Tíminn - 19.11.1968, Blaðsíða 4
4
HUSBYGGJEN DUR
•-
ÞEGAR ÞÉR ÞURFIÐ
STEYPU f HÚS, ÞÁ MUNIÐ
B. M. VALLÁ
AFGREIÐUM TILBÚNA
STEINSTEYPU ÚR BEZTU
FÁANLEGUM SJÁVAREFN-
UM FRÁ BJÖRGUN HF.
PANTANIR TEKNAR í SÍMA
3-25-63 KL. 7,30 - 17,30 DAGLEGA
Steypuverksmiðjan B. M. Vallá
Hátúni 4A - Sími 3-57-56, 3-25-63 og 3-83-74
Allir miðstöðvarofnar í 6 fjölbýlishúsum Framkvæmdanefndar bygg-
ingaáætlunar eru framleiddir af okkur
★
HELLUOFNINN er í 3 þessara húsa 09 fjölda bygginga um land allt.
HELLUOFNINN
HELLUOFNINN
HELLUOFNINN
er framleiddur úr V-Þýzku stáli 1,25—1,65 mm á þykkt.
★
er þrýstirenndur með 8 kg/cm2 og fullnægir því öllum
skilyrSum til aS tengjast beint við kerfi Hitaveitu Rvk.
★
er alltaf í tízku
HAGSTÆTT VERÐ — STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI
%OFNASMIÐJAN
EINHOLTI 10 - SlMI 21220
KLÆÐASKÁPAR
í barna og einstaklingsherbergi
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og heimilistæki 1 miklu úrvab
Einnig:
Svefnherbergissett
Einsmanns rúm
Vegghúsgögn (pirasistem)
Sófaborð
Skrifborð o. fl. o. fl.
HÚS OG SKIP HF
Ármúla 5, simar 84415 og 84416
HÚSGÖGN
Framhald aí bls. 13.
sína við útflutning að einhverju
leyti.“
Hjalti Geir Kristjánsson, hús
gagnaarkitekt, telur í nýlegri
grein vel hugsanlegt að íslend-
ingar komist inn á erlenda
markaði með húsgögn og inn-
réttingar, en þá sé nauðsyn-
legt að koma fram ýmsum veiga
miklum atriðum. Dregur hann
saman eftirfarandi veigamikil
atriði, sem nauðsynleg séu í því
sambandi:
1. Stöðug hagræðing í fram-
leiðslunni. 2. Hagkvæm fjár-
festingarlán og lengd lána, jafn
framt því sem vextir séu í sam
ræmi við aðstöðu keppinauta
íslenzkra framleiðenda erlend-
is. 3. Meiri gaumur verði gef-
inn að hönnunarmiðstöð. 4. Nú
þegar verði byrjað að lækka
rolla á hráefni til framleiðslunn
ar. 5. Stuðlað verði að viðræð-
um fyrirtækja í 6Ömu greinum
um sölu og fynrkomulag og
aðra samvinnu. 6 Markaðskönn
un erlendis. 7. Gæðamat á út-
fluttum iðnaðarvörum. — 8.
Tækni-, hagræðingar- og hag-
fræðiþjónustu fyrirtækja verði
komið upp, t d. i tengslum við
Iðnaðarstofnun íslands, og 9.
Fyrirgreiðsla 1 fjármálum
vegna útflutnings
Af þessum atriðum eru ýmis,
sem stendur á fyrirtækin sjálf
að koma í framkvæmd. Um
önnur þarf fyrirgreiðslu af
hálfu hins opinbera. Sú fyrir-
greiðsla er nauðsynleg, þar sem
um mikið stökk er að ræða,
þegar tollvernduð iðngrein ætl
ar að gerast samkeppnishæf á
erlendum mörkuðum — en það
er grundvallarskilyrði þess, að
húsgagnaiðnaðurinn eflist, auki
framleiðslu sína að magni og
fjölbreytni og veiti aukna at-
vinnu. — E.J.