Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 2
12. oktober voru gefin saman í hjónaband í Nes kirkju af séra Frank M. Halldórs syni ungfrú Alma Brynjólfsdóttir og Jón M. Magnússon- Heimili þeirra er að Hlégerði 25. (Loftur h. f. Ijósmyndastofa, Iþg ólfsstræti 6, Reykjavík). Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Sig ríður Pétursdóttir og Heiðar Vil hjálmsson. Heimili þeirra er að Efstasundi 83. (Loftur h. f. ljósmyndastofa Ing ólfsstræti 6, Reykjavík) 12. október voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor lákssyni ungfrú Guðný Kristjáns dóttir og Hafþór Helgason. Heim ili þeirra er að Ölduslóð 1 Hafn arfirði. (Loftur h. f. ljósmyndastofa, Ing ólfsstræti 6, Reykjavík). 12. oKt. voru geiin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Guðríður Kjartansdóttir og Guð mundur Markússon. stud. jur. — Heimili þeirra er að Unnarstíg 4 Reykjávík. (Ljósm. Studio Gests Laufás vegi 18a sími 24028). engm samskevti ALAFOSS allt aö breidd L GOLFTEPPI a 3,65 M ALAFOSS WILTON-VEFNAÐ.UR UR ISLENZKRI ULL Þann 24. ágúst voru gefin sam an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Erla Sigurðardóttir, hárgreiðsludama og Kolbeinn Þorsteinsson kaupmaður. Heimili þeirar er að Hvassaleiti 157 Reykjavík. TIMINN FÖSTUDAGUR 1. nóvember 1968. fylgdi í kjölfarið strax á eftir. Hún hefur ótvíræða leikhæfi- leika, þvi lýtir það myndina að Loaeh lætur hana líkjast Julie Christie sem lék aðalhlut verkið í Darling. Uppsetning myndarinnar er ákaflega lík og endirinn nákvæmlega sá sami. Myndin er í litum og Brian Progyn er snjall að bregða upp minnisverðum myndum t.d. »andlit kráargestanna eru heil ævisaga. Ósnortinn fegurð landslagsins í Wales þar sem Dave og Joy elskast undir foss inum stingur mjög í srtúf við kófsveitt andlit mannanna þeg ar Beryl og Joy eru ljósmynda fyrirsætur en það er bara eng- in filma í vélinni. Við sjáum fátækrahverf- in, endalausar raðir múrsteins húsa • sóðaleg gatan, snúrur fullar af þvotti, leigan borguð í fríðu ef engin önnur úrræði finnast og Tom skýrir fyrir Joy að allir séu þjófar en að- eins þeir litlu eru nappaðir. Joy er ekki með neinar sið- ferðilegar vangaveltur hún eggjar manninn sinn til að stela því með því móti losnar hún við hann í steininn aftur. Hún er vanmegnug eins og litli drengurinn hennar að sjá fótum síum forráð, og „það mikilvægasta er að eiga mann og barn“ segir hún. Ekki skemmir það heildar- svipinn að láta Donovan syngja lögin sín, og kvik- myndagestir fá að heyra þau af plötum í hlénu og eftir sýn- inguna, það er nýjung sem fleiri kvikmyndahús mættu taka sér til fyrirmyndar þegar plöturnar eru oftást kómnar á undan myndunum til landsins. Það er auðséð á allri gerð myndaritfnar að ungt fólk stendur að henni, engir aðrir geta fjallað um þessi mál svona blátt áfram, án hræsni án skinhelgi. Það ætti enginn sem áhuga hefur á góðum kvikmyndum að missa af þessari myrnd í Laugaráisbíói. P.L. HJÓNABAND Vesalings kýrin á frummál- inu Poor Co’.v. Leikstjóri: Kenneth Loach handrit eftir hann og Nell Dunn byggt á sögu þess síðar- nefnda. Kvikmyndari: Brian Probyn. Tónlist: Donovan, leikin og sungin af honum. Brezk frá 1967, sýningarstað- ur: Laugarásbíó, sýningartími 101 mín. Þessi splunkunýja mynd frá í fyrra, fjallar um atburði sem gætu hafa gerst þá. Joy (Carol White) gleðisnauð kona býr í fátækrahverfi í Lundúnum. Eiginmaður hennar Tom (John Bindin) er innbrots- þjófur, hrotti sem skipar henni fyrir verkum með ill- yrðum og lemur hana. Sonur þeirra Jonny lítill silakeppur sem vinnur hug og hjarta allra með eplakinnar og freknur. Tom lendir í steininum eft- ir misheppnað innbrot og Joy tekur saman við einn úr þjófa- klíkunni Dave (Terence Stamp) Hann er blíður og nær gætinn, góður við barnið og vekur kendir í Joy sem hún vissi ekki að blunduðu í henni eins og hún segir síðar. Þau fara í smáfrí til Wales og eiga saman ógleymanlegar unaðs- stundir, en Dave lendir líka í fangelsi, hann fær 12 ár fyrir árás og þjófnað. Þá hrynur hamingjuheimur hennar í rúst- ir. Hún fær sér vinnu í krá og þar hittir hún karlmenn sem hún efnir til skyndikynna við. „Það er eins og eitthvert segul ----------------TT llll . ■..... magn dragi mig að þeim svo kem ég kannski við hendina á þeim og þá . . . “ segir hún við vinkonu sina. Dave kemst ekki hjá því að frétta af atferli hennar og þó að hún finni að það særi hann djúpt getur hún ekki neitað sér um gleði þessa heims. Þegar eiginmaður inn losnar á undan Dave flyt- ur hún til hans, en telur samt dagana þangað til- Dave losn- ar. Myndin er hröð, snöggar klippingar margar tökur og notkun tezta eins og í þöglu myndunum gera hana athyglis verða. Leikur þeirra Stamps og W'hite er frábær. Terence Stamp er sá leikari brgzkur sem lofar mestu nú sem stend- Á myndinni sézt Terénce Stamp í hlutverki Dave og Carol White í hlutverki Joy. ur, hann leikur stórt hlutverk i „Far from the madding crowd“ sem John Schlesinger stjórnar. Carol White lærði í The Oorona School í Lornd- on, þegar hún var 19 ára giftist hún Michael King (í King brot hers) og hefur síðan eignazt' tvo syni. Þegar henni var boð- ið aðalhlutverkið í „Come back Cathy“ sýnt 30. okt. í sjónvarpinu, var hún fljót að ákveða sig. Þetta hlutverk Þann 10.8. voru gefin saman f hjónaband í Dómkirkjunni ungfrú Guðfinna Jóhannesdóttir og Guð mundur Eiríksson. Heimilj þeirra er að Hegranesi 26. (Studio Guðmundlar Garðastræti 8 Sími 20900). Nýlega voru gefin saman 1 hjona band í Reynivallakirkju í Kjós, ungfrú Helga Einarsdóttir og Karl Magnús Kristjánsson. Faðir brúð- gumans séra Kristján Bjarnason gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra er að Tjarnarbraut 11 Hafnarfirði. (Ljósmynd. Studio Gests, Lauf ásvegi 18a sími 24028). Þann 4. október voru gefin sam- an í hjónaband af séra Frank M. Halidórssyni, ungfrú Hulda Hjörleifs dóttir og Árni S. Konráðsson. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 2, sími 20900, Rvik). Laugardaginn 28. september voru gefin saman í Laugames kirkju af séra Garðari Svavarsyni ungfrú Marta Guðrún Sigurðardótt ir. (M. Þorsteinssonar aðst. yfir lögregluþjóns) og cand. agric. Magnús Þorlákur Sigsteinsson (Pálssonar bónda á Blikastöðum). Heimili ungu hjónanna verður að Blikastöðum í Mosfellssveit. (Ljósm. ASIS, Laugavegi 13.) KVIK- MYNDIR (Studio Guðmundar)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.