fa uppfyllta efmælisósk sána í fyrra. Hann óskaði sér líti'llar systur í afmælisgd'öf, og á afmæíisdaginn hans eignað- ist mamma hans litla stúlku. Um daginn spurði mamma hans, hvers hann óskaði sér í afmælisgjöf núna. Snáðinn hugsaði sig um lengi. — Ég veit ekki hvort þú getur það, mamma, sagði hann vandræða 'iaga. ., í DAG 1 fÍMINN 1 Blllll 11111 LAUGARDAGUR 12. október 1968. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Gunnar Arnason Langholtsprestakall. Fermingarguðsþjónusta kl. 13,30. Séra Haukur Guðjónsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11,00. Ath. breyttan tíma vegna útvarps. Séra Jón Þor varðsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11,00. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón usta kl. 10 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja Barnasamikoma kl. 10,30 Ferming og altarisganga kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10,00. Séra Frank M. Halldórsson. FERMINGAR Neskirkja. Ferming sunnudag- inn 13. október, kl. 2. Séra Jón Thorarensen. STÚLKUR: Anna Hallgrímsd., Fellsmúla 10 ína Salóme Hallgrímsdóttir. Fellsmúla 10 Bára Bragadóttir, Austurnesi við Skildinganes Heiðbrá Jónsdóttir, Melhaga 11 Sigríður Gröndal, Einimel 10 Sigrún Ása Sturludóttir, Skildingatanga, Skerjafirði Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Reyni- mel 26 DRENGIR: Guðlaugur Kristinn Óttarsson, Tómasarhaga 51 Guðmundur Sveinn Kristjánsson. Kvisthaga 18 ísak Kjartan Pétursson, Barða- strönd 14 Kolbeinn Sigurjónsson Hofsvalla- götu 61 Ólaíur Jóhannsson, Framnesvegi 61 Pétur Péturss. Meistaravöllum 9 Stefán Sigurðsson Skólabraut 19. Fermingarbörn í Langholts- prestakalli sunnudaginn 13. okt. kl. 13.30. Guðrún Sigurðardóttir Ljósheim- um 22 Gunnhildur Ólafsdóttir, Barðavogi 14 Jóhanna Margrét Aðalsteinsdóttir Ferjubakka 4 Sigríður Hrönn Sigurðardóttir. Ljósheimum 22 Valgerður Morthens, Sólheimum 27 Gunnar Theodór Gunnarsson, Selvpgsgrunni 25 Gylfi Árnason, Fellsmúla 2 Hinrik Morthens, Sólheimum 27 Jón Guðmundss. Glaðheimum 24 Pétur Guðmundsson, Glaðheimum 24 Örn Daníel Jónsson, Skeiðarvogi 139. — Við sjáum til, láttu mig heyra, sagði mamma hans. — Ég veit ekki, sagði hann. — í fyrr-a gafstu miér systur SLEMMUR OG POSS Hér er létt bridgeþraut. A ÁG3 V Á10 ♦ 10 * ÁD107 A K9 Á 7542 V K86 V G ♦ K97 ♦ : * KG * 86543 A D1086 V 953 ♦ 65 * 9 Grand. — Suður spilar út, og Norður/Suður eiga að fá níu slagi. Lausn annars staðar á síðunni. Langholtsprestakall. Ferming sunnudaginn 13. október. Séra Árelíus Níelsson. Bergljót Erla Ingvarsdóttir, Hellulandi 19 Bjarnína Guðrún Garðarsdóttir, Sitóragerði 12. Brynhildur Bjarnadóttir, Hraun- bæ 32 Guðrún S. Eyjólfsdóttir, Gnoða- vogi 14 Sigríður Eyjólfsdóttir Gnoðavogi 14 Gu'ðrún Guðmundsdóttir, Gnoða- vogi 42 Margrét Theodórsdóttir, Nökkva- vogi 32 Ólafía Áslaug Guðmundsdóttir, Gnoðavogi 42 Helga 1-fanna Hafsteinsdóttir, Hraunbæ 30 Hólmfríður Guðrún Einarsdóttir Háteigsvegi 1 Ólína Guðrún Gunnarsdóttir, Fossvogsbletti 53 Svanhildur Erlendsdóttir, Suðurlandsbraut 103 H Guðmundur Guðbjörnsson, Skóla- vörðustíg 9 Kristján Kristjánsson, Nökkva- vogi 15 Kri'stjáin Þó.r Sigrðsson, Hraun- bæ 190 Ólafur Sturla 1-Iafsteinsson, Hraunbæ 30 Vi'ðar Guðmundsson, Glaðheim- um 4 Bókasafn Sálarrannsóknarfélags Is lands Garðastræti 8. simi 18130 er opið a miðvikudögum kl 17.30 cil 19 Skrifstofa S.R.F 1 og ai- greiðsla timaritsins „Morgunn" er opin á sama tima FÉLAGSLÍF Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fyrsta fund sinn á starfs árinu, þriðjudaginn 15. október kl. 20,30. Sigríður Þorkelsdóttir snyrti sérfræðingur kemur á fundinn. — Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúlkur og pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánudagsikvöld 14. okt. kl. 8. Opið hús frá kl 7,30. Frank M. Halldórs- son. Kvenfélag Kópavogs Frúarleikfimi hefst mánudaginn 14. október. Upplýsingar f síma 40839. Nefndin. KVIKMYNDA- " Litlabíó " KLtJBBURINN Næstu sýningar á sunnudag kl. 6 og kl. 9 „Annarskonar tilvera" (1963) eftir Véru Chytilovu. eins og ég bað um, en það er stærra sem mig langar til að flá núna. — Hvað er það, væni minn? — ■ Folald, sagði snáðinn undurlágt. HJÓNABAND 21. september voru gefin saman í hjónaband í Fíladelfíu af séra Ás mundj Eiríkssyni, ungfrú Anne María Antonsen og GarSar Sigur geirsson. Heimili þeirra verður að Ægisssíðu við Kleppsveg. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2 sími 20900 Reykjavík). 20. sept. voru gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni af sr. Guð mundi Guðmundssyni ungfrú Hólm fríður Árnadóttir og Stefán Páls son. Heimili þeirra er að Klepps vegi 60. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sími 15125 Reykjavík.) Útgefandi nokkur var að tala við ameríska rithöfundinn Upt on Sinclair um bók, sem hann hafði gefið út fyrir alllöngu: — Það er fyrirtaks bók, finnst yður ekki, sagði útgefandinn. — Það er að minnsta kosti eitt gott um hana að segja, sagði Sinclair. — Vinur minn, sem tók þátt í spænsk-ame- ríska stríðinu, var með hana í brjóstvasanum. þegar hann varð fyrir kúlu, en svo vel vildi til. að kúlan lenti á bók inni, og varð það vini •mánum til lífs Kúlan komst ekki nema aftur að fjórða kapítula. Jakob gamli var einþykkur karl Hann fékkst aldrei til að fara i regnkápu þó að rigning væri úti, og aldrei fór hann í frakka, jafnvel ekki i grimmd arfrosti. Konunni hans gramd- ist þessi óráðiþægni gamla mnnnsins. í dag verða gefin saman i bjóna band í Kópavogskirkju af séra Gunnari Áransyni, ungfrú GuSrfBu* *- Kjartansdóttir, Birkihvammi 8 Kópa vogi og Guðmundur Markússon, Laugarásvegi 17, Reykjavík. Heimlli þeirra verður að Unnarstíg 4, Rvík. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er i dag Aðalsteinn Stefáns son, útvegsbóndi, Dvergasteini Fá- skrúðsfirði. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 12. 10 1968. 16.30 Endurtekið efni. Frúin sefur. Gamanleikur i einum þætti eftir Frits Holst. Leikendur: Guðrún Ásmunds dóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Pétur Einarsson og Margrét Magnúsdóttir. Leikstjóri: Ragnhildur Stein grímsdóttir. Áður flutt 1. 1. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarps- ins. Leiðbcinandi: Heimir Ás- kelsson. 27. kennslustund endurtekin 28. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. Efni m. a.: Leikur Coventry City og Wolferhampton Wanderers. Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Á hauslkvöldi. Þátttakendur eru: Hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar, Sig- urlaug Guðmundsdóttir Rós- inkranz, Josefa og Jouacio Quscifio, sjö systur, Helga Bachmann, Rósa fngólfsdótt ir og Ómar Ragnarsson. Kynnir er Jón Múli Árnason. 21.15 Feimni barna — Þú hlýðir aldrei annarra ráðum, sagði hún eitt sinn kvartandi. — Vertu fegin, anzaði sá gamli, — annars værirðu áreið anlega ennþá ógift. Lausn á bridgeþrautinni: Suður spilar út spaða 10. Drepi Vestur er tekið á ás Norðurs, og spaða gosa spilað, sem Suður tekur á drottningu. Þá er laufi spilað og tekið á drottningu og ás. Suður kastar tigli heima, ig nú er spaða spilað og teknir tveir slagir á þann lit. Þá er komið að hjart anu. Láti Vestur lítið, er gefið og Austur á slaginn, og hann verður að spila laufi. Láti Vest ur hins vegar hjarta kónginn, fær Norður tvo hjartaslagi. — Láti Vestur spaða 9 í fyrsta slag, er laufi sw-'að tvívegis, og síðan spaða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.