Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FÖSTUBAGUR 1. nóvember 1968. framleiðslustörfin uefjunar, iðunnar og Heklufatnaðinn, vegna ára- tuga góðrar reynzlu. ÖRUGG TRYGGING GÆÐA. ING SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. stærðir með eða án snjónagla. Sendum um allt land gegn póstkröfu; Hjólbarðavinnustofan opin alla daga kl. 7.30 ti! kl. 22.00. Gúmmívlnnustofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. — PÓSTSENDUM — SMYRILL, Armúla Sími 12260. Nú er rétH fiminn til aS athuga rafgeyminn fyrir veturinn. SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. i nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfii 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er 1 Dugguvogi 21. Simi 33155. LOKAD Afgreiðsla aðalbankans í Lækjargötu 12 verður lokað í dag kl. 13,30 tíl 15,00 vegna jarðarfarar. Iðnaðarbanki íslands h.f. TILKYNNING Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að engum er heimilt að framkvæma jarðrask utan sinna lóðarmarka í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur án þess að hafa fengið til þess skriflegt leyfi. Gatnamálastjórinn í Reykjavík LOKAÐ í DAG Skrifstofur STEFs — Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar — verða lokaðar í dag, föstudaginn 1. nóvember, vegna jarðarfarar Sigurðar Þórðarsonar,. tónskálds. S T E F Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar. AÐVÖRUN Samkvæmt reglugerð um búfjárhald í Kópavogi, er sauðfjárhald, svína og alifuglarækt bönnuð í kaupstaðnum, nema með sérstöku leyfi bæjar- ráðs. 31. október 1968. Bæjarstjórinn í Kópavogi Sprautun - Lökkun • Alsprautum og blettum allar gerðir af bflum. V. ' 1 • Sprautum einnig heimílistæki. isskápa, þvotta- vélar, frystikistur og fleira 1 hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÖDÝR VINNA. STIRNIR s.f. — Dugguvogi 11. (lnngangur frá Kænuvogi). — Sirm 33895. — augtýstar I harðplast- Fram- -*■ JP-lnnréttingac frá Jónt' Péturssyni, MsgagnaframleiSanda sjónvarpi. Stflhreínao sftrkar og val Um viðartegundir og leiðir einnig fataskápa. Að afiokinni viðtækri könnun teljum við, að staðlaðar henti I flestar 2—5 herbergja íbúðir. eins og þær eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, að oftast má án aukakostnaðar, staðfæra innréttinguna þannig að hún henti. f allar ibúðir og hús. Allt þetta SDfi ■fc Seljum staðlaðar eldhús- innréttingar, það er fram- leiðum eidhúsinnréttingu og seljum með ðllum raftækjum og vaski. Verð kr. 61 000,00 - kr. 88.500,00 og kr. 73 000,00. ■ár innifalið í verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæða með tveim dfnum, grillofni og bakarofni, lofthreinsari með kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, onn- fremur söluskattur- Þér getlð valið um ínn-' lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. fTielsa scm er stærsti eldhús- framleiðandi á meginlandi Evrópu.) * Einnig getum við smiðað innréttingar cftir teikningu og éskum kaupanda. ir Þetta er eina tilraunin, að því er bezt verður vitað til að leysa öli > vandamál .hús- byggjenda- varðandi eldhúsið. * Fyrir 68.500,00, geta margir boðið yður eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt lim. að aðrir bjúði yður. eld- húslnnréttlngu, með eldavél- arsamstæðu, víftu, vaski, uppþvottavél og fsskáp fyrir þetta vorð. — Allt innifalið meðal annars sðluskattur kr. 4.800,00. Söluumboð fyrir JP -innréttingar. Umboðs- & heiidverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavlk Simar: 21718,42137 JÓLASKEIÐARNAR ERU KOMNAR Tvær stærSir — Silfurplett — Gullplett og ekta silfur — Hagstætt verð — Póstsendum GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON, gullsmiður Bankastrætí 12 — Sími 14007

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.