Vísir - 04.08.1977, Side 23
Bréfritari er óánægður með að
litið sé skrifað um þriðju deildina
i knattspyrnu, en þess meira um
Reykjavikurlið og þeirra leiki.
Myndin er frá leik KR og Fram i
Reykjavik fyrir stuttu.
Meiri
skrif
um 3.
deild í
knatt-
spyrnu
Vísir státar sig af þvi að vera
landsbyggðablað. Gott væri ef
iþróttafréttaritarar blaðsins
myndu átta sig á þvi og skrifa um
eitthvað annað en það sem gerist
innan borgarmarkanna.
Hér úti á landi fer fram keppni i
þriðju deild islandsmótsins i
knattspyrnu. Ég er ekki alveg
viss um hversu mörg þau lið eru
sem keppa i þessari deild, en þau
munu vera um 40. Flest þeirra
eru úti á landi, langt frá
Reykjavik. Þetta eru lið frá
mörgum minni kaupstöðunum og
kauptúnum og jafnvel úr sveitum
landsins.
Það gefur auga leið á að á þeim
stöðum sem eiga lið i keppninni,
er fylgst vel með hvernig það
stendur sig. Fólk vill vita hvernig
þvi gengur og einnig hvernig hin-
um liöunum vegnar, svo einhver
samanburður fáist. Ég er þvi
sannfærðurum aöþaðfylgjastekki
færri með þriðjudeildarkeppn-
inni, heldur en t.d. annarri deild
og landsbyggðablað eins og Visir
segist vera ætti að sjá sóma sinn i
að veita almennilega þjónustu á
þessu sviði.
Ólafsvikingar
Tjaldsvœði Skóg-
rœktar til skammar
J.G. hafði samband við blaðið: eins fjórir kranar eru til að sinna
Aðstaðan á tjaldstæðum sem öllu fólkinu. Salernin þar eru svo
eru á vegum Skógræktar rikisins ekki mönnum bjóðandi. Fyrst
er fyrir neðan allar hellur. þarf að vaöa saurinn til að
Ég var á ferð um Austurland komast inn, og þá blasir við sal-
fyrir skömmu, og tjaldaði viöa. ernisskálin i Þjóðveldisbæjarstil
Það brást ekki, að ef tjaldstæði og dauninn af saurhrúgunni
var illa hirt, og aðstaða léleg, þá fyrir neðan leggur fyrir vit
var það tjaldstæði Skógræktar- manni.
innar. A öðrum tjaldstæðum sem ég
Verst var ástandið á dvaldi á á Austurlandi, og ekki
tjaldstæðum i Atlavik. Þar voru i umsjá Skógræktarinnar,
gista hundruð manna oft á tiðum. var allt i sómanum, svo eitthvað
En aðstaða er þar nánast engin. hlýtur Skógræktin að geta bætt
Erfitt er að komast i vatn, og að- um betur, ef aðrir geta það.
SKORTUR Á
BÍLNÚMERUM
Gaman væri að fá upplysingar númerið.
um það hvernig bilnúmer verða Ég hef ekki orðið var við aö
tilhérá landi.og meðhvaða hætti gerð þessara spjalda hafi
samningar um gerð þeirra eru. nokkurn tima verið boðin út. Ég
Ég veit nefnilega til þess að held að verkstæðið sem gerir
hörgull hefur verið á númera- númerin heiti Steðji og að þeir
spjöldum núna i sumar, og t.d. ef hafi haft þetta verkefni i áratugi.
hringt er núna i umferðadeildina Það er að sjálfsögðu alveg
og beðið um bilnúmer frá Kefla- óviöunandi ástand að ekki skuli
vik og stöðum, þá fær maður ein- vera númeraspjöld þegar á
faldlega þau svör að þau séu ekki þeim þarf að halda, og þvi full
til. Fólk sem komið er i sumarfri, ástæða til að endurskoða þessi
búið að fá sér bil, það verður bara mál.
að gera svo vel og biða i nokkra Starfsmaður I bilainnflutnings-
daga meðan verið er að smiða fyrirtæki
sjávorfréftir
Komnar út
Sjávarfréttir eru eina islenska sérritiö sem f jallar alhliða
um sjávarútvegsmál.
í nýjasta tölublaði Sjávarf rétta er rætt um þorskveiðarnar,
en allt útlit er fyrir að farið verði yf ir það mark sem f iski-
fræðingargerðuað tillögusinni sem er275 þús. lestir.
iFjallað er ítarlega um nýtingu lifrar og lýsisvinnslu hér-
lendis og sagt f rá að lif ur að verðmæti á annan milljarð sé
hent í sjóinn árlega. Kemur fram i blaðinu að töluverðir
möguleikar eru á að nýta lif rina og auka lýsisvinnsluna.
Sagt er frá hinum nýja skuttogara Ðæjarútgerðar Hafnar-
fjarðar b.v. Maí
Sjávarf réttir f jalla um Reykjavikurhöf n í viðtali við Gunn-
ar B. Guðmundsson hafnarstjóra og sagt frá helstu fram-
kvæmdum og breytingum.
Sagt frá útfærslu Kanadamanna í 200 mílur, störfum Vél-
skólans sl. vetur, mannafla í sjávarútvegi og f jármagns-
þörf í frysti og saltfiskvinnslunni.
Lesið Sjávarfréttir og fylgist með þýðingarmestu atvinnu-
grein landsmanna.
Til Sjávarfrétta Armúla 18 pósthól.f 1193, Rvik.
Óska eftir áskrift.
Nafn:_______________________________________________
Heimilisfang:
Sím i:
sjávarfréttir