Vísir - 04.08.1977, Side 2
S'ISlK
spyr
Siguröur Guönason, afgreiöslu-J
maður. Þegar um kvenmenn erS
að ræða tek ég helst eftir þvi,l
hvernig þeir eru vaxnir. Hvað;
karlmenn snertir veiti ég þvi
aöallega athygli hvernig fram-
koma þeirra er.
Baldur Bjarnason, þjónn.l
Framkomu þess. Auk þess
athuga ég alltaf augnaráðið. Út
úr augum fólks getur maður lesið
allt sem maöur þarf aö vita um
það.
Bjarndis Pálsdóttir, sendill i fjár-
máiaráðuneytinu. Hvernig það er
i klæðaburði og hvort það sé
snyrtilegt eða ekki. Ég tel þaö
góðs viti ef fólk er snyrtilega til
fara.
Lisa Kjartansdóttir, skrifstofu-
stúlka. Ég tek fyrst eftir þvi,
hvort það gengur i hreinum fatn-
aði. Ef fólk sker sig úr i klæða-
burði tekur maður eftir þvi. Hvað
varöar útlitið athuga ég fyrst og
fremst hárið. Þá á ég við hár-
greiðsluna og hvort hárið er
hreint.
Arnfriöur E inarsdóttir, hiis-1
móöir. Ég tek nú yfirleitt lttið !
eftir fólki. Það er þá helst ef það |
er sérstaklega myndarlegt, eða j
glaðlynt. Svo þykir mér alltaf g
gaman að sjá fólk sem er vell
klætt. I
í Reykjavik
Hverju tekur þú helst:
eftir i fari fólks?
Fimmtudagur 4.
ágúst 1977 VISIR
Margt manna var saman komiö viö opnun syningannnar I gær og má þar meöai annars nefna Sigur
björn Einarsson, biskup. Siöasti sýningardagur veröur á föstudag.
Batik og keramik
í Norrœna húsinu
|ú menningardögum
Sigrún Jónsdóttir ræna húsinu i sambandi þessu sinni bera yfir-
heldur sýningu á þrettán viö Norræna kristna skriftina „Norræn
verkum eftir sig i Nor- menningardaga, sem að kristni i menningarum-
hverfi samtimans”.
Sýningin opnaði i gær,
en siðasti sýningardag-
ur verður á föstudag.
Margt manna var viðstatt opn-
unina, þar á meðal biskupinn,
Sigurbjörn Einarsson, mennta-
málaráðherra Vilhjálmur
Hjálmarssom, og sænski sendi-
herrann. Sigrún klæddist þjóð-
hátiðarbúningnum, sem hún
gerði fyrir þjóðhátíð 1974. A
sýningunni eru batikverk og ým-
iss konar kirkjumunir úr
keramik.
Við opnunina voru einnig
kennarar og nemendur, sem eru
hér á vegum fræðslusambands'
sænsku kirkjunnar. Þeir eru tutt-
ugu talsins og munu dvelja hér
um tveggja vikna skeið. Á meðan
á dvölinni stendur halda Sviarnir
viku námskeið á Tálknafirði, og
verður kennd þar lita- og form-
fræði. Um tuttugu manns verður
gefinn kostur á þátttöku, og mun
þegar vera fullskipað.
Sænskir bankar og
kirkjur pöntuðu skreyt-
ingar
Sigrúnu var boðið til Sviþjóðar
á siðastliðnu ári á vegum fræðslu-
Sigrún Jónsdóttir viö einn
kirkjumunanna úr keramiki.
Verst er að sjá hann aðeins i
svart-hvitu þvi að litirnir eru
mjög fagrir.
ÞEIR ERU ÞÁ SVONA ÞÝSKARARNIR
Vegna þess hve stutt er siöan
langflestir islendingar bjuggu I
sveitum, eiga fjölmargir sér
þann draum aö eignast jörö
þegar liður á ævina, svo þeir
geti óhindraö hallað þreyttu
höföi aö jarðarbrjóstinu eftir
áratuga átök viö aö efnast i
þéttbýlinu. Þessi draumur fjár-
aflamanna á mölinni var til
skamms tima talinn bundinn við
okkur, runninn af rótum fyrr-
greindrar sérstöðu, þ.e. hinum
skamma tima frá þvi allir
landsmenn bjuggu i sveit. Nú
gerist það hins vegar, að hingað
upp á landiö berst þýskur reyf-
ari, sem rænt hefur 54 milljón-
um króna i Munchen, og þaö
fyrsta sem þcssi peningadólgur
hefur á prjónunum, þegar hann
kemur hingaö, er aö kaupa bú i
sveit.
Þannig er það oröið fátt eitt,
sem viö getum taliö til sér-
kenna. Lengi vel trúöum viö þvi
aö við værum meira sveita-
sinnaöir en aðrar þjóöir, og
iandbúnaöurinn fslenski hefur
m.a. notiö góös af því hve minn-
in um sveitalifið eru kær. En ó-
þarfi fer aö verða að telja fagurt
sveitalif til einhverra sérein-
kenna á islandi, fyrst milljóna-
þjófur úr útlöndum er varla fyrr
kominn til landsins en hann fer
að spekúlera i jaröakaupum.
Dularfullt verður aö teljast
hvað hinn þýski reyfari var
fljótur aö átta sig á hlutunum,
cftir að hann kom hingað i fyrra
sinnið. Hann eignaöiststrax vini
og fyrirgreiöslumenn, og heföi
hæglega getað komið sér fyrir I
landinu, heföu ekki tveir ungl-
ingar talið athugavert aö félagi
hans skyldi ganga um sauö-
drukkinn i buxum fóöruöum
meö bankóseölum úr Þýska-
landi. Þá er skritið aö Þjóöverj-
rnn skyidi geyma fjármuni sina
i bil sínum, nema hann hafi ver-
ið aö flytja þá. En þýöingar-
mesta spurningin, sem hægt er
að spyrja þennan mann, er:
hvers vegna valdi hann island?
Þaö hlýtur aö skipta okkur
mikiu máli aö vita hvernig á þvi
stendur aö stórkrimmar úr út-
löndum stefna för sinni hingaö i
tvigang meö skömmu millibili,
en sænskur byssubófi var hér á
ferð i fyrra.
Athygli vekur aö unglingarnir
tveir, sem komu upp um millj-
ónaþjófinn, vilja ekki iáta nafns
sins getið af ótta viö hefndar-
ráðstafanir. Nú er alveg óniögu-
legt að átta sig á þvi hvaöan
þessi hugsaniega hefnd ætti aö
konta, nema island sé aö verða
móttökustöð fyrir alþjóölega
glæpamenn, sem m.a. koma
hingaö með það i huga að snúa
sérað landbúnaöi, eða a.m.k. að
kaupa sér jörð eins og hinir
þreyttu fjáraflamenn þéttbýlis-
ins. Handtaka milljónaþjófsins
ætti þvi að leiða til itarlegrar
rannsóknar á þvi hvers vegna
hann valdi island sem dvalar-
stað.Og manninninum á ekki að
sleppa við Þjóöverja fyrr en
skýr og greinargóö svör liggja
fyrir um það efni.
Við stöndum raunar uppi
varnarlaus sé svo komið aö
alþjóðaglæpamenn telji tsiand
einskonar Edenslund. Útiend-
ingaeftirlitið hefur lýst þvi yfir
að það hleypi ölium athuga-
semdalaust inn i iandið séu þeir
venjulegir útlits. Maður sem
stelur 54 milijónum króna ber
það ekki utan á sér. Útlendinga-
eftirlitið er sem sagt að lýsa þvi
yfiraðísland sé opið Iand. Vitaö
er að viða finnast þess dæmi aö
stórir hópar hópar fólks hafi af
þvi góðar tekjur að geyma
glæpamenn á meðan mesta leit-
in stendur yfir. Við þurfum fyrir
alla muni aö sieppa við oröróm
um aö hér sé gott að felast. Og
þótt hægt sé að kaupa jarðir
liggur ekki svo á að selja þær,
að hverju boði sé tekið fegins
hendi. Að visu hljóp aldrei nein
alvara i jarðarkaup milljóna-
þjófsins, m.a. vegna þess aö
jörö sú scm stóö til boða var of
náiægt aifaravegi. En þótt jarö-
næði sé laust á norðanverðum
Ströndum, Sléttu og Vestfjörð-
um, og allt teljist þaö utan al-
faravegar, viljum viö heidur
biða um sinn en byggja þær út-
lendingum með vafasama for-
tið.
Svarthöfði