Tíminn - 06.11.1968, Side 2

Tíminn - 06.11.1968, Side 2
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 6. nóvember 1968. Olympíumótið í Lugano Olyinpíyskákmótið í Lugano er nú vel á veg komið og hefur athygli manna einkum beinzt að B-flokki úrslitanna, sem ís- lenzka skáksveitin teflir í. fs- lendingarnir hafa átt erfitt upp dráttnr áð undanförnu, en í síð- ustu umferðunum hafa þeir sótt sig nokkuð og virðast nú hafa möguJeika á að verða rétt fyrir ofan miðju, ef gæfan ger- ist þeim ekki andsnúin síðasta spölinn. En þó að útkoman verði lakari en hér er reiknað með, hefuy íslenzka sveitin sýnt það og sannað, með hinni prýðisgóðu frammistöðu sinni í forkeppninni, að hún stendur efstu þjóðunum í B-flokki litt að baki. Jafnteflið gegn Tékk- um og hinn stóri sigur yfir Kúbumönnum ber þess ljósan vott, hvers sveitin er megnug, þegar hún virkilega tekur á. Einhvers doða virðist hins veg- ar hafa gætt hjá sveitinni eftir að hún hóf þátttöku í B-flokki og hún hefur ekki náð sér á strik fyrr en nú, í allra síðustu umferðunum. Eins og sakir standa er hún í 9. sæti með 20 vinninga (eftir leikinn við Brazilíu), og ætti með örlitlu átaki að geta hækkað sig um 1—2 sæti. Meðfylgjandi tafla sýnir hvern ig sveitinni hefur reitt af fram til þessa. Þar gefur að líta ár- angur hvers eintaks liðsmanns svo og úrslitin í þeim viður- eignum, sem sveitin hefur háð til þessa. j í prósentutölum er árangur einstakra liðsmanna sem hér segir, eftir leikinn við Holland: Ingi Guðmundur Bragi Jón Björn Ingvar V 6% 9 4Vz 8% 5Vz 3Vz 5 13 14 10 13 12 6 % 50 65.3 45 65.4 45,8 58,3 Arangur Jóns er athyglisverð ur, sérstaklega í forkeppninni, þar sem hann hlaut 80% vinn- inga og tapaði ekki skák Hins vegar er þess að sjálfsögðu að gæta, að álagið er langmest á þeim Inga og Guðmundi, sem tefla á efstu borðunum og í ljósi þess verður árangur þeirra að skoðast all ssemileg- ur. Ingi hefur lagt að velli ýmsa þekkta kapþa, svo sem tékkneska stórmeistaranh Hort og ísraelska skákmeistarann Czerniak, en annars hefur tafl- mennska hans verið misjöfn, og í síðustu umferðunum hefur honum gengið mjög miðttr. Guð mundur hefur hins vegár sótt sig í veðrið að undanförnu eftir fremur slaka byrjun, og hefur möguleika á að verða með 65 —70 % vinninga, ef hann held- ur strikinu. Árangur Ingvars er ágætur miðað við það, að hann hefur litið teflt að undanförnu. Hann hefði þó gjarnan mátt tefla oftar en hann hefur gert. í heild má telja árangur fs- lendinganna viðunandi, en mestu máli skiptir ,að yngri skákmennirnir fá þarna þjálf- un, sem verður þeim ómetan- legt veganesti á ókomnum ár- um. (Þess ber að gftta að þessi grein er skrifuð áður en úrslit í tveim síðustu umferðunum voru kunn). Friðrik Ólafsson. i J 'fí Í-0 4 «4 í vi ií i 14 vS 0,4 ^ vi J ^ ti f 4 ^ fi 2 X ii á í: i í . * ■Viirrvn^**^ íðf. S0-íiirn»n,aí -> — 4 V 2' 1 4 2 Vk 1 2 2 \'L 1 3 114 z \í, a, g. }$Ucp . 1 f 0 1 0 1 Ipi 6 1 % m <Vw 1 k 0 U, íh! 0 0/ ■!/ >:■ 1 1 /4 o; o“ 1 0 Yx /2 tiA 1 U 1 <• ife :í' {'''VÓj-j í-rvt/TVtfvc 1 ifa 0 II Wk I % fe Hf 0 rm m l/ A 1 /4 0'\ 0 i 1 'U 'U Íllíf 1 i i m 'k 0' W- 0 1 i u 1 1P wM 1. m m 1 p 'U \ 1 /2 % u /2 u 'k 0 úd O: ' ■s/Ssí? 0 / 3vuj0TO> - m Ék álÉ m Éá 1- i Æ'J. 1; P 1/ a j W- 0 1 & p ^íik, ps m 1 0 É StrirívJví -WxijT^a. ( oaF 4*vvj JU xJcXJ -btjxt \ jaxót-r-; / MILLIVEGGJAPLOTUR RÖRSTEYPAN H-F KÓPAVOGI SÍMI 40930 Hellugler hf. Hellu, Rangárvöllum. Úrvals einangrunargler með stuttum fyrirvara. Framleiðsluábyrgð. Greiðsluskilmálar. Ennþá á hagstæðu verði. Leitið tilboða. Söluþjónusta Ægisgötu 7. Sími 21915 og 21195. JÓLASKEIOARNAR ERU KOMNAR Tvær stærðir — Silfurplett — Gullplett og ekta silfur — Hagstætt verð -L Póstsendur GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON, gullsmiSur Bankastræt) 12 — Sími 14007

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.