Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 1. nóvember 1968. TIMINN DENNI DÆMALAUSI _ Þe+la er allt í lagi Vllll. Þetta er bara vatnssnákur! — HvaS er þetta Vllll? Hann sr úr gúmmíi. lítill, en ákaflega vel gerður tré- hestur. — Þú hefur þó ekki smíðað hann lika? spurði Kristín og starði stórhrifin á smíðisgripinn. Hann kinkaði kolli. — Jú, handa þér. Ég byrjaði á honum þegar við fórum að temja Vegu. Kristín leit til hans og síð- an á hestinn aftur. — En þú ert hreinasti listamað ur, mælti hún með aðdáun. — Ég skii ekki hvernig þú ferð að þessu. — Þetta liggur í ættinni, svar- aði hann hlæjandi. — Pabbi var | ágætur tréskeri og smíðaði alls 21. kafli. Silfurkúlan háns frænda. Aðalvi'ðburður aðfangadags- kvöldsins var það vitaskuld er jólagjafirnar voru opnaðar. En áður en hafist væri handa um það, fór allt heimafólk í kvöldgöngu til skepnanna. — nema hænsn- anna, sem talið var útilokað ,að hefðu ánægju af slíku. Öllum skepnunum gáfu þau brauð og fór til þess stór aukapoki þetta kvöld. Síðasti viðkomustaðúr var hest- húsið, og þaðan hoppaði Agnes á undan hópnum heim á leið. Hún réði varla við sig lengur. — Við höfum aldrei fengið I eins marga böggla og núna, sagði að minnsta kosti í tíunda skipti. — Þáð er dekrað svo mikið kyns búsáhöld heima á kvöldin, j ________ meðan hann þoldi að vinna. Viltu:vig kr;“”anc; nú tU dagSi a8-þeim lg nn' , ! þykir ekki varið í neitt, sagði Óli — Hvort ég vil. Eg veit bara pétur. ekki hvernig ég fæ fullþakkað þér hann. Lárétt: 1 Fljót 6 Eyja 10 Ó- nefndur 11 Fæddi 12 Afleitt 15 Keyrari. Krossgáta Nr. 157 Lóðrétt: 2 Lærdómiu: 3 Mögulegt 4 Dýr 5 Sáta 7 Fersk 8 Máttur 9 Baktal 13 flát 14 Bpkstafur. Ráðning á gátu nr. 156. Lárétt: 1 Dagur 6 Vélinda 10 At 11 Ár 12 Launaði 15 Maska. Lóðrétt: 2 Afl 3 Unn 4 Dvali 5 Bar inn 7 Éta 8 Inn 9 Dáð 13 Una 14 Akk. — Segðu nú ekki þetta, Óli Pétur, gengdi amma. — Þú ætt- — Það er svo sem ekkert að ir bara að líta á hana Agnesi. þakka, sagði Eiríkur. — Þetta — Já, það er bara af því að eru bara smámunir. hún veit að hún fær ósköpin öll — Ekki í mínum augum, sagði af gagnslausu glingri. Hér fyrrum Kristín. — Kærar þakkir fyrir gladdist maður yfir að fá gagn- beztu jólagjöfina sem ég hefi lega hluti, enda ekki um annað eignazt. Og allt í einu vafði hún a'ð ra;ða á þá daga, það veizt þú handleggjunum um háls honum; vel sjálf. Nú finnst þeim það og þrýsti vanga sínum snöggvast' °kki nokkurs virði, það fá allir að kinn hans Eiríkur fékk ekki ■ hvort sem er, þó hvorki sé um ráðrúm til að gera eitt né neitt j jól né afmælisdag að ræða. fyrr en hún hafði sleppt tökun-1 — Lífskjör okkar eru betri um aftur. Svo stéig hún eitt skrcf j núna, sagði Jón. — En helzt er aftur á bak, roðnaði og hló ofur- Mtið vandræðalega. — Stundum er faðmlag það eina sem dugar, mælti hún. — Þar hefur þú rébt að mæla, að heyra á afa sem éitthvað sé athugavert við það. — Já, það er það, staðhæfði afi hans. — Það er orðið svoleiðis, að krakkarnir bara heimta og Tekið á móti tilkynningum í dagbókina kl. 10—12 01 Föstudagur 1. nóvember 20.00 Fréttir. 20.35 Denni Dæmalausi. íslenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 21.00 Svaðilför í Suðurhöfum: Heimskaútafarinn Emest Shackleton lagði upp i leið angu árið 1914 tii að kanna Suðurskautslandið. Hann komst aldrei alla leið og lenti i ýmsum hrakningum. Hér era sýndar myndir úr ferð Shackletons svo og úr ferð brezks jöklaleiðangurs, sem fetaði í fótspor hans. Þýðand? og þulur: Óskar Ing’marsson. 21.25 „Svart og hvítt" (The Black and Wbite Minstrels Show) Skemmti- þáttur með The Michell Minstreis. 22.10 Erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok. svaraði hann, og fyrr en hana j heimta og verða svo aldrei ánægð, varði, fann hún sterka arma hans Lótt þau fái allt sem þau vilja. um sig og hann kyssti hana á- — Maður má vera ánægður yf- kinnina. J ir að geta láti'ð þau fá það sem — Gleðileg jól, Kristín. j Þau Luría °2 vilja mælti Anna. Andartak snarsvimaði hana af: — Eigi að síður er nokkuð til einhverri óstjórnlegri tilfinningu, j í því sem Óli Pétur segir, sagði svo færðist hún undan og Eirík- j amma. — Aldrei gleymi ég hve ur sleppti henni þegar í stað. j gilöð ég varð þegar ég fékk tré- i — Eg vona að þú hafir ekki' hestinn klunnalega, sem pabbi — Þetta er eins og að koma inn í kirkju, sagði Hulda frá sér numinn þegar Anna opnaði hurð- ina. — Eigum við að skoða þetta stóra, fallega í horninu núna? spurði Agnes uppveðruð — Vertu nú róleg, svaraði Jó- hann brosandi — Ætli við verð- um ekki að taka hina bögglana fyrst. — Hans Árviðar frænda þá? — Þá tökum við ævinlega síð- ast, því hann finnur alltaf upp á svo frumlegu, sagði Jón. Þota þokaði sér nær jólatrénu af varfærni, og Jón varð að halda aftur af henni, því hún ætlaði að smakka á þvi sem neðst hékk. — Mamma, sagði Agnes í bæn- arrómi, — má ekki Lúlla koma líka inn, rétt allra snöggvast. Hún hefur aldrei séð jólatré heldur. — Ekki til að meina, svaraði Anna. — Nú byrjum við a'ð' taka upp gjafirnar. Jóhann dró fram þvottasörf- una — Eigum við að byrja méð afa, kannski, því hann er elztur? „Gleðileg jól frá Agnesi til afa“, las hann. Agnes tók böggulinn og rétti Óla Pétri. — Hafið þið engan jólasvein hérna? spurði Hulda — Uss, svaraði Agnes borgin- mannlega. — Það eru bara smá- börn sem trúa á jólasveina. Jóhann hélt áfram að lesa upp það sem skrifað var utan á böggl- anna, en Agnes afhenti þá. Loks var ekkert eftir í körfunni nema gjafirnar frá Árviði frænda, en heilir haugar af iólapappír lágu reiðzt? sagði hann, en hvorki var kvíði né iðrun að heyra í rödd hans. Hún hristi höfuðið en var svo- lítið utan við sig enn. Síðan átt- aði hún sig og dró andann djúpt. keypti handa mér þegar hann fór; á markaðinn, og tuskubrúðuna j sem mamma saumaði handa mér.! í þann tíð þótti stórkostlegt efj brúða var með „aðkeyptan" haus og þannig var Lovísa. Bæði Krist- Nú verður þú vfst að fara út j ín og Agnes hafa haft gaman af og spenna Vegu fyrir, mælti hún,! þessari brúðu. — annars kem ég of seint heim! — Og tréhesturinn stendur á til miðdegisverðar. j kommóðunni hennar ömmu enn Eiríkur fór þegar út, athuga- j þann dag í dag, sagði Kristín. semdalaust. Amma hló við. — Já, en haus- — Þú átt von á framúrskar- inn og fæturnir hafa verið marg- •iKV — Ef þetr hætta ekki að blása hana upp, þá springur hún, karl minn. andi fallegri jólagjöf, sagði Krist- ín þegar hún kom fram í eldhús- ið til Maríu. — Og sjáðu hérna, ég hefi líka fengið jólagjöf. límdir á hann, því bæði Jóhann og Jón hafa brotið þá af. Nú hló Jóhann líka. — Það er eitthvað sérstakt við Marfa leit snöggvast á hestinn. þá hesta, sem maður hefir svo — Einmitt, hann já. jú hann er j lengi lifað með, — eins og hest- bara laglegur. Eiríkur er laginn! inn hennar mömmu og hann Bald £ höndumum. En hann jafnast ekki ur, sagði hann. á við föður sinn. — Mér finnst hann ekki geta verið betri. — Þú skalt fá að sjá 'muninn einhvern tíma þegar þér liggur ekki svona mikið á, svaraði Mar ía. — En Eiríki getur líka farið fram, ef hann má gefa sér tíma til að halda þessu áfram. Þegar Kristín lagði af stað heim leiðis, hafði hún litla hestinn í brjóstvasanum á treyju sinni. vaf inn í silkipappír, og kirsuberjaviú Kristínu varð hugsað til tré- hestsins síns. Hann var heimagerð ur og hafði ekki kostað hana pen inga, en myndi hún gleðjast meira yfir annarri gjöf á þessum jólum? Varla. Hvað svo sem fyrir hana kæmi á lífsleiðinni, skyldi hann líka standa á kommóðunni hennar þegar hún væri sjötug, ef hún yrði svo gömui. Agnes rak á eftir þeim, en eng um virtist liggja á Þetta var svo fagurt jóla^völd. Ekki var snjó 1 flösku meðferðis. frá Maríu til þungt en alhvít iörð og loftið var móður sinnar En það angraði ferskt þótt ekki væri beinlínis hana ekki vitund þótt hún hefði kalt. að þessu sinni fengið jólagjöl án| En loks rann þó stundin mikla þess að gefa neitt í staðinn. Þvert j upp. Allir settust inn í eldhús og á irm1 var hún glöð og ánægð Og j einkennilega hamingju- söm. Hvernig var þessu eiginlega varið? brann þar aðeins eitt kertaljós á borði. En Anna gekk ein fram í stofuna og kveikti á jólatrénu og öll önnur ljós þar. 'Föstudagur 1. nóv. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum 15.00 Miðdeeisútvarp 16.15 Veðurfreenir Inge Borkh Catarina Alda, Hans Hopf kór og hljóm- flytja atriði úr „Dalnum“ 17.00 Fréttir a. fsienzk þjóðlög i hljóm sveit.arhúningi Karls O. Runólfssonar. 17.40 Útvarnssaga barnanna: „Á hættuslóðum í ísrael“ eftir Káre Holt Sigurður Giinnarsson les (2) 18-00 Tónleikar Tilkvnningar. 19.00 Fréttir. Tiikvnningar. 19.Í50 Efst á bsugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson fjaila um erlend málefni. 20.00 Rússnesk albvðutónlist. flutt af barlendum einsöngvurum útvarpskórnm og ríkiskórn- um. 20.30 f-'en/k heimsþekking tyrrí alda Þorsteinn Guð'jónsson flytur síðara erindi sitt. 20.50 Tónskáld mánaðarins. dr. Hallfírímur Ilelgason. 21.30 „Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les (G). 22.00 Fréttir 22.15 Veðnrfveirnir Hevrl e<' -»ð Pétui Snmi'iiðason flytur ferðaminningar eftir Skúla Guðjónsson ó Ljótunnarstöð um (3). 22.35 Kvöldhljómleikar: 23.30 Fréttir í stuttu. máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.