Vísir - 04.08.1977, Síða 20
20
Fimretudagur 4. ágúst 1977 VISIR
SMAUGLYSIMiAR SIMI 86611
OPIÐ TIL KL. lO.OO e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
TIL SÖLIJ
Túnþökur
Góöar ódýrar túnþökur til sölu.
Björn R. Einarsson simi 20856.
Mótatimbur til sölu
1x6” 713 meirar, og 2x4” 112
metrar. Uppl. i sima 13433.
Til sölu
stálhúsgögn i eldhús, 4 stólar borö
og bekkur, einnig notaöur stál-
vaskur. Uppl. i sima 36451.
Sólarlandaferö
til Costa Blanca, Benedorm til
sölu. Ödýrt. Uppl. i sima 50104.
Tvær rennihurðir
(harmonikkuhuröir), sem nýjar
til sölu. Uppl. i sima 42642.
Snúrustaurar til sölu,
settir niöur ef óskaö er. Uppl. i
sima 75726. Einar.
Til sölu
2 litlir Pioneer hátalarar. Uppl. i
sima 15032 e. kl. 19.
Tveir nýlegir
vel meö farnir B & Ó hátalarar til
sölu. Uppl i sima 20153 milli kl.
4-6.
Til Sölu 400 mm linsa,
70-230 mm Soom linsa þrefaldari,
linsa fyrir nærmyndir og Fujica
st 701 myndavél. Vil einnig kaupa
Cannon 24 mm linsu. Uppl. i sima
25997.
Til sölu
60 þúsund kr. ferö til Benidorm
Costa Blanca, fæst meö afslætti.
Uppl. i sima 36023 eftir kl. 7.
Hey til sölu.
Vélbundiö og súgþurrkaö. Uppl.
aö Þórustööum ölfusi. Simi 99-
1174.
OSKAST KEYPT
lluröir uskast.
Eitt stykki fyrir inniforstofu,
breidd a.m.k. 80 cm. Alls konar
gerðir koma til greina, heilar eðai
með gleri. Vantar einnig mjög'
litla hurð, má vera án karms, svo
og bilskúrshurð. Uppl. i sima i
dag 28240 og kvöld 31499.
Vil kaupa
stóra handsög. Tilboö merkt
,,5160 Strax” sendist blaöinu fyrir
10. ág.
VIíHSUJiY
Útsala. Dömumussur
dömupeysur og jerseybolir, sfð-
buxur, skólapeysur, barnajersey-
bolir. Vandaðar vörur, mikill af-
sláttur. Verslunin Irma, Lauga-
vegi 40.
17 iitir af einlitum,
köflóttum og röndóttum hömruö-
um bómullarefnum (krumpuefn-
um) í skyrtur, mussur, kjóla og
pils. Verslun Guörúnar Loftsdótt-
ir, Arnarbakka, Breiöholti.
Körfuhúsgögn.
Reyrstólar með púöum, léttir og
þægilegir. Reyrborö kringlótt, og
hin vinsælu teborð á hjólum. Þá
eru komnir aftur hinir gömlu og
góðu bólstruðu körfustólar. Styðj-
iö islenskan iðnað. Körfugeröin
Ingólfsstræti 16, simi 12165.
Leikfangahúsiö auglýsir:
Barnabilstólar, barnarólur,
gúmibátar, 3gerðir. Barbie-bilar,
Barbie-tjöld, Barbie-sundlaugar
D.V.P. dúkkur og grátdúkkur.
ttölsku tréleikföngin. Bleiki Par-
dusinn, fótboltar, Sindý dúkkur,
skápar, borö, snyrtiborö, æf-
intýramaöurinn og skriðdrekar,
jeppar, bátar Lone Ranger hest-
ar, kerrur, tjöld, myndir til aö
mála eftir númerum. Póstsend-
um. Leikfangahúsiö Skóiavörðu-
stig 10. Simi 14806.
JUÖL-VUJiYAR
Óska eftir skermkerru.
A sama staö er til sölu barnavagn
og tveir göngustólar. Uppl. i sima
25867 eftir kl. 6.30.
Mótorhjólaviögeröir.
Við gerum við allar stæröir og
gerðir af mótorhjólum. Sækjum,
sendum mótorhjólin ef óskað er.
Varahlutir i flestar gerðir hjóla.
Hjá okkur er fullkomin þjónusta.
Mótorhjól K. Jönsson, Hverfis-
götu 72. Simi 12452, opið frá 9-6
fimm daga vikunnar.
TJOLl)
Tjaldaviðgeröir.
Viö önnumst viðgerðir á ferða
tjöldum. Móttaka i Tómstunda
húsinu Laugavegi 164. Sauma
stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel
fossi.
TAPAD-IUYIHH
Kvenúr tapaöist
við lækinn i Nauthólsvik mánu-
daginn 1/8 sl. Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 34487.
iii:i>iiiJSTviíi
Husqvarna Regál
blár kæli- og frystiskápur, nýr til
sölu. Uppl. i sima 71590.
Frystikista til sölu 410 I.
Gjafverö sem ný. Stóragerði 18, 3
hæð. Uppl. eftir kl. 5.
tsskápur til sölu,
Westinghouse, eldri gerð, uppl i
sima 83483.
Þurrkari til sölu.
Góöur6 kg ameriskur þurrkari til
sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima
18580 í>g 16975 á daginn.
IKJSIiÖIvY
Happy-húsgögn
2 stólar'og borö til sölu. Uppl. i
sima 51141 e. kl. 19.
Til sölu hjónarúm
meö góðum springdýnum og nátt-
boröum verö 20 þús. Uppl. i sima
34970.
Útsaumaður stóll
til sölu. Uppl. i sima 21369.
Nýlegt raðsófasett
með boröi til sölu vegna brott-
flutnings. Uppl. i sima 83968 milli
kl. 5 og 7 i dag og á morgun.
IIIJSiYÆDI í ItOIII
Ný glæsileg
4ra herbergja ibúð við Engjasel
til leigu. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist augld. Visis merkt
„4260”.
Ungur maöur óskar eftir
ibúð i Reykjavik eða Kópavogi.
Uppl. i sima 30619.
Ungur námsmaður
ásamt eiginkonu óskar eftir 2-3ja
herbergja ibúðá leigu frá 1. sept.
Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i
sima 97-7527 eftir kl. 7.
Húseigendur,
við önnumst leigu á húsnæöi yöar,
yður að kostnaöalausu, gerum
1 eigusa m n i nga . Miðborg.
Lækjargötu 2. (Nýja-Bió). Hilm-
ar Björgvinsson hdl. Harry H.
Gunnarsson sölustjóri. £imi 25590
og kvöldsimi 19864.
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæöi
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
IH SWlrt ÓSIiAS l
Færeyskt — islenskt par
óskar eftir ibúð i mið- eða vestur
borginni frá september. Uppl. i
sima 18310.
Bjart herbergi
óskast fyrir rólegan mann. Uppl. i
sima 21484.
tbúð óskast
á leigu strax. Uppl. i sima 25551.
2-3 herb. Ibúð
óskast strax fyrir 2 fullorðnar
konur. Uppl. i sima 71473.
Reglusöm kona
óskar eftir herbergi með eldunar-
aöst. i austurbænum hjá rólegu
fólki. Húshjálp aö einhverju leyti
kemur til greina. Uppl. i sima
26881.
Óska eftir
að taka á leigu 2-3 herb. ibúð. Góð
umgengni og öruggar greiðslur.
Uppl. i sima 20265 i kvöld.
1-2 herb. ibúð óskast
fyrir tónlistarnema. Æskileg
staðsetning i námunda við Skip-
holt eða miðsvæðiö i Reykjavik.
Reglusemi og góð umgengni
sjálfsögð. Uppl. i sima 40195.
Ungt par
óskar eftir 2-3 herb. ibúB sem
fyrst, i Reykjavik eða austurbæ
Kópavogs. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Góð um-
gengniog reglusemi. Uppl.isima
30991 eftir kl. 18.
Ung stúlka
óskar eftir að taka litla ibúð eða
herbergi meö aðgangi að eldhúsi
á leigu strax. Uppl. i sfma 29567
eftir kl. 7.
Flugfreyja
óskar eftir 2 herbergja ibúð til
leigu sem fyrst. Tilboð merkt
„2917” sendist blaöinu fyrir 10.
ág. nk.
Ungan mann
vantar ibúð á skikkanlegu verði.
Gjörið svo vel og hringið i sima
71342.
Kona sem vinnur úti
óskar að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð á góðum stað i bæn-
um. Uppl. i sima 34799 eftir kl. 7.
Herbergi óskast.
Reglusamur skólapiltur utan af
landi óskar eftiC herbergi frá 1.
sept. helst i Laugarneshverfi.
Hringið I sima 84038.
Námsfólk utan af landi
óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð.
Reglusemi og góöri umgengni
heitið. Fyrirframgreiösla ef ósk-
aö er. Uppl. i sima 83956 eftir kl.
17 næstu daga.
lUng og algjörlega reglusöm
hjón með eitt barn hann náms-
maður óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 25874 eftir
kl. 18.
Tvær stúlkur
i sjúkraliðaskólanum óska eftir
að taka á leigu 2ja herbergja ibúð
frá 1. nóv. Góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 93-2019 eftir kl. 6.
Einhleyp kona
óskar að leigja 2ja herbergja ibúð
helst i vesturbæ. Uppl. i sima
25893 og 43002.
Eldri kona óskar
eftir að taka á leigu 2ja herbergja
ibúð. Algjör reglusemi. Uppl. i
simum 21537 og 20263.
IIT I.Y.Y I í |{<)|)I
Vinnukraftur óskast
til að rifa gömul útihús gegn
greiðslu i efni. Þarf að gerast
strax. Uppl. i sima 76520 og 42990.
Nokkra menn vantar i
byggingarvinnu til Akureyrar
strax, mikil vinna, friar ferðir,
fritt húsnæöi. Uppl. i sima 96-
22176 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bólstrari óskast
Uppl. i sima 27284 milli kl. 5-7.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslustarf a strax. Uppl. i
simum 36737 og 37737. Múlakaffi.
Léttur iðnaður.
Prjónaverksmiðja i Kópavogi
óskar eftir starfsfólki bæði i
vakta- og dagvinnu strax. Um-
sóknir með helstu upplýsingum
svo sem aldur og fyrri störf send-
ist Visi merkt „Léttur iönaður”.
ATVIYYA OSIÍ/IST
Kvöldvinna
18 ára stúlka óskar eftir vinnu
nokkur kvöld I viku, margt kemur
til greina. Uppl. i sima 40042 e. kl.
5.
Verslunarskólastúdent óskar
eftirvinnui ágústmánuði. Uppl. i
sima 36414.
Þrjár ungar stúikur
óska eftir atvinnu úti á landi, get-
um byrjað strax. Uppl. i sima 92-
7411.
Halló — Halló
Ég er á fimmtánda ári og er að
leita að vinnu, margt kemur til
greina, er vön afgreiöslu. Uppl. i
sima 30645.
SJÓYVORF
Tannberg TW-4
sjónvarpstæki i ágætu standi til
sölu. Tilboöum óskast skilað til
augld. blaðsins fyrir sunnudag
merkt „Sjónvarp”.
RARYAIiiVSLA
Tek ungabörn i gæslu
frá 1. sept. Er i vesturbæ. Hef
margra ára reynslu, gott húsnæði
og leyfi og meðmæli frá Félags-
málastofnun Reykjavikur.
Tryggið ykkur pláss timanlega og
leggiö nafn, heimilisfang og
simanúmer ásamt upplýsingum
um aldur barnsins og gæslutima
inn á augld. Visis fyrir 15. ágúst
merkt „Barnagæsla — Vestur-
bær”. öllum verður svarað til eða
frá.
Unglingur óskast
til að gæta 2ja ára barns. Uppl. i
sima 12907.
Fóstra
sem hefur leyfi getur tekið börn i
daggæslu. Uppl. i sima 73839.
III.IÓIHIUI
Gibson Les Paul
til sölu vel með farinn. Morley
Wah Wah Pedal og MxR Phafer.
Uppl. i sima 10012 og 22184.
lASTLIGYIll
Húseignin
Bakkastigur 12, Bolungarvik er
tilsölu. tbúðin er 80 ferm. kjallari
og bilskúr. Uppl. i sima 94-7219.
|{\I\U
Bátur 17 feta
frambyggður, sterkbyggöur, sjó-
eöa vatnabátur úr plasti, með 35
hestafla utanborösmótor, til sölu.
Uppl. i sima 99-5994 eða 99-5823 á
daginn.
ivhiu vi:h)imi:yy
Anamaökar
tilsölu. Uppl. i sima 32282. Geym-
ið auglýsinguna.
Ánamaökar.
Til sölu laxamaðkar og silunga-
maökar. Uppl. i sima 37734 milli
kl. 18-22.
Ánamaðkar til sölu.
Stórir fallegir ánamaðkar til sölu
á Skólavörðustig 27 (simi 14296).
SAFYARIYY
Islensk frimerki
og erlend, ný og notuð. Allt keypt
hæsta veröi. Richardt Ryel, Háa-
leiti 37. Simar 84424 og 25506.
HVRAIHI.l)
Hvolpur til sölu.
Uppl. i sima 73387.
MÖYIJSTA
JARÐÝTA
Til leigu — Hentug i lóðir. Vanur
maður Símar 75143-32101 Vtir sf.
Píanóstillingar
Sérfræðingur i konsert stilling-
um. Ottó Ryel, simi 19354.
Gisting i
2-3 eða 4ra manna herbergjum.
Uppbúin rúm eða pokapláss i
sömu herbergjum. Eldunarað-
staða. Gisting Mosfells Hellu
Rang. Simi 99-5928.
Ilurðasköfun.
Sköfum upp hurðir og annan úti-.
við. Gamla hurðin verðursem ný.
Vönduð vinna, vanir menn. Föst
verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Uppl. I sima 75259.
Túnþökur
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. i sima 41896.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum
einnig ef óskað er. Myndatökur
má panta i sima 11980. Opið frá
kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
Hótel Bjarg, Búðardal.
Auglýsir, veitingar, gisting 2
manna herbergi kr. 3000.-, 3
manna herbergi kr. 4.500.-, 4
manna herb. kr. 5.500.-. Matur frá
kr. 800.-, kaffi frá kr. 350.-. Góðar
heimabakaðar kökur.
Slæ og hirði garða.
Uppl. i sima 22601 eftir kl. 6.
^Hótel Borgarnes'
Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30.
Veislumatur í Vínarsal á sunnudagskvöldum.
Guðjón Pólsson leikur undir borðum.
Á þessum tima er aðeins matargestum
veitt vin.
Við minnum á okkar rúmgóðu og
snyrtilegu hótelherbergi.
Pantanir teknar
i sima 93-7119-7219
■ • • ■
■ ■ ■
Jfcl
orgaiw)