Vísir - 04.08.1977, Side 14

Vísir - 04.08.1977, Side 14
14 Nýir siðir með nýjum herrum Vilmundur Gylfason mun taka aö sér rit- stjórn Alþýðublaðsins i sumaraf leysingum i sumar. Kemur þetta meðal annars fram i grein er hann ritar i Alþýðublaðið í gær. I greininni segir Víl- mundur meðal annars: „Hvað sem krötum kann að finnast um slikar skoðanir þá verður ekki fram hjá því litið að flokksblöð eru óheiðarleg — þau starfa undir þrýstingi misviturra stjórn- málamanna. Þau ala á imynduðum kostum sjálfssín — og ítímans rás hafa neytendur raunar hafnað þessari hallærislegu framsetn- ingu skoðana — góður gangur síðdegisblað- anna er engin tilviljun og ekki heldur samsæri peningamanna fyrst og fremst. Siðdegis- blöðin eru einfaldlega betri blöð en flokks- blöðin". Síðar í greininni seg- ir Vilmundur siðan, að ætlunin sé að reka Alþýðublaðið sem „siðdegisblað" i sum- arleyfinu, en ekki sem flokksblað. Hvað skyldi Arni Gunnars- son segja um það? Réttur maður á réttum stað Þættir Rikisútvarps- ins, Daglegt mál, hafa jafnan notið mikillar hylli hlustenda, og hafa vinsældir þeirra oft verið taldir merki þess hve Islendingar hafa mikinn áhuga á tungu sinni. Það hefur þó ekki siöur átt sinn þátt i vin- sældum þáttanna, að til umsjónar með þeim Ihafa jafnan valist hæf- ir og skemmtilegir menn, sem hver með sinum hætti hefur sett á þá sinn stfl. Nú nýlega tók við umsjón þáttanna, Gisli Jónsson, menntaskóla- kennari á Akureyri. Gisli er ekki alveg ókunnugur hlustendum Rikisútvarpsins, þvl hann hefur oft komið þar fram með marg- vislegan fróðleik og skemmtan. Er fengur að komu Gisla, bæði vegna kunnáttu hans og fróð- leiks í öllu því er ís- lenskri tungu viðkem- ur, og einnig hins, að gott er að fá mann frá landsbyggöinni til til- breytingar. Ungum mönnum gefið tœkifœri Oft er rætt um það manna á meðal að hér á landi sé við lýði eins konar öldungaþjóðfé- lag, þar sem i flestum æöstu va Idastof nun- um þjóðfélagsins sitja menn sem komnir eru af „léttasta skeiði". Ekki er þetta þó ein- hlýtt, og má i því sam- bandi til dæmis nefna Ak u rey ra r ka u pstað. Þar er til dæmis bæjarstjóri, Helgi M. Bergs, kornungur maður, og sama er að segja um Þi+aværtu- stjórann, Guwwar Axef Helgi M. Bergs, bæjarstjóri. Sverrisson. Þá eru bæði bæjar- gjaldkerina og bæjar- verkf ræðingurinn menn sem eru á góðum starfsaldri, þó ekki séu þeir kornungir. Þetta mætti verða fleirum til fyrirmynd- ar, því oft fylgir ung- um embættismönnurB ferskleiki í starfi, og þó löng starfsreynsla sé vissulega góðra gjalda verð á hún ekki að njóta svo mikilla forréttinda að það standi angum mönnum r jwHwm. —AH Gunnar A.iel Sverrisso.n, hitaveituiajóri. O Fimmtudagur 4. ágúst 1977 visra Okkur vantar nýlegar Citroen bifreiðar á söluskrá G/obus/ Lágmúla 5, simi 81555. CITROÉN* m & CHEVROLET TRUCKS Tegund: Buick Century '75 Ford Maverik '71 Mercedes Benz diesel '71 Toyota M 11 '73 Chev. Nova 2ja dyra Custom '73 Audi 100 Coupé S '74 Mercury Comet sjálfskiptur '73 Citroen GS 1220 club '74 JeepWaqoneer '75 Saab96 '73 Chev. Nova '74 Chev. Nova Cwstorn V. 8 (skuld) '74 Chevrolst Impala '74 Austin Mini '74 VauxhallViva '75 Opel Record 1700 L. '71 Vauxhall Victor '68 Opel Commondoresjálfsk. '72 Opel Record 1900L '69 Chevrolet Blazer Cheyenne '74 Ford Maveric, 2 dyra '71 Mercury Comet GT2ja dyra '73 Saab99 '74 ScoutllV8 '74 Chevrolet Camaro '74 Cortina XL '75 Opel Caravan '70 Samband Véladeild Verð i þús. 2.800 1.100 1.350 1.330 1.800 2.000 ÁRMÚLA 3 • SÍMI 38900 Sigtúni 3 Árg. Tegund Verö í þús.!. 76 Cortina 2000 XLsjálfsk. 76 Austin Allegro I 76 Fiat 127 special l 75 Fiat 128 75 Sunbeam Hunter Station 74 Ford LTD 74 Cortina 1300 74 Saab96 74 Bronco V/8 beinsk. 74 Escort, þýskur 74 Fiat128 74 Vauxhall VIVA 74 Fiat 132 GLS 1600 74 Hillman Hunter 73 Escort 73 Austin Mini 74 Wagoneer 73 Saab99 74 Escort 74 Mazda 616 73 Escort Sport 74 Cortina 1300 74 Fiat 128 73 Hillman Hunter 73 Transitdiesel 72 Comet4rad. 71 Opel Rec. 1700 71 Saab 72 Comet4rad. 72 Cortina 1600 XL 73 Simca 1000 LS 71 Volvo 144 71 Cortina 1300 71 Benz250sjálfsk. Við höfum kaupendur að nýl egum förnum bílum. Góðar útboraanir. SVEINN EGILSSON HF vel 2.100 1.450 1.100 900 1.200 1.900 1.100 1.450 2.200 840 750 950 1.280 930 830 520 2.100 1.550 830 1.300 820 1.150 730 750 930 1.200 930 750 1.150 980 550 1.300 650 2.000 með TILSÖLJUÍ Fólksbílar-vörubílar-kranar-bátavélar ttofvo fólksbílar Volvo 244 '75 '73 '74 sjálfsk. og beinsk. Volvo 142 '72, '73 og '74 Volvo stationbílar Volvo 245 '75. Volvo 145 '73 Volvo 145 '72 Volvo 145 '71 Volvo 145 '74 Volvo 145 '68 Til sölu Volvo 245 de luxe '75 sjálfskiptur með vökvastýri. ^„-vVOLVOSALURINN \ - /Suóurlandsbraut 16-Simi 35200 Til sölu: V Benz 220 árg. '69, mjög góður svartur F4at 1A1 station árg. '76 Saab96 " '73 Chevrolet Vega " '73 Opel Rcord 17«0 " '72: VW 1302 " '72 Surrbeam 1500 " '73 Taunus 17M station " '69 Cortina 1300 " '71 Fiat 128 " '71 Vol vo 144 " '»8 VW Golf '76 eðinn 10 þús km. WillQþ " '55 Wagoner '74 KJÖRBlLLÍNN OpiÓ Iru kl ? 7 KJORdIL Laugn'doqo «UG-< NKIMGH) FYHR KL. 22. Vauglýshkjir BtsmsT á mmm. Seljum í dag m.a.: Bnginco Ranger '76, 8 cyl kr. 3,4 m. Blazer K5 '74 kr. 2,6 m. Saab 99 L '75 kr. 2.250 þús. Mazda 929 '76 2 ja dyra kr. 1950 þús. Mazda 81© '75 4ra dyra kr. 1280 þús. Mazda 818 '74 kr. 1300 þús. Datsun 180B '73 2ja dyrá kr. 1350 þús. Toyota Carina '74 kr. 1150 þús. Toyota Carina '71 kr. 850 þús. BMW 1600 '68 kr. 850 þús. Fíat 132 G.S.L. '74 kr. 1280 þús. Fíet 128 Rally '72 kr. 650 þús. Mercury Cugar '69, 8 cyl., beinskiptur I gólfi kr. 1300 þús. Renault 16 '73 ekinn 64 þús. km. kr. 1100 þús. Reynið viðskiptm BHlÆ/IIl/iIM SI/RMtfV Vitatorgi Smar: 29330 o§ 29331 Gpið fró 9-21.Opið í hádeginuoglaugardegum9-á ‘Sm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.