Tíminn - 03.12.1968, Page 2

Tíminn - 03.12.1968, Page 2
TÍMINN JÓLASKEIÐARNAR ERU KOMNAR Tvær stærðiT — Silfurplett — Gullplett og ekta silfur — Hagstætt verð — Póstsendum GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON, gullsmiSur Bankastræti 12 — Sími 14007 AIIGLYSING Að gefnu tilefni skal ítreka eftirfarandi reglur, sem gilda um áhafnagjaldeyri skipverja á togur- um og öðrum fiskiskipum, er sigla með afla eða aðrar sjávarafurðir til sölu upp úr skipi á erlend- um markaði. Ná þessar reglur til allra söluferða einnig veiðiskipa, sem eru á veiðum á fjarlægum miðum og sigla þaðan með afla á erlendan markað: a. Skipverjar á skipum, sem sigla með ísfisk eða saltfisk, mega mest fá 35 sterlingspund í söluferð eða samsvarandi fjárhæð í öðrum gjaldeyri, en skipstjórar á sama hátt mest 45 sterlingspund. Gengið er út frá því, að sölu- ferðir falli ekki tíðar en einu sinni í mánuði. b. Skipverjar skipa, er landa afla erlendis tíðar en einu sinni í mánuði skulu fá í gjaldevri, sem nemur £18-0-0, eða samsvarandi fjár- hæð í öðrum gjaldeyri, en skipstjórar á sama hátt £ 23-0-0 fyrir hvern hálfan mánuð í út- haldi. c. Skipstjórum og útgerðarmönnum er bent á, að óheimilj er með öllu að ráðstafa gjaldeyri af söluandvirði selds afla erlendis, nema til nauðsynlegra útgjalda vegna heimferðar eða næstu veiðiferðar skips, svo sem vista, veið- arfæra og útbúnaðar, sem óhjákvæmilegt reynist að endurnýja í söluferð. Á það skal sérstaklega bent, að öll tollvöruúttekt skip- verja skal greidd með þeim gjaldeyri, sem þeim er ætlaður eftir reglum skv. a eða b hér að ofan. d. Útgerð skips og skipstjóra ber skylda til að sjá um, að reglum þessum sé fylgt. Ber þess- um aðilum að gera gjaldeyriseftirliti Seðla- bankans grein fyrir greiðslum og gjaldeyris- skilum sem fyrst eftir lok ferðar og síðast innan tveggja mánaða frá því að sala á sér stað. Reglur þessar hafa verið settar á grundvelli 17. gr. reglugerðar nr. 79/1960 um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála. Reykjavík, 2. desember 1968 Seðlabanki Íslands, Gjaldeyriseftirlit. Hellugler hf. Hellu, Rangárvöllum. Úrvals einangrunargler með stuttum fyrirvara. Framleiðsluáb, rgð. Greiðsluskilmálar. Ennþá á hagstæðu verði. Leitið tilboða. Söluþjónusta Ægisgötu 7. Sími 21915 og 21195. Á hjólbörðum negldum með SANDVIK snjónöglum getið þér ekið með öryggi á hál- um vegum. SANDVIK pípusnjónaglar fyrir jeppa, vörubíla og lang- ferðabíla taka öðrum snjó- nöglum fram. Gúmmivinnustofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Efnalaug Alfreðs Hreinsa og pressa. Geri við. Kílóhreinsun. Efnalaugin, Óðinsgötu 30. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Kirkjutorgi 6, sími 1-55-45. URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELfUS J0NSS0N SKOLAVORÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 VALINEFNIVONDUÐ SNIÐ velklæddui i Gefjunaifötum .<-lÐUNN ^ÁSTRÆTI SANDVIK S NJ Ú NAG LAR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.