Tíminn - 12.10.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.10.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 12. október 1968. TIMINN DENN! DÆMALAUSI — Ég skipti á peningunum, sem ég fékk til þess að klippa mig fyrir, og byssu, svo sklpti ég á . . . . Kanadísk mynd um feimni barna, eðlilega og afbrigði- lega, orsakir hennar of af- leiðingar og upprætingu af- brigðilegrar feimni með að- stoð sálfræðinga og kennara en einkum J)ó foreldra og náms- og leikfélaga barn anna sjálfra. Þýðandi: Sigríður Kristjáns- dóttir. Þulur: Gylfi Pálsson. 21.35 Grannarnir (Beggar my neighbour) Nýr myndaflokkur. Nýr brezkur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk: June Whitfield Peter Jones, Reg Vamey og Pat Coombs. íslenzkur texti: Gylfi Gröndal 22.05 Konan með hundinn. Rússnesk kvikmynd gerð í tilefni af 100 ára afmæli rit- höfundarins A. Chekov, en myndin er gerð eftir einni af smásögum hans. Leikstjóri: J. Heifits. Persónur og leikendur: Aniiá'Sergejevne: I. Savina. Gurov: A. Batalov. fslenzkur texti: Reynir Bjarnason. 22.35 Dagskrárlok. Lárétt: 1 Vesalingur 6 Fljót 7 Tveir eins 9 Bor 10 D'Uigleysingi 11 Tími 12 Þófi 13 Handlegg 15 Óholl. Krossgáta 140 Lóðrétt: 1 Dauða 2 1001 3 Heima 4 Ónefnd 5 Grimm á svipinn 8 Skyggni 9 Strangleiiki 13 Tónn 14 1050. Ráðning á gátu no. 139: Lárétt: 1 Eilífur 6 Ása 7 GH 9 MS 10 Jólamat 11 Á1 12 LI 13 Ódó 15 Náms- lán. Lóðrétt: 1 Eggrjárn 2 Lá 3 íslands 4 Fa 5 Rostinm 8 Hól 9 Mal 13 Óm 14 Ól. 11 41 ist sín fyrir að hafa setið inni allt kvöldið, meðan þið voruð að leita Óla Péturs út um allan skóg! mælti hann. — Ef ég hefði vitað um þetta, skyldi ég víst hafa komið með. — Það var sízt von að þú viss- ir það. — Ef eitbhivað þvílíkt kemur fyrir öðru sinni, þá hringdu til mín. Það ætti svo sem að vera sjálfsagt mál. — Ja, — ef við hefðum þurft að þéttraða leitarmönnum . . . — Þú hefðir átt að gera það hvort sem var. Hann dró handlegginn undan armi hennar og lagði hann um mitti hennar í stáðinn. Henni þótti það gott. Rakinn og myrkr- ið umihverfis þau dró þau sam- an svo líkast var sem þau væru eitt. Öðru hvoru voru þau hvort öðru afar náin — ekki einasta líkamlega. Ef þannig gæti alltaf orðið — hugsaði hún. Var unnt að fá aðra stoð betri í lífinu en Hinrik? Ekki töluðu þau mikið saman, til þess var enginn tírni. Það lá göngufær gangvegur milli Neðri- bæjar og nælisins. — og þau voru ekki margar mínútur að fara hann. — Heldurðu að þú verðir lengi? spurði hann er þau gengu upp trjágöngin við elliheimilið. — Það hef ég ekki hug- mynd um. það fer eftir því hvort þarf að vaka yfir afa. Ég veit ekki hversu illa hann er haldinn. — Ilringdu þegar þið eruð til- búin, þá skal ég aka ykkur heim. — Kærar þakkir. Hún þrýsti hönd hans létt og hraðaði sér inn um hliðið. Hin^ voru ekki lengra komin með Óla Pétur en svo, að hann mætti þeim í bakaleiðinni. — Hvernig gengur? spurði hann. — Get ég orðið ykkur að einhverju liði? Ekið ykkur eða eitthvað þess háttar? Óli Pétur stundi. — Það fer eftir atvikum, svar- aði Jóhann. — Við skulum at- huga hvernig honum líður. — Þá ætla ég að bíða, sagði Hinrik ákveðinn og fylgd- ist með þeim inn í húsið. Hann beið í stofunni meðan þau komu Óla Pétri í rúmið. Skömmu síðar kom Jóhann fram. — Ég held hann sé hvergi brot inn, mælti hann, — og hann vill ekki sjá lækni. En honum var orðið svo gegnkalt, að við getum vel búizt við að hann fái lungna- bólgu. — En er ekki sjálfsagt að fá lækninn hingað, eigi að síður? — Jú, en þá fengi hann vafa- laust flog af bræði. Hann vill fá Samúel í Holti. — Samúel? Jóhann hló. — Það er nú ekki eins vitlaust og manni kann að sýnast Hann er vanur veikum og skökkum gamalmennum, og læt ur ekki illa að eiga við beinbrot og því um líkt. Að minnsta kosti getur hann sagt hvort senda þurfi eftir lækninum. — Þá fer ég og sæki Samúel. — Þakka þér fyrii Fyrir sjónum Hinriks var það sjálfsagt mál að hjálpa Hellulækj- arfólkinu að því er í hans valdi stóð Sótt hann nú eamla skottu- lækrnnn, og begar hann hafði skoðað Óla Pétur í krók og kring, kvað hann sjúklinginn ekkj í hættu, aðeins að honum yrði haldið vel heitum. Máttu því Jó- hann ofi drcngirnir halda heim. En Malín langaði til að hafa Kristínu hjá sér um nóttina. Pilt- ana flutti Hinrik heim til sín. Þegar Anna frétti að Kristín ætti að verða eftir á hælinu — aðeins í öryggisskyni — gerðist hún ó- róleg og endaði það með því ,að hún fyl-gdist með Hinriki aftur til elliheimilisns. — Ef þú hefðir tíma til, þá gerðrðu það kannski að skjóta henni Kristínu heim í fyrramálið, sagði hún á leiðinm. Því lofaði hann að sjálfsögðu — mjög gjarna. — Hamngjan gefi að hann fái nú ekki lungnabólgu af þessu, mælti Anna Oig stundi þungan. Hinrik leit á hana frá hlið. Hún var svo innilega kvíðin, þrátt fyr- ir það að áreiðanlega hafði hún meira amstur en ánægju af föður sínum. En hann var faðir hennar, hvað sem öðru leið. Hinrik varð hugsað til þess, að það andrúms- loft sem ríkti á Hellulæk, væri þeim sá styrkur sem allir gátu ekki státað af nú orðið. Upp úr þessu umhverfi var Kristín sprott in. Hún myndi verða „góð kona“ eins og sagt var í gamla daga. Góð tenHdadóttir líka, og góð móðir. 16. KAFLI. Hjálparhönd. Nú var komin ró á innan veggja elliheimilisins. Umstang- inu við Óla Pétur hafði létt. Mal- ín bjó um Samúel í gestaherberg- inu. og hann lofaði að líta nokkr- um sinnum ;nn til sjúklingsins um nóttina. Anna krafðist þess að fá að liggja inni hjá föður sínum, til að geta hlúð að honum, og Malín hafði látið aukarúm þangað, þvert ofan í vilja karls. — Ekki af því að ég telji það nauðsynlegt, sagði hún, — en mér er þó alltaf nokkur trygg- ing í því. Hún ætlaði að hreiðra um Kristínu á sófanum í stofunni, en Kristín afþakkaöi það. — Ég fer heim, mælti hún. Mamma á hægara með að vera hér. þegar hún veit að ég er heima. — Hinrik flytur þig heim í fyrramálið, sagði Anna. — Ætli hann sé ekki búinn að gera nóg íyrir okkur — Ekki mun hann hafa aeitt á móti því. Það vissi Kristín vel, en þrátt fyrir allar hugsanir hennar og til finningar fyrr um kvöldið, hik- að hún eigi að síður við að | þiggja alla hjálpsemi hans sem sjálfsagðan hlut. — Ég ætla samt að ganga heim núna, svaraði hún ákveðin. — Svona seint og í þessu niða- myrkri, sagði Malín og maldaði í móinn. — Ég er viss með að rata, — Svona eru þau öll saman! mælti Anna og stundi við. Kristín hló. Stundarfjórðungi sfðar var nún á heímleið, og þeg- ar hún var komin af stað. lá við að hún iðraðist eftir alit saman. “ATlONAl* . Hi-ToP Ekki fyrir þá sök, að hún væri myrkfælin, heldur fann hún það nú fyrst. hversu ógurlega þreytt hún var. Hivorki henni né ÖSp um hafði annað til hugar komi'ð, en að hún gengi þjóðveginn, en nú mundi hún allt í einu eftir gangveginum. Sú leið var all- miklu skemmri og það var ekki nærri eins þrejdandi að ganga þá götu og að þramma eftir gler- hörðum bjóðveginum. Færi hún gangveginn, varð hún að gæta sín að villast ekki, en það var aðeins örlítil tilbreytni. Hún hikaði ef- ins í nokkrar mínútur, þar sem skemmri leiðin lá út af inn í skóg inn, en réði svo af að beygja út af þjóðveginum, enda var hún skógargötunni jafn kunnug sem honum. Brátt sá hún það í hendi sér, að betra hefði verið að halda á- fram eftir þjóðveginum, en vi'ldi þó ekki snúa við Inni í skógin- um var þvílíkt niðamyrkur, að hún gat .lafnvel ekki greint greni- toppana bera við biksvart skýja- þykknið, hvað þá heldur að hún sæi móta fyrir götunni. Að vísu rataði hún vel eftir henni, og hafði farið hana bæði í björtu og dimmu, en aldrei i slíku myrkri, að henni fannst. Hún varð að fara fetið og þreifa fyrir sér með tánum í hverju spori. Og hún vrði lengi á leiðinni heim með þessum hætti, þótt hún væri ekkert smeyk um að villast. Hún nam staðar við eina beygj una. Það lá við, að hún væri ekki viss í bessu niðamyrkri. Líklega var hún ekki komin eins lamgt og hún hélt með þessu lötri! Er henni varð hugsað til þess, hve langa leið hún átti ófarna, lá við að hún viknaði. Hvers vegna hafði hún ekki þekkst boð- ið um að gista á elliheimilinu? Þá væri hún sofnúð núna. Hún lagði af stað á ný, en nam staðar að vörmu spori. Var ekki ljósglæta ínnj milli trjánna? Jú, og bað hreyfðist. Einhver kom gangandi eftir stígnum frá Sundavík Hver gat bað verið? Enok eða Arnaldur? Væri það annar hvoi þeirra, myndu þeir áreiðanlega fylgja henni og lýsa fram á veginn. En það gat allt eins verið einhver annar. Það ÚTVARPIÐ Laugardagur 12. október 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalögsjúkl inga Kristín Sveinsbj'örnsdóttir -kynnÍT 15.00 Fréttir 15.10 Á líðandi stund Helgi Sæmunds son rabbar við hlustend 1MB >7 ur 15 30 Laugardags syrpa i umsjá Baldurs Guð- laugssonar 17 15 Á nótum æsk unnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson trvnna nýj ustudœgurlösin 17 45 Lestrar- stund fyrir litlu bönnin. 18. 00 Söngvar í léttum tón. 18. 20 Tilkynningar 18.45 Veður fregnir 19 00 Fréttir 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Klassískir dansar og kðr löe ú) i .evndaraóm urinn ■ 4 •nho-wooö“ eftÍT D?np er >e VI >r'i*r i.p'kstibri’ Bald vin Hslldnrsson 22.00 EYéttir og veSurfreenu 22.15 2S.55 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.