Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að 'Rmanum. Hrrngið í síma 12323 nmirn 237. tbl. — Föstudagur 1. nóv. 1968. — 52. árg. 32 SÍÐUR UERK RÐ umnn Byggjura geðdeildir. Menntura starfsfólk. SEGJA AKVEÐIÐ AD Afvinnuleysisskráning í höfuSborginni í dag: ÖTTAST STOÐVA LOFTARASIR » NTB-Washinsfton, fimmtudag. Fullvíst þvkir aS Bandarikja- menn og stjórn SuSur-Víetnam hafi náft bráf5abirgf(a samkomu lagi um stöSvun á loftárásum Bandaríkjanna fyrir noröan 17. breiddarbauginn. Þó er talid a3 enn eigi eftir að ganga frá ýms um flóknum formsatriSum svo enn getur dregizt að opinber til- kynning um stöðvun loftárása verði hirt í Hvíta húsinu. I(yndon B. Johnson og yfirmað ur herafla Bandaríkjanna í Suð ur-Víetnam, Creighton W. Abrams hershöfðingi, áttu saman viðræður í Washington fyrr í þessari viku og urðu þá sammála um að ástand ið nú væri þannig að verjandi gæti talizt að gera tilraun til stöðvun ar loftárása, — með því skilyrði þó að allt væri undir það búið að hefja árásir í lofti um leið Og í ljós kæmi að andstæðingarn ir reyndu að hagnast hernaðarlega séð á stöðvun loftárásanna, Abr ams hershöfðingi hefur verið því rrijög mótfallinn að dregið yrði úr hemaðarátökum í Víetnam, en eftir að Norður-Víetnamar létu þúsundir virkra hermanna hörfa norður fyrir landamærin mun Ahrams, tregur þó, hafa fallizt á stöðvun loftárásanna, þangað til hefði verið reyndur í raun friðarvilji Hanoi stjórnarinnar — Aðalvandinn — Aðalvandinn sem leysa þarf áð- ur en hin opinbera tilkynning um stöðvun loftárásanna verður gef in út stendur í sambandi við það, hvernig Þjóðfrelsishreyfingin og stjórn Suður-Víetnam eiga að geta setið saman við samningaborðið í Paris eftir að árásunum linnir. Eins og kunnugt er viðurkenna Þjóðfrelsishreyfingin og stjórn Suður-Víetnam ekki hvor aðra, en ákveðið hefur verið að samninga viðræður fari fram í París milli þessarra tveggja aðila auk Banda rikjamanna og Hanoi-stjórnarinn- ar. Hugsanlegt er að leysa þetta vandamál með því að fulltrúar Saigon stjórnarinnar verði „að stoðarmeðlimir“ í sameinaðri samninganefnd Bandaríkjamanna og Suður-Vietnama og fulltrúar Þjóðfrelsishreyfingarinnar verði eins settir gagnvart Hanoi-fulltrú- unum- —. Forsetakosningarnar — Johnson forseti gefur sér nú ekki tíma til annars en að vinna að stöðvun loftárásanna á Norð ur-Víetnam. Forsetakjörið n. .k miðvikudag flækir þetta við- kvæma mál enn frekar. Margir fréttaskýrendur telja að yfirlýs- ing um stöðvun loftárása muni ekki hafa þau jákvæðu pólitísku áhrif, þegar svo stutt er til kjörs ins, eins og demókratar höfðu reiknað með. Ennfremur telja sumir að Víetnam hafi ekki eins mikla úrslitaþýðingu fyrir forseta Framhald á 15. síðu. „Dunar dátt í svellum“ Gæsirnar fljúga yfir ísitagða tjörnina, þar sem börnin hafa brugðiö á leik á skautunum sínum. bað er öruggt merki um vetrarkomuna fyrir Reykvfkinga þegar Tjörnin er lögð, og orðin að leikvelli barna og unglinga. Myndina tók Gunnar I josmynda ri Tímans í dag, og skýrir hún sig bezt sjálf. / ÞÝZKA NJÓSNAMÁLIÐ: Saka CTK-frétta- stjóra um njósnir NTB-Bonn, fimmtudag. Njósnahlieykslið í Vestur- Þýzkalandi verður sífellt víðtæ.k- ara. Nú hefur fréttastjóri tékk- nesku fréttastofunnar Ceteka í Bonn, dr. Oktar Svercina, verið sakaður um njósnir af vestur- þýzku leyniþjónustunni. I)r. Sver- cina sór í dag að hann hefði að- eins gert skyldu sína sem frétta- inuður í Boiiii en ckkl komið ná lægt njósnum. Dr. Svercin er 43 ára gamall og hefur með nöndum stjórn Oeteka sk/rifstofunnar í Bonn. Grunur féil á hann eflir handtöku og yfir- heyrslu Josefs Adaek í Vín s.l. miðvikudag, en hann var starfs- maður austurrísku upplýsinga- þjónustunnar Dr. Svercina tjáði fréttamönnum í dag að hann væri í þann veginn að gangast undir yfirheyrslu í Aðaistöðvum örygg- islögreglunnar, en hún hefði ásak að hann um a'ð hafa átt tíða mikil væga fundi við stjórnmálamenn í Bonn. Hann kvað á engan hátt vera hægt að flokka þetta undir njó.-nlr því hér væn aðeins um að ræða skyklu livers erlends frétta- manns, þ.e. að fylgjast vel með stjórnmálalífi viðkomandi lands. Rannsóknin á veru dr. Sver- cina í Bonn er það síðasta sem gérzt hefur í vestur-þýzka njósna ránnsókninni, sem leitt hefur til afhjúpunar allmargra njósnara Austur-Evrópu ríkja. Þetta mál hefur valdið opinberum starfs- mönnum í Bonn miklu heilaangri og þess hefur verið krafizt í sam- bandsþinginu að skipuð verði nefnd til þess að rannsaka ástand tð mnan ör.vrgisþjónustunnar Framhald a ols. 14. ATVINNU- EJ-Reykjavik, fímmtudag Á morgun, 1. nóvember, hefst í Reykjavík, og viðar á landinn, atvinnuieysis- skráning, og er búizt við að margir muni Mta skrá sig, einkurn hér í höfuð- borginni — þótt ástandið eigi væntanlega eftir að versna mikið í nóvember, desember og janúar. Er Meitt buizt við mjög íiKlu atvinnuleysi og alvar legu ástandi eftir áramótin víðast hvar á landinu, nema sérstakar ráðstafan- ir verði gerðar til að efla atvinnulifið. Nokkurt ativinnuleysi hefur verið í sumar, og haust, og hefur það valdið mifclum álhyggjum manna. f lok síðasta mánaðar höfðu verið greiddar 18,2 mil'ljónir króna úr Atvinnuleyisistrygg- ingasjóði í atvinnuleysislbætur, en í fyrra voru greiddar rúm- lega 7,7 milljónir, árið 1966 tæpar 3 milljónir ,og 1965 að- eins 2,5 mi'lljónir. Framhald á bls. 14 n TÍMINN gefur í dag út auka blað um íslenzkan iðnað, og er það 16 síður að stærð. Er þar fjallað um ýmsa þætti iðnaðarins. í aukablaðinu er yfirlits- grein um íslenzkan iðnað ’68; iðnþróun á íslandi og stöðu iðuaðarins í dag. Auk þess er sérstaklega fjallað um tvær iðngreinar. Annars vegar er grein um málmiðnað og skipa- smíði, og auk þess grein eftir Gísla Guðmundsson, alþingis- mann, um íslenzk stálskip. — Hins vegar er gerð grein fyrir niðursuðu og niðurlagningu fiskmetis hér á landi og fram- tíðarmöguleika þeirrar iðn- greinar, og viðtal við Gísla Theódórsson, framkvæmdastj. niðursuðuverksmiðjunnar Mat- væiaiðjan h.f. á Bíldudal. Elías S. Jónsson, blaðamaður, liefur liaft umsjón með auka- blaðinii, og skrifað meginefni þcss.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.