Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.11.1968, Blaðsíða 12
J2 TIMINN FÓSTUDAGUR 1. nóvember 1968. 1. 15. nóv. 1968 Svona er auðvelt að gerast félagsmaður AB Almenna bókafélagið gefur fólki kost á því, að kaupa félagsbækur AB við neðangreindu verði, sé þessi listi sendur inn fyrir 15. nóv. n.k. Áskilið er, að keyptar séu minnst 4 bækur, en þá er viðkomandi orðinn félagsmaður í AB og getur framvegis keypt allar bækur á félagsmannavérði. Núverandi félagsmenn geta að sjálfsögðu einnig notfært sér þetta tækifæri til kaupa á bókum félagsins. Munið uð sendu listnnn í pósti lyrir 15. nóv. 1968 ÍSLENZK FRÆÐI ÞJÓÐLEGUR FRÓÐLEIKUR SKÁLDRIT EFTIR ERL. HÖFUNDA Á ströndirtni, Nevil Shute 100,00 Dagur í lífi Ivans Dendsoviehs, Alexander Solzhenitsyn 100,00 Deilld 7, ValeTÍy Tarsis (heft) 100,00 Ehrengard, Karen Blixen 100,00 Ekki af einu saman brauði, Vladimir Dudintsev 100,00 Fólkungatréð, Vemer von Heidemstam 100,00 Frelsið'eða dauðann, Nikos Kartzankis 100,00 Frúin í Litla-Garði, Maria Dermout 100,00 Fölna gtjömur, Karl Bjamhof 100,00 Gráklæddi maðurinn, Sloan Wilson 100,00 Grát ástkæra fósturmold, Alan Paton 100,00 Hlébarðinn, Giuseppi di Lampediisa 100,00 Hundadagastjóm Pippins IV. J. Steinbeck 100,00 Hún Antonía mín, Willa Cather 1 100,00 Hver er sinnar gæfu smiður, Handbók Epiktets 100,00 Hægláti Ameríkumaðurinn (heft) Graham Greene 100,00 Klakahöllin, Tarjei Vesaas 100,00 Konan mín borðar með prjónum, Karl Eskelund 100,00 Leyndarmál Lukasar, Ignazio Silone 100,00 Ljósið góða, Karl Bjamihof 100,00 Maðurinn og máttarvöldin, Olav Duun 100,00 Netlurnar blómgast, Harry Martinsson 100,00 Njósnarinn, sem kom inn úr kuldanum, John le Carré 100,00 Nótt í Lissabon, Erich Maria Remarque 100,00 Réttur er settur, Abraham Tertz (heft) 100,00 Smásögur, William Faulkner 100,00 Sögur af himnaföður, Rainer Maria Rilke 100,00 Vaðlaklerkur, Steen Steensen Blicher 100,00 Það gerist aldrei hér, Constantine Fitz-Gibbon 100,00 FRÆDIRIT ERLEND OG INNLEND Framtíð manns og heims, Pierre Rosseau 100,00 Furður sálarlífsins, Harald Schjelderup 150,00 Hin nýja stétt, Milovan Djilas 50,00 Hvíta Níl, Alan Moorehead 150,00 /íslenzk íbúðarhús, Hörður Bjamason og Atli Már (heft) 50,00 Nytsamuf sakleysingi, Otto Larsen 50,00 Páfinn situr enn í Róm|' Jón Óskar 100,00 Raddir vorsins þagna, Rachel Cafson 100,00 Stormar og stríð, Ben. Gröndal 100,00 Til framandi hnatta, Gísli Halldórsson 50,00 Um ættleiðimgu, Símon Jóh Ágústssom 200,00 Veröld milli vita, Matthías Jónasson 100,00 Þjóðbyltingin í Ungverjalandi, Erik Rostböll 50,00 Ef einstaka bækur ganga til þurrðar verður að sjálfsögðu ekki unnt að afgreiða þær. Sencf/ð listann strax í dag Eftir 15. »óv. verða allar bækur seldar á venjulegu félagsmannaverði í flestum tilvikum u.þ.b. 50% hærra og stundum enn meir en nú er boðið. Ég undirrit. .. . óska eftir að kaupa þær bækur, sem ég hef merkt við hér að ofan. □ Meðfylgjandi er greiðsla að upphæð kr......... (Bréfið sendist í ábyrgð). □ Bækurnar óskast sendar í póstkröfu. (ath) póstkröfugjaldið bætist við upphæðina). Nafn: ......................................................................... Heimilisfan-g: ............................................................... OG ÆVISÖGUR □ □ Dómsda-gur i Flataturagu, Selma Jónsdóttir 100,00 □ □ Haranes Hafstein, Kristjám Albertsson I. 240,00 □ Haranes Hafetein, Kristjá-n Albertsson II. 200,00 □ □ Hannes Hafeteiin, Kristján Albertsson III 200,00 □ □ Haran-es Þorsteirasson sjálfsævisaga 200,00 □ □ Hirðskáld Jóns Sigurðssoraar, Sig. Nordal 100,00 □ □ Hjá afa og öimmu, Þorl Bjarnason 100,00 □ □ Jón Þorláksson, Sigurður Stefánsson 200,00 □ □ Land og lýðveldi I, Bjarni Benediktsson 200,00 □ □ Land og lýðveldi II, Bjami Benediktsson 200,00 □ □ Lýðir og landshagir I, Þorkell Jóhannesson 200,00 □ □ Lýðir og lamdshagir II, Þorkell Jóhannesson 200.00 □ □ Mannlýsingar, E H. Kvaran - 100,00 □ □ Myndir og minnin-gar, Ásgrímur Jónsson 150,00 □ □ Þorsteirm Gíslason, Skáldskapur og stjórnmál 200,00 □ LJÓÐABÆKUR □ □ □ Austan Elivoga, (heft Böðvar Guð-mundsson 100,00 □ □ Á sautján-da bekk, Páll H. Jónsson 100,00 □ □ Berfæ-tt orð, Jón Dan 100,00 □ □ Fagur er dalur, Mátthías Johannessen 100,00 o □ Fjúkandi lauf, Ein-ar Ásmtmdsson 100,00 □ □ Goðsa-ga, Gíorgos Seferis, þýð. Sig. A. Ma-gnúss. 100.00 □ □ í sum-ardöluim, Hannes Pétursson 100,00 □ Mig hefur dreymt þetta áð-ur, Jóharun Hjálmarss. 100,00 □ □ Ný lauf nýtt myrkur, Jóhanin Hjálmarsson 100,00 □ □ Sex ljóðs-káld 100,00 □ SKÁLDRIT EFTIR ÍSL. HÖFUNDA □ □ □ Bak við byngða glu-gga, Gréta Sigfúsdóttir 200,00 □ □ Breyskar ástir, Óskar Aðalsteiran 100,00 □ Dyr standa opnar, Jökull Jakohsson 100,00 □ Ferðin ti-1 stjarnanna, Ingi Vítalín 50,00 □ □ Hlýjar hjartarætur, Gísld J. Ástþórsson 50,00 □ □ Hveitibrauðsda-gar, Ingimar Erl Sigurðsson 100,00 1 □ □ Jómfrú Þórdís, Jón Björnsson 200,00 □ □ Mannþimg, Indriði G. Þorsteinsson 100,00 □ □ Músin sem læðist, Guðbergur Bergsson 100,00 □ Rautt sortu-lyn-g,' Guðmundur Frímann 150,00 n n Sjávarföll, Jón Dan 50,00 □ □ Sumarauki, Stefán Júlíusson 50,00 □ □ Tólf konur, Svaiva Jakobsdóttir 100,00 □ □ Tvær bandingjasögur, Jón Dan 50,00 □ □ Tvö leikrit, Jökull Ja-kobsson 200,00 □ □ Við morgunsól, Stefán Jónsson 200,00 □ □ Sendist: ALMENNA BÚKAFÉLAGIÐ PÓSTHÓLF 9, REYKJAVÍK STUTTAR FRÉTTIR Framhald ai bls. 7. er nú búið að steypa undir- stöður fyrsta áfanga að hús- byggingunni. Ýmsir einstaklingar og félög hafa lagt málefni þessu lið, bæði fjárhagsstuðning og með fyrirheitum um slíkan stuðn- ing. í gær barst mér bréf frá Borgfirðingi, sem fluttist vest- ur um haf fyrir allmörgum elt- um, Jóni Magnússyni, 2822 North West 70th Street, Se- at-tle, Washington, U.S.A., þar • sem hann greinir frá því að hann o-g kona han-s, Guðrún Jakobsdóttir, gefi dvalarheimil inu 30.000 kr. Byggingarnefnd in biður blað yðar að koma frétt um þessa rausn á fram- færi. Vissulega koma þessir fjármunir í góðar þarfir, en ræktarsemi þeirra hjóna við ættarhérað sitt er ei-gi síður mikils metin. (Frá Byggingarnefnd dvalar- heimi-lis aldraðra Borgf. Borg- arnesi) Gjafir fil Blindavinafélagsins Blindravinafélagi fslands hafa borizt margar höfðingleg ar gjafir frá vinum sínum og velunn-urum. Firá gömlu vini félagsins kr. 10.000, frá G.J. kr. 3.000, frá Þ.H.M. kr. 1000, frá G Lárusd kr 50, fná FG. kr; 50, frá ónefndri konu til minn ingar um Guðm. Magnúss. skó- smið kr. 10.000, frá IR. kr. 10.000, frá Þuríði kr. 1000. Félagið flytur gefendum al- úðarþakkir fyrir gjafir þeirra til bíindra manna. 12. okt. 1968, Blindravinafélag fslands,- Þorsteinn Bjarna90n. Starfsmannafélag ÍSAL Stofnfundur staxfsm-annafé- lags ISAL var haldinn 10. októ ber í Straumsvík. Stofnendur eru um eitt hundrað, en búast má við mik- illi aukningu félaga þar sem stöðugt fjölgar starfsfólki hjá ISAL, eftir þvi sem fram- fcvæmdum miðar áfram og nær dregur því að verksmiðjan taki til starfa. Á fundinum afhenti ISAL félaginu að gjöf fundar- hamar, útskorinn í hvaltönn og hva-lbein, sem Jóh. Bjarna son skar út. Kosin var stjórn félagsins: Gísli Guðlaugsson, formaður félagsins, Bjarnar Ingimarsson Alex Streichenberg, Bragi Kris-tjónsson, Hrönn Norðfjörð Ólafur Guðmundsson, . Kol- beinn Sigurbjörnsson. \ SPINDILKULUR OG STÝRISENDAR fyrirliggjandi í: Vauxha-11 Viva — , Cr-esta — Victor Varahlutaverzlun JÓHANN ÓLAFSSON & CO. Brautarholti 2 Sími 11984. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.