Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 1. nóvember 1968. TIMINN 15 I Þ R Ó T T I R Framhald af t>ls. 13. varð lokastaðan í m.fL karla þessi (aukaleikur Vals og Fram er eftir): Fram 6 5 0 1 91:71 10 Valur 6 5 0 1 77:63 10 Víkingur 6 3 1 2 87:67 7 ÍR 6 3 0 3 76:84 6 lOt 6 2 0 4 76:87 4 Ármann 6 1 1 4 70:91 3 Þróttur 6 1 0 5 74:87 2 -I LANDSFUNDUR Framhaid ai hls 16 Ekki er blaðinu kunnugt um hvernig atkvæði skiptust á fundi Alþý"' ’ags Eyja fjarðar, nema aö þar var felld tillaga þess efnis að senda full trúa á fundinn. Þá er og vitað að Bolvíkingar taka ekki þátt í Iandsfundinum. HLÖÐUBRUNI Framhala al bls. 16. grenninu. f heyhlöðunni voru um 150 liestar af töðu og var búið að moka öllu heyinu út um hádegið. Áætlað er, að % hafi eyðilagzt, en hinu verður mokað inn í hlöðuna aftur, því hún er með steyptum veggjum og skemmdist ekkert. Heyið var óvátryggt, og eigandi þess er Jón Guðlaugsson bóndi á Eystri - Hellu. SKÁK Framhald af bls. 7. þriðji í röðinni varð Tryggvi Ólafsson með 6 vinninga. Keppendur í unglingaflokki voru 12. Unglingameistari Tafl- félags Reykjavíkur varð Ögmund- ur Kristinsson með 5 vinningum, hafa hemaðarlegan hagnað af af 7 mögulegum, 2. í röðinni varð stöðvun loftárásanna, en opinber Snæbjörn Einarsson, líka með 5 ummæli í þessa átt hafa ekki kom yinninga og þriðji Magnús Ólafs- ið frá Hanoi og eru tæpast vænt son, með 414 vinning. anleg, að því að haldið er. Yfir Keppni um hraðskákmeistara- lýsing eins af samningamönnum titil Taflfélags Reykjavíkur 1968 Norður-Víetnam í París, Nguyen fer fram í Skákheimilinu sunnu- Thanh Lo, hefur vakið mikla at-1 daginn 3. nóvember n.k. kl. 2 hygli. Hann sagði þá við gestamót ’ e.h. Bikarkeppni Taflfélags töku að Norður-Víetnamar myndu Reykjavíkur hefst á sama stað svara þegar í stað með „einhverju fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20. nýju“, ef Ameríkanamir hættu loftárásum án nokkurra skilyrða. En Thanh Lo útskýrði ekki frek | VIÐSKIPTASKRÁIN STÖÐVUN LOFTÁRÁSA Framhaid af bls I kjörið eins og álitið var. Yfirlýs ing um stöðvun loftárása gæti orðið til þess að demókratar misstu töluvert magn atkvæða yf- ir til George Wallace, sem myndi geta staðhæft að forsetinn notaði, Víetnam í flokkspólitískum til-1 gangi og ræki jafnvel rýting í bak bandarískra hermanna í Víet nam með því að gefa Norður- Víetnömum tækifæri á að endur hæfa sig í friði. — Hanoi lofar — Að sögn Reuter-fréttastofunnar hefur Hanoi-stjórnin fullvissað um, að ekki verði reynt að og starfsskrá á íslenzku, dönsku, ensku og þýzku, til að auðvelda útlendingum notkun bókarinnar. 10. flokkur er skrá um útlend fyrirtæki, sem áhuga hafa á við- skiptum við ísland og auglýsing- ar frá þeim, og einnig auglýsing- ar frá íslenzkum fyrirtækjum sem hafa áhuga á viðskiptum við út lönd. Loks er í bókinni uppdráttur í fjórum litum af Reykjavik, Kópavogi, Garðahreppi, Hafnar- firði og Seltjarnarnesi, og loft- myndir með áteiknuðu vegakerfi af Akranesi, Akureyri, ísafirði og Sauðárkróki. Útgefandi Viðskiptaskrárinn ar er Steindórsprent hf. Taflfélag Reykjavíkur. ar við hvað hann ætti með hverju nýju“. ,ein- BISKUPAR Framihald af bls. 16. og leggja tillögur fyrir næsta kirkjuþing. Í3 Tíunda málið var tillaga til I mannfjölda, félagsmálaskrá og fyr Framhald af bls. mati og auk þess brunamati, í Reýkjavík. 4. flokkur er um kaupstaði og kauptún landsins, alls 63 staði, þar sem greint er frá bæjar og sveitastjórum. Þá eru tölulegar upplýsingar um atvinnulíf og þingsályktunar um leiðbeiningar- j irtækjaskrá. starf í kristnum fræðum, þar sem j 5. flokkur er varnings- og starfs skorað er á kirkjumálastjórn og j skrá. Þar er skráðum fyrirtækj- menntamálaráðuneytið, að hlutast j um og einstaklingum raðað eftir til um að leiðbeiningarstarí í j starfs- eða vöruflokkum og er kristnum fræðum verði látið ná þetta stærsti kafli bókarinnar. til s'kyldustigsins aUs. 6. flokkuri er umboðaskrá. Þar Ellefta málið, sem afgreitt eru skráir umboðsmenn erlendra var, var tillaga til þingsályktunar fyrirtækja. Þetta er nýr kafli í um Útvarpskennslu í kristnum bókinni, byrjaði í fyrra, og var fræðum, þar sem biskupi og tekinn upp af því að Viðskipta- kirkjuráði er falið að leita sam- skránni bárust í sívaxandi mæli starfs við fræðslumálastjórn og «fyrirspurnir um umboð fyrir til- ríkisútvarp, um að upp verði tek in kennsla í kristnum fræðum í útvarpinu. teknar erlendar vörur eða fyrir- tæki. 7. flokkur er skrá um skipastól Eitt máli sem ekki var afgreitt1 Islands með upplýsingum um vél- á þinginu, en fjallað var um, voru arstærð, rúmlestastærð, smíðaár og orsakir prestaskorts í landinu og . ei®enduf'. _ , úrbætur. Kirkjuráð hafði unnið að ! T 8' flokkun er rltgerð,3 „ enskuÍ ' athugun þessa máls, samkvæmt iIceland: A Geographical Political samþykkt síðasta kirkjuþings. Lagði það fram á þinginu grein argerð fyrir athugunum sínum, og kirkjuþing samþykkti, að athugan ir kirkjuráðs héldu áfram. Björn Björnsson og Hrólf Ásvalds son. 9. flokkur er lykill að varnings- SCHILLER Framhaid aí bls. 9. setja markið jafnfætis doliaran um og pundinu. En þetta hefði auðvitað þau áhrif, að það hækkaði verðið á útflutnings- vörum Vestur-Þýzkalands og yrði ef til vill til þess að lama bílaiðnaðinn, sem er mjög mik ilvægur. Schiller snerist fyrir skömmu öndverður við síend- urteknum orðrómi um gengis- breytingu og hvæsti: „Nein, nó non, nyet“. Hann er ekki á því, að Vestur-Þýzkaland fari að kippa undan sjálfu sér fptun- um, — einkum og sér í lagi þar sem önnur ríki eigi enn eftir að koma skipan á sín eig- in efnahagsmál. KVIKMYNDA- " Litlabíó" KLÚBBURINN Sýning í dag miðvikudag) kl. 6 og kl. 9 Við nánari athugun eftir [VAN PASSER Aukamynd: Yeats Country, eftir P Carey. mmm Ég er kona II. (Jeg — en Kvlnde II) Öveniu diórt os spennandi. ný dönsk litmvnd eerfi eftlr sam nefndn sögu Siv Holm'S Sýnd kl 5.15 og 9 Bönnuð börnurr tnnan 16 ára T ónabíó Slm SllSV — íslenzkur texti m . , / k ;::|i ' •• I Að hrökkva eða stökkva (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný amerisk gamanmynd. Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 og 9 Slm 11544 HER nams; ARIN SÉm HLVTI Sýnd kl 5, 7 og 9 Bðnnuð yngrt en 16 ára VERÐLAUNAGETRAUN Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Blaðaumsagnlr: ... ómetanleg heimild . . stórkostlega skemmtileg , . . . Morgunblaðið. . óborganleg sjón dýr- mæt reynsla . . Alþýðublaðið. .... beztu atrlði myndarinn ar sýna viðureign hersins víð grimmdarstórleik náttúrunnar i landinu ... Þióðviliinn. . . . frábært viðtal við „lífs reynda konu“, Visir. 18936 Ég er forvitin blá (Jag er nyfiken bla) — fslenzkur textl — Sérstæð og vel leikin, ný, sænsk stórmynd, eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: Lena Nyman Börje Ahlstedt Þeir, sem ekkl kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlagt að sjá mynd- ina. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnu? börnum Innan 16 Ara. Síðasta sinn. Misheppnuð málfærzla (Tr|al and Error) Snilldarleg gamanmynd frá M.G.M. Leikstjóri: James Hill. Peter Sellers Richard Attenborough — íslenzkur textL — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Sími 60249. Einu sinni fsjófur með Alain Delon — íslenzkur texti ___ Sýnd kl. 9 gÆJARBí S»m 1»018« Nakta léreftið Óvenju djört mynd. Horst Buchholz Kat.harine Spaak Bette Davis Sýnd kl. 9 f Bönnuð börnum innan 14 ára jtÍIÍ.'b ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Vér morðingjar Sýning í kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir Púntila og Matti Sýning laugardag kl 20 Hunangsilmur Þriðja sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasaian optn frá kl 13.15 tU 20. slml 1-1200. Sj&imFÉA$jB& eag SpigwfiöDg MAÐUR og KONA í kivöld LEYNIMELUR 13 laugardag MAÐUR og KONA sunnudag kl. 15 HEDDA GABLER sunnudag Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasaian i fðnó ei ' opin frá kl. 14. Siml 13191. I Táningaf jör Bráðskemmtileg og fjörug,. ný, aoneirísk söngvamynd í litum og CinemaScope. Roddy McDowaU Gil Peterson Sýnd kl. 5 og 9 Olnbogabörn Spennandi og sérstæð, ný ame risk kvikmynd með hinum vin sælu ungu leikurum: Michael Parks og Celia Kaye — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 Slmar 32075 og 38150 Vesalings kýrin (Poor cow) Hörkuspennandi, ný ensik úr- valsmynd i litum. Terence Stamp Carol White Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum Slml 114 75 DOCTOR ZHiM tslenzkur text) Bönnut mnar) 12 ár» Sýnd kl. 5 og 8,30 Hækkaf verð Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.