Tíminn - 06.11.1968, Page 4

Tíminn - 06.11.1968, Page 4
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 6. nóvetnber 196S. SANDVIK SNJÓNAGLAR Á hjólbörðum negldum með SANDVIK snjónöglum getið þér ekið með öryggi á hál- um vegum. SANDVIK pípusnjónaglar fyrir jeppa, vörubíla og lang- ferðabíla taka öðrum snjó- nöglum fram. Gúmmivlnnusfofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala. Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum kemisk hreinsað raf- geymavatn. — Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta. Tækniver, afgreiðsla Dugguvogur 21 — sími 33 1 55. AUGLYSING Að gefnu tilefni er hér með vakin athygli á því, að samkvæmt ákvæðum laga nr. 30/1966, um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum, er óheimilt að selja til manneldis afurðir af siátur- fénaði, sem ekki hefur verið slátrað í viður- kenndu sláturhúsi, og ekki hafa verið stimplaðir með heilbrigðisstimpli. L a ndbú naða r r áð uneytið, 5. nóvember 1968. F3 SKARTGRIPIR —i Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. - SIGMAR OG PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Sími 21355 og Laugaveg 70. Simi 24910 SMYRiLL, Ármúla 7. Sími 12260. 1 Nú er réttj tíminn til a3 athuga rafgeymínn fyrir veturinn. SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÖÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. I nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundlr 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. ViSgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf* geyma er l Dugguvogi 21. Sími 33155. Loðgærur, trippahúðir og kálf- skinn frá ISunni - Sútun, prýSa nú æ fleiri heimiii utan lands og innan. Islendingasögurnar hafa líka um árabil veriS bundnar í IS- unnarskinn og þegar GuS- brandarbiblía var gefin út í viShafnarbúningi var valiS kálfskinn frá ISunni. Þá má ekki gieyma fóSurgær- unni í úlpunni, rúskinninu í kápunni og leSrinu í skónum frá ISunni. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. Sprautun - Lökkun • Alsprautum og blettum allar gerðir: af bílttm. • Sprautum einnig heimilistæki, isskápa, þvotta- vélar, frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÖDYR VINNA. STIRNIR s.f. — Dugguvogi 11. (lnngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895. KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 7. nóvember í Tjarn- arbúð (Oddfellow), kl. 8,30 e.h. Til skemmtunar: 1. Söngur. 2. Sigurður Ágústs- son fulltrúi flytUr erindi um skyndihjálp og sýnir myndir. Kvennadeildin þakkar hjartanlega allar gjafir og aðstoð veitta við hlutaveltuna. STJÓRNIN. IÐUNN Hestur í óskilum í Borgarhreppi er hestur í óskilum. Rauðjarpur á lit, dökkur á tagl og fax, ómarkaður 8—10 vetra gamall, bandvanur. Hesturinn verður seld- ur, sem annað óskilafé, verði hans ekki vitjað af eiganda innan 14 daga. HrepPstjórinn. Frostklefahurðir Kæliklefahurðir — fyrirliggjandi — Trésm. Þ. Skúlasonar Nýbýlavegi 6 — Kópav. sími 40175. i , KLÆÐASKÁPAR í barna og einstaklingsherbergi ELDHÚSINNRÉTTINGAR og heimilistæki í miklu úrvali Einnig: Svefnherbergissett Einsmanns rúm Vegghúsgögn (pirasistem) Sófaborð Skrifborð o. fl. o. fi. HÚS OG SKIP HF Armúla 5, simar 84415 og 84416 \ /'

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.