Tíminn - 06.11.1968, Page 13

Tíminn - 06.11.1968, Page 13
€. nóvember TfMINN 13 Frá sfSasta innanhússmóH í knattspyrnu. KR og Akranes eigast vi». Benedikt Valtýsson skallar. Afmælismót Víkings í Laugardalshöllinni annað kvöld: Hljómar og Lúðrasveit Rvíkur reyna með sér í knattspyrnu Alf — Reykjavgk. — Fyrsta innanhússknattspymumótið á þessum vetri verður há'ð í I,aug ardajshöll ir.nl annað kvöld, fhnmtwdagskvöid. Er hér nm að raeða afmælismót Víkings í tilefui af 60 ára afmæli félags ins fyrr 4 árinu. Þátttökulið verða úr Reykjavík, Keflavík og Akranesi. Auk þess verður ýnrislegt til skemmtunar. M. a. mun hht vinsæla hljómsveit unga fólksins, Hljómar, leika i knattspymu við úrvalslið úr Lúðrasveit Reykjavíkar undir stjóm Páls Pampichler Páls smtar. Eins og fyrr segir, verða þátt töfeulið í innanhússknattspyrnu mótinu frá Reykjavík, Akranesi og Keflavik. ÖlT Reykjavíkur felögin, að Ármanni undan skildu, taka þátt í mótinu og senda eitt lið hvert, nema Vík ingur, sem sendir bæði a- og b-lið. Um útsláttarfyrirkomu- lag verður að ræða og hafa lið verið dregin saman í 1. umferð Leika þá þessi lið saman: Keflavík—Akraues Valur—Fram Víkingur B —KR Þróttur—Víkingur A Það lenda sterk lið saman þegar í 1. umferð og má bú ast við skemmtilegri keppni. Áður en undanúrslitin fara fram, munu Hljómar og Lúðra sveitin keppa í knattspyrnu. Eru margir góðir knattspyrnu menn hjá þessum aðilum og má nefna það, að Rúnar Júlíus son í Hljómum, var í eina tíð meðal snjöllustu knattspyrnu Jafntefli hjá lands- liði og pressuliði Alf-Reykjavík. — Án bræðranna Geirs og Ai-nar Hallsteinssona og Sigurðar Einarsson, var tilrauna lið landsliðsnefndar ekki sannfær andi, þegar það mætti pressuUðinu í gærkvöldi. Og mátti tilraunalið ið þakka fyrir jafntefli, en leikn um lauk 14:14. Pressuliðið hafði ekkl heppnina með sér. Tíu sinn um glumdi knötturinn í stöng hjá tilraunaliðinu, en stangarskot til- raunaliðsmanna voru ekki fleiri en f jögur. Þar sem svo mikil forföll voru í liði landsliðsnefndar, er varla manna landsins. Auk þess, sem Hljómar munu leika knatt- spyrnu, munu þeir leika og syngja nokkur af vinsælustu lögunum um þessar mundir. Eins og fyrr segir, er þetta fyrsta innanhússknattspyrnu- mót vetrarins. E. t. v. fá menn þarna forsmekkinn af innanhúss knattspyrnu vetrarins, en mikl ar líkur eru á því, að efnt verði til fyrsta íslandsmótsins í þessari grein í vetur. Keppnin annað kvöld hefst kl. 8 stundvíslega. Verð aðgöngu miða er krónur 75 fyrir full orðna og 25 krónur fyrir börn. Hin vinsæla hljómsveit Hijóm ar, ásamt söngkonu sinni Shadie Lúðrasveit Reykjavíkur. Owens, keppa í knattspyrnu við hægt að taka þennan leik alvarlega og væri æskiiegt, að liðin mættust aftur, eins og þau voru valin f upphafi (sjá aðra grein á síð- unni). Það voru ekki skoruð ‘ mörg mörk í fyrri hálfleik, sem lauk 6:4 tilraunaliðinu í vil. En í siðari hálfleik byrjuðu mörkin að streyma. Pressuliðið jafnaði fljót lega og komst yfir, 10:9. En til raunaliðið, með Jón H. Magnússon í broddi fylkingar náði frumkvæð inu aftur, en lokatölur urðu 14:14. Eftir þessum leik er erfitt að dæma, hverjir eigi að skipa lands lið. Breiddin er það mikil, sem betur fer, að erfitt er að gera upp á milli manna. Gunnlaugur stjórnaði pressuliðinu af rögg semi og skoraði 4 mörk, þar af 3 Úr vítum. Guðjón, Brynjólfur, Stefán J. og Þórarinn skoruðu all ir 2 mörk hver Sigurður Ó. og Vilhjálmur 1 hvor. Hjá landsliðinu bar Jón H. Magnússon af og skoraði 8 mörk þar af 1 úr víti. Hann hreinlega Framhald á bls. 14 Borðtennís í Laugar- dalshöllinni Alf—Reykjaidk. — Borðtennis er vinsæl iþrótt hérlendis, þótt það sé ekki iðkað opinberlega. En e.t.v. verður breyting á því á næstunni, því að um þessar mnnd- ir er unnið að þvf að koma npp aðstöðu fyrir borðtennis í húsa- kynnum Laugardalshallarinnar. íþróttabandalag Reykjavíkur hef ur haft forgöngu um að kaupa 9 borðtennisborð, sem verða stað- sett í anddyri og göngum Laugar- dalshallarinnar. Er undirbúningur kominn það langt á veg, að lík- legt er, að hægt verði að leika borðtennis í Laugardalshöllinni um næstu helgi. íþróttabandalag Reykjavikur og Laugardalshöllin hafa haft sam- vinnu um að hrinda þessu"í fram kvæmd og munu sjá um rekstiir- inn, en Laugardalshöllin verður opin til borðtennisiðkana öll kvöld, sem keppni fer þar ekki fram, að sögn Sigurgeirs Guð- mannssonar, framkvæmdastjóra bandalagsins. Verður nánar gétið um þessa merku nýjung siðar. • Pressuleikir hafa ekki gildi, nema þeir beztu mæti til leiks Úrslit I yngrl flokkunum Alf.—Reykjavík. — Keppniiini í yngri flokkunum í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik var haldið áfram á sunnudaginn að Hálnga- landi. Pá urðu úrslit eins og hér segir: 2. flokkur kvenna: Fram — KR 13—2 Valur — Víkingur 6—6 f svipinn hefur Víkingur mesta möguleika í þessum flokki, þar Framhald á 15. síðu. Ef pressuleikir eiga að hafa einhverja þýðingu, er frumskil yrði, að allir okkar beztu menn mæti til leiks. Þvi var ekki að heilsa í gærkvöldi. Það vantaði nokkra þýðingarmikla menn, sem landsliðsnefnd hafði valið. Þar með féll leikurinn um sjálf an sig, áður en hann hófst.. Pressuleikir eru í sjálfu sér ekki úrtökuleikir fyrir lands- leiki, en þó ber landsliðsnefnd að hafa hliðsjón af frammi- stöðu leikmanna í pressuleikj- um, áður en landslið er endan lega valið. Tveir síðustu pressu leikir í handknattleik þóttu heþpnast vel. enda rnættu allir bezlu læknipnn úkkæ lil leiks. Og landsliðsnefnd lók fullt til- lit til frammistöðu leikmanna og gerði viðeigandi breytingar á liði sínu. Ekki skal það dregið í efa, að þeir leikmenn. sem létu sig vanta í gærkvöldi hafi verið löglega forfallaðir. En á það verður að leggja áherzlu, að leikmenn geti ekki spilað sig inn í landsliðið fyrir að mæta EKKI í pressuleiki, hvort sem um lögleg forföll er að ræða eða ekki. Slíkt hefur skeð allt of oft, því miður, í annarri í- þróttagrein, knattspymunni, en má alls ekki endurtaka sig í handknattleiknum. Þess vegna er hér með skor að á stjórn HSÍ og landsliðs* Framhald á 15. siðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.