Vísir - 04.08.1977, Page 17

Vísir - 04.08.1977, Page 17
17 VISIR Fimmtudagur 4. ágúst 1977 Máiá vv/ Gengi og gjaldmiðlar íslendingar ó fund austurlensks < „Hagvöxtur og minnk- andi atvinnuleysi" segir i skýrslu OECD umþróunina í efnahagsmálumBandarikjanna nœsta ár kraftaverkalœknis Mikils kviða virðist gæta aðaliega i New York og Austur- löndum fjær, um framvinduna I efnahagsmálum Bandarikj- anna. Þessi kviði orsakaði veikari stöðu dollarans sem var ein- kennandi fyrir þróunina á al- þjóðagjaldeyrismarkaðinum i gær. Efnahags- og framfarastofn- unin OECD virðist þó ekki hald- inþessum kviða, svo sem fram kemur i nýrri ársskýrslu stofn- unarinnar um horfurnar i efna- hagsmálum Bandarikjanna. Þar er gert ráð fyrir áframhald- andi hagvexti og minnkandi at- vinnuleysi i Bandarikjunum á næstu 12 mánuðum. Þá er útlit fyrir meiri fram- leiðni en búist hafði verið við vegna aukinnar sparifjár- myndunar segir i skýrslu OECD. Þar kemur einnig fram að gert er ráð fyrir 5.6% hagvexti seinni hluta þessa árs en hann var 5.2% fyrri helming ársins. Nú geta menn að nýju farið að þvo bíla sina á þvottaplönum höfuðborgarinnar, þar sem vatni hefur nú aft- ur verið hleypt á þvottakerfi þeirra. Vegna takmarkaðs vatns- magns úr borholum i vatnslind- Samt sem áður er búist við aukinni vérðbólgu og 14 milljarða dollara halla á greiðslujöfnuðinum, sem veikir að sjálfsögðu stöðu dollarans. Þessar fréttir sem Reuter gerði heyrinkunnugar i gær virtust hafa góð áhrif á álit dollarans. Niðurstöðurnar, ollu þrátt fyrir það vonbrigðum sem þó hefðu orðið meiri ef ekki hefðu komið til mikil gjaldeyris- kaup V-Evrópskra seðlabanka til stuðnings dollaranum. Staða dönsku krónunn- ar versnar Staða dönsku krónunnar versnaði i gær samkvæmt verð- lagningu Þjóðbankans. Orðrómurinn um væntanlega gengisfellingu hefur leitt af sér miklar fyrirframgreiðslur danskra fyrirtækja til fyrir- tækja erlendis og hefur það leitt til 1208 milljarða króna hruns á gjaldeyriseign Þjóðbankans. Hluta þess hruns má þd færa i um Reykvikinga, Gvendar- brunnum, hefur vatni verið dælt úr borholunum, sem þar eru i nánd, en þetta hefur ekki dugað til að fullnægja þörfinni fyrir vatn á höfuðborgarsvæðinu um skeið. Vatnsveita Reykjavikur hefur nú ákveðið að reyna að nýju að sjá þvottastöðvunum fyrir vatni.en óvist er enn hvort hægt reikning minnkandi lántöku er- lendis, bæði i einka- og opinbera geiranum. Japönsk stjórnvöld hyggjast efla efna- hagslif landsins með opinberum afskiptum Japanska rikisstjórnin ætlar að gripa til sérstakra aðgerða sem fela i sér aukin rikisafskipti til að reyna að örva efnahagslif- ið þar i landi. Áætlanir stjórnarinnar fela m.a. isér stórfellda fjárfestingu i iðnaðar- og orkuverum. Þessi stuðningur við iðnaðinn er áætlaður um 16 milljarðar dollara á árinu 1977. Ástralski dollarinn féll Ástralski dollarinn féll um 1.5% gagnvart veginni mynt er- lendra gjaldmiðla og búist er við frekari gengisfellingu þess gjaldmiðils. Eftir Peter Brixtofte (H.L þýddi). verður að veita þá þjónustu samfellt næstu vikur eða mánuði, þar sem ekki er vitað hvort vatnið sem dælt er inn á veitukerfi borgarinnar nægir til þess. Þótt mönnum hafi fundist nóg um úrkomuna sunnan og suðvestanlands í sumar virðist hún þvi ekki skila sér nægilega vel i vatnsbólin og telja kunnug- ir, að vart muni rætast úr þess- um málum fyrr en næsta vetur. Hópur islensks óhugafólks hefur ákveðið að efna til skemmtiferðar sem opin verður almenningi til hinna fjarlægari Áusturianda. Auk þess að heimsækja og skoða framandi borgir eins og Manila, Nýju Dehli og Singa- pore, svo nokkuð sé nefnt, gefst islensku ferðalöngunum tæki- færi á að hitta og gangast undir meðferð hjá austurlenskum kraftaverkalækni. Læknir þessi ersagðurhafa gertkraftaverk á sjúku fólki og hefur hann og að- stoðarfólk hans þegar hafið undirbúning fyrir komu íslend- ings sem áhugahefur á að njóta handleiðslu hans. 1 frétt frá að- standendum ferðarinnar segir, að virtir læknar úr hópi efa- tbúum Þorlákshafnar og Vestmannaeyja finnst litið tillit vera tekið til þeirra, þegar veitt er fé á fjárlögum til vegafram- kvæmda á Þorlákshafnarvegi og Þrengslavegi. Sérstaklega er þetta tilfinnanlegt með tilliti til hinna miklu fiskflutninga frá Þorlákshöfn og hinnar stór- auknu umferðar til Eyja með tilkomu nýja Herjólfs. Framangreint er aðalinntakið i ályktun sem hreppsnefnd Olf- ushrepps og bæjarstjórnin i Eyjum hafa sentfrá sér. Þar er einnig boðuð nánari samvinna þessara aðila vegna sameigin- legra hagsmuna i vegamálum. A það er bent að á timabilinu 1977 til 1980 verður framlag Þor- lákshafnar og Vestmannaeyja til vegasjóðs 284 milljónir en á sama tima er aðeins fyrirhugað að leggja 14 milljönir til endur- semdarmanna hafi tekið sér ferð á hendur til Filipseyja þar sem læknirinn gerir kraftaverk sin i þeim tilgangi að fletta ofan af honum. Hafi þeir snúið heim sannfærðir um mátt Akpaova læknis eftir að hafa séð lækninn við iðju sina en hann notar ekki hnifa né önnur læknisáhöld heldur hendurnar einar. Það er ferðaskrifstofan Sunna sem skipuleggur ferð þessa fyr- ir hóp áhugafólks. Auk fyrr- nefndra landa verður farið til Japans og f jallarikisins Nepal i Himalayja. Ferð þessi er al- menningi opin en aðstandendur hennar taka fram að f jöldi þátt- takenda er takmarkaður. Ferð- in verður farin með haustinu. — JOH bóta á Þorlákshafnar- og Þrengslavegi. Er upphæðin að- eins 4.9% af heildarframlagi, og segja sveitarfélögin að þegar hafi verið framkvæmt fyrir upphæðina. Sem dæmi um hina miklu um- ferð i nágrenni Þorlákshafnar, má nefna að mánaðarlega flyt- ur Herjóifur 4 til 5 þúsund far- þega milli lands og Eyja, og átta hundruð til þúsund farþega. Vöruflutningar eru um eða yfir eitt þúsund tonn. Fiskflutningar frá Þorlákshöfn nema um 16 þúsund tonnum á ári að andvirði um 1.3 milljarðar króna. 1 framtiðinni er ætlun Þor- lákshafnarbúa og Eyjamanna að taka upp nána samvinnu um. upplýsingasöfnun um mikilvægi vegakerfisins fyrir atvinnulifið á umræddum stöðum. r AH Vísir vísar ó viðskiptin Reykjavík: NÚ GETA MENN AFTUR ÞVEGIÐ BÍLA SÍNA Á ÞVOTTAPLÖNUM Eyjamenn og Ölfysingar krefjast bœttra vega að og frá Þorlákshöfn FELAGSSTARF OG FUNDIR Borgarbókasafn Reykja- víkur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sim- ar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skipti- borðs 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18, til 31. mai. t júniverður lestrar- salurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9-22 lokað á laugard. og sunnud. Lokað i júli. 1 ágústverð- ur opið eins og i júni. 1 september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn. — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. B- ókakassar lánaðir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheim- um 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14- 21. Lokað á laugardögum, frá 1. mai — 30. sept. Bókin heim— Sólheimum 27, simi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10- 12. — Bóka og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19 Lokað i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skóla- bókasafn simi 32975. Lokað frá I. mai — 31. ágúst. Bústaðasafn — Bústaða- kirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14- 21. Lokað á laugardögum, frá 1. mai — 30. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Bókabilarnir starfa ekki frá 4. júli til 8. ágúst. Við- komustaðir bókabilanna eru sem hér segir: MINNGARSPJÖLD Minningarkort bygging- arsjóðs Breiðholtskirkju fást- hjá Einari Sigurðs- syni Gilsársstekk 1, simi 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriöustekk 3, sími 74381. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga ts- lands fást I versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustig 4, bóka- búðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Minningarkort Barnaspi- tala Hringsins eru seld á 4 eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæj- ar Apóteki, Garösapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki Lyfjabúö Breiöholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfis- götu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnar- firöi, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagarði, Geysir hf. Aðalstræti. Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Kirkjustræti, sími 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798, Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, slmi 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Orlof húsmæðra Seltjarnarnesi, Garðabæ og Mosfellssveit verður I orlofsheimili húsmæöra i Gufudal, ölfusi. Fyrir konur með börn 30.7-6.8 Fyrir konur eingöngu 20- 27. ágúst. Upplýsingar í simum 14528 (Unnur) 42901 (Þuriður 7-8 siðd.) 66189 (Kristin 7-8 siðd.) Kirkjuturn Hallgrfms- kirkju er opinn á góö- viðrisdögum frá kl. 2-4 siödegis. Þaðan er ein- stakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjallahringn- um i kring. Lyfta er upp í turninn. Asgrimssafnið, Berg- stæðastræti 74, er opið alla daga nema laugar- daga frá klukkan 1.30-4. tslandsmótið i körfu- knattleik ’77-’78 Islandsmótið i körfu- knattleik hefst I okt.-nóv. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist skrif- stofu Körfuknattleiks- sambands íslands, Box 864, 121 Rvik. fyrir 1. ágúst n.k. Þátttökutil- kynningar verða ekki teknar til greina nema aö þátttökugjöld fylgi en þau eru: Fyrir meistara- flokka kr. 20.000, fyrir aðra flokka kr. 10.000. Stjórn K.K.t. Frá Vestfirðingafé- laginu. Þátttakendur i Stranda- sýsluferðinni á laugardag verða að láta vita i dag i siðasta lagi i sima 15413. Fundir AA-samtak- anna í Reykjavík og Hafnarf irði Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugar- daga kl. 16 e.h. (spor- fundir). — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsinga- miðlunar. Austurgata 10, Hafnar- firði: mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir ungt fólk (13- 30 ára). Bústaðakirkja: Þriðjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaðar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. að fundir AA-sam- takanna eru lokaðir fundir, þ.e. ætlaðir alkó- hólistum eingöngu, nema annað sé tekið fram, að- síandendum og öðrum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eða Ala- teen. AL-ANON, fundir fyrir aðstandendur alkóhó- lista: Safnaöarheimili Grensáskirkju: Þriðjudaga kl. 21. — Byrjendafundur kl. 20. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. ALATEEN, fundir fyrir börn (12-20 ára) alkó- hólista: Langholtskirkja: Fimmtudaga kl. 20.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.