Vísir - 04.08.1977, Side 7

Vísir - 04.08.1977, Side 7
VISIR Fimmtudagur 4. ágúst 1977 7 Svartur leikur og vinnur. Hvitur: Polugaevsky Svartur: Eising Solingen 1974. Polugaevsky uggði ekki að sér, og siðasti leikur hans var Da4-d7. Svarið lét ekki á sér standa: 1.... Dxg2+! 2. Hxg2 Hbl + 3. Hgl Hxgl mát. Austurrikismennirnir unnu Evrópubikarkeppnisriðil í Biarritz og náðu þar með öðru sæti i heildarkeppninni. Hér fá þeir góðan topp. Staðan var a-v á hættu og vestur gaf. í ;♦ * * ♦ D-6-3 V 7-5 ♦ A-10-9-6 ♦ A-7-6-3 ♦ ♦ ♦ ♦ K-9-8-5-4 9-8-4-2 K-8-7 K A A-G-10-2 V A-D-10-3 ♦ 2 9-5-4-2 7 K-G-6 D-G-5-4-3 D-G-10-8 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1H pass lG pass pass 2T dobl pass pass pass Strafner, i vestur, spilaði Ut hjartasjö, og Rohan lét drottning- una, til þess að halda samgangin- um. Suður spilaði laufi til baka, Strafner drap með ás, spilaði meira hjarta, sem austur drap með ás. Enn kom hjarta, sem vestur trompaði. Austur komst siðan inn á spaðaás, en kom hjarta, sem suður trompaði hátt. Strafner yfirtrompaði náttúrulega ekki, heldur kastaði laufi. Strafner átti nú tvo örugga trompslagi — tveir niður. Hefði austur drepið strax á hjartaás, var dýrmæt innkoma farin forgörðum og spilið aðeins einn niður. Sjukrahotel RauAa kroaains eru á Akureyri Umsjón: Anna Heiður] sdóttir. Mðurj Trúi því hver sem vill Caroline, dóttir fyrrverandi forseta Bandarikjanna John F. Kennedy, og Ted Yngri, sonur Edward Kennedy, eru bæöi aö vinna sér fyrir litlu mótorhjóli um þessar mundir aö þvl er þau segja sjálf. Caroline vinnur á dagblaöinu Daily News i New York og er þar i ýmiss konar viövikum. Á myndinni sést hún þar sem hún er aö koma úr matarhléi I Central Park. Ted yngri, sem missti fótinn vegna krabba- meins fyrir fimm árum, vinnur hinsvegar sem eftirlitsmaöur á biiastæði. Fidel Castro ásamt Barböru Walters þegar hún var á ferð um Kúbu. Sjáendur halda þvi fram að Castro veröi svo ástfanginn af Walters að hann elti hana alla leið til Bandarikjanna. Við rákumst nýlega á frásögn i bandariska blaðinu National En- quirer af spám tiu sjá- enda fyrir örlögum frægs fólks seinni hluta ársins 1977. Margt af þvi, sem þar kemur fram er vægast sagt undarlegt, eins og slikar spár eru oft. Þvi er meðal annars haldið fram að forsætisráðherra Kúbu, Fidel Castro, muni verða ást- fanginn af bandarisku blaða- konunni Barböru Walters eftir viðtal, sem hún muni eiga við hann. Barbara verður hins vegar ekki tilkippileg að þvi er sagt er, en Castro gefst ekki upp heldureltir hana til Bandarlkja- nna. Þá væri illa komið fyrir Castro ef þetta reyndist satt. Jackie Onassis er einnig gerð að umtalsefni, og þykjast sjá- endurnirvissirum aö hún muni giftast manni frá Miðaustur- löndum bráðlega. Líklegast er talið, að maður þessi veröi enginn annar en Hussein Jórdaniukonungur. Að sögn eins sjáendanna verða örlög Muhammeds Ali þau, að hann hættir hnefa- leikum og tekur að sár aðalhlut- verkið i nýrri James Bond mynd. Raquel Welch selur mexikanska rétti. Raquel Welch hættir á hinn bóginn að leika i kvikmyndum, og opnar nokkur veitingahús, sem munu selja mexikanskan mat — mikið að hún setur ekki upp boxhanskana I staðinn fyrir Ali. Sjáendum þykir ljóst, aö Pat Nixon muni ganga i AA-sam- tökin vegna ofdrykkju, sem stafi af þunglyndi eftir sjón- varpsviðtölin við eiginmann hennar. Loks er klykkt út með þvi, að Robert Redford muni snúa baki við Hollywood og helga sig samningu barnabóka. —AHO Verður Robert Redford sestúr viö aö skrifa barnabækur áöur en langt um iiður? Fyrirbrigöiö, sem svarta gór- illan heldur á, er eina hvita gór- illan i heimi og er köiluö snjó- flygsa — engin smá flygsa þaö. Górillurnartværlifa i dýragarði I Barcelona. Snjóflygsa fannst i Afriku fyrir niu árum og var tveggja ára þegar hún var flutt I dýaragarðinn. Hún er Ijós á húö og hár eins og sjá má, og hefur blá augu. Börnin sem koma i dýragaröinn hafa gefið henni gælunafniö „VaniIIugórillan.” og í Raykjavik. RAUÐI KROSS iSLANDS VÍSIR I ^-pl r Þjónusta / híÁÁloíÁ mffm l pjOulCH) Gisting ° Morgunverdur Sundlaug Svefnpokapláss .. r\ ‘] *

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.