Tíminn - 06.11.1968, Síða 16

Tíminn - 06.11.1968, Síða 16
""yy' \ : 'X, & ' ■•; x- •* . $$?3&if:f|i WIvXwSl'lvAíi' Mý5tlHrrer af Þráni NK 70, sem týndist í gær. —Ljósm.: Sn. Snorras. 241. mi. — Mlðvikudaaur 6. rtóv. ]96B. — 52. árg ÞRAINN NK 70 ER TYNDUR MEÐ 10 MONNUM OÓ-Reykjavik, þriðjudag. Mikil leit hófst i dag að vél- bátnum Þráni NK70,— 85 lestir að stærð —, sem ekkert hefur spurzt til siðan kl. 5.40 í morgun. Báturinn er gerður út frá Vestmannaeyjiim og eru skipverjar 10. Stundar MYRKRA VERK“ Á ALÞINGI TK-Reykjavik, þriðjudag Til umræðu var í neðri deild Alþingis í dag tillaga Magnúsar Kjartanssonar og fl. um skipun rannsóknarnefndar, skv. ákvæðum stjórnarskrár- innar, til að rannsaka kaup Landsímans á Sjálfstæðíshús- inu í Reykjavík fyrir rúmlega 16 milijónir króna. Ingólfur Jónssson, ráðherra póst- og símamála, lagðist gegn þvi . að tillagan yrði samþykkt Taldi hann að kaup og sala hússins hpfði farið fram með eðlilegum, hætti og myndi Landsíminn raunverulega græða tugi milljóna króna á kaupum á Sjálfstæðishúsinu, þegar allt væri skoðað, en eng- in ástæða væri til að rannsókn arnefnd athugaði það. Er ráð- herrann ætlaði að lesa bréf póst- og simamálaráðherra varðandi þetta mál, vildi svo til að allt rafmagn fór af Al- þingishúsinu. Skuggsýnt varð í, salnum og átti ráðherrann erfitt með að lesa bréfið, en auk þess stöðvaði foriseti deild- árinnar ráðherrann i ræðunni og gerði hlé á fundinum því Framhald á 15. siftu.__________ báturinn síldveiðar og var á leið til Eyja þegar síðast heyrðist til hans og var hann þá út af Skarðsfjöruvík. Áætl aður komutími til Eyja var kl. 11,30 til 12,00 í morgun. Fyrir Suðurlandi var í morgun 10 t.il 12 vindstiga rok og hefur veðrið haldizt að mestu óbreyt.t. í dag og kvöld. Skyggni er mjög lé- legt. Fimm björgunarsveit- ir hafa gengið á fjörur á stóru svæði og mörg skip leita úti fyrir ströndinni. Ekki hefur verið hægt að leita úr lofti vegna veðurs. Síðast heyrðist til Þráins kl. 5,40 í morgun. Var báturinn þá á leið til Vestmannaeyja frá síldar miðunum út af Hrollaugseyjum. Báturinn, sem þá hafði samband við Þráinn, er Ófeigur II, en hann var á sörnu leið og að því er skip- verjar á Þráni héldu, um 15 míl- um á undan. Var þá allt í lagi um borð í Þráni. Ófeigur II kom til Vestmannaeyja kl. 11 i morg- un. Snemma í morgun var Reykja- foss á svipuðum slóðum og mæld ist þá veðurhæð 11 til 12 vind- stig. Ekki heyrðu skipverjar . á Reykjafossi til Þráins eftir kl. 5,40. Samkvæmt lögunum um tilkvnn Framhald á bls. 14. Kaffi aftur i verzlanir K.l-Reyfejavík, þriðjudag. I gær þegar kvisaðist, að stöðva ætti afgreiðslu á kaffi, sykri og fleiri nauðsynjavörum, j varð strax mikil sala í þessum vörum í verzliinum, og sömuleið- is í morgun, eftir að fréttir um þetta birtust í Tímauum og nokkr um öðrum blöðum. Um hádegið í j dag hófst hins vegar aftur af- greiðsla á kaffi í verzlanir, og var ! það fyrir tilhlutan rikisstjórnar- innar, sem ákvað að tryggja að fyrirtækin sem stöðvað höfðu sölu, hærn ekki skarðari hlut frá borði, en orðið var. í viðtali við Tímann í dag, sagði Ólafur Ó. Johnson framkvæmda- stjóri O. Johnson og Kaaber, að um hádegið hefði viðskiptamála- ráðuneytið tilkynnt fyrirtækinu að ríkisstjórnin myndi tryggja það, að fyrirtækið yrði skaðlaust, þótt þáð héldi áfram að selja kaffið. Sagði Ólafur að hið opinbera vildi með því tryggja, að þessi nauðsynjavara yrði áfram á boð- stólum. Búasl. má við að kaffisalan verði ekki mikil á ,,bamsturssvæðinu“ núna næstu daga, þar sem margir höfðu birgt sig upp með kaffí — því fæstir vilja vera án kaffiboll ans. Hallberg AB með f jögur Ijóðskáld FB-Reykjavík, þriðjudag I arnir þrjú ung skáld og eitt rosk-1 bókaútgefendur væru lítt ginn- Almenna bókafélagið sendir ið. Baldvin Jónsson hjá AB sagði j keyptir fyrir Ijóðahandritum yngrij þessa dagana frá sér í einu fjórar á hlaðamannafundi í dag, að það skálda og teldu útgáfu þeirra nýjar ljóðabækur og eru höfund j orð hefði legið á um sinn, að síður en svo arðvænlega. Nú send FRAMSÓKNARVIST Á SÖGU Næsta Framsóknarvist Framsóknarfélags Reykja- víkur verður fimmtudag inn 7. nóv. á Hótel Sögu. KvöldverSlaun verða veitt og ennfremur er spilað um flugför til útlanda sem Heildarverðlaun í þessari 3ja kvölda keppni. Steingrímur Hermanns- son, framkvæmdastjóri flytur ávarp, og að lokum verður dansað. — Viss- ast er að panta miða sem rvst i síma 24480. þar rem -r eru farnar að h - »■ - J •> ■ ir bókafélagið frá sér þcssar fjór- ar bækur í 5000 eintaka upplagi samanlagt. Ljóðabækurnar eru i litlu broti, bandið er einfalt- en smekklegt, og verðinu stillt í hóf, en bækurnar kosta 135 kr. til fé- lagsmanna. Undarlegt er að spyrja mcnn- ina, eftir Nínu Björk Árnadóttur. Þetta er önnur Ijóðabók skáld- konunnar. Hin fyrri, sem befndist Ung ljóð, kom út árið 1965 og hlaut mjög lofsamlega dóma eins og kunnugt er. Einkum þóttu mörg kvæðanna vera kunnáttu- samlega byggð og hreinlega unn- Framhald á bls. 14,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.