Tíminn - 03.12.1968, Side 7

Tíminn - 03.12.1968, Side 7
MUÐJTJDAGUR 3. desember 19S8. TIMINN 19 99 HEKLUELDAR áá Saga Heklugosa frá upphafi landsbyggðar, eftir Sigurð Þórarinsson. Willy Breinholst. Teikning eftir León. SJ-Reykjavík, mánudag Út er komin bókin Heklueld- ar eftir prófessor Sigurð Þórar- insson. Rekur hún sögu Heklu- gosa frá upphafi landsbyggðar, en Sigurður Þórarinsson hefur unnið að rannsóknum á Heklu I/ ELSKAÐU NAUNGANN BÓK EFTIR WILLY BREINHOLST // Mest lesni og afkastamesti rit- höfundur Danmerkur er hvorki Ib Henrik Calving eða Klaus Rifbjerg. Heldur er það hinn bráðfyndni og skemmtilegi höf- mundir Wiily Breinholst Þetta upp lýsti Kaupmannahafnarblaðið BT. nýlega. Alfræðasafn AB Orkan er 20 bókin Orkan, tuttugasta bókin í Alfræðasafni AB, er komin út. Bókin er eftir Mitchell Wil- son, í ritstjróa timaritsins Life. Páll Theodórsson íslenzk- aði bókina og skrifar einnig formálsorð. Segir hann m.a. í formála, að það sé trú sín, að flestir geti sótt í bókina fróðleik og þekkingu og það sé von sín að margir geri það, því með því öðlist þeir dýpri skilning á ýmsum þátt- um þess þjóðfélags, sem þeir iifa í. Höfundurinn Mitehell Wil- son, hefur samið bæði skáld- sögur og bækur fræðilegs efn- is, og byggjast þær fremur öðru á reynslu hans sem eðlisfræð- ings. Á háskólaárum sínum vann hann að geimgeislarann- sóknum við Columbia Univer- sity en frístundir sínar not- aði hann til að skrifa reyfara. Að loknu námi vann hann all- mörg ár| við rannsóknarstörf, en sneri sér síðar að fullu að ritstörfum. Myndasaga hans, American Science and Inven- tion, er nú talin meðal helztu verka um sögu tækniþróunar Bandaríkjanna. Af skáldsögum hans má nefna Life with Ligh- ting og Meeting at a Par Meri- dian. Orkan kom upphaflega út á ensku árið 1963. í hverri einustu viku, undan- farin 20 ár, hafa smásögur hans birzt í fjölda vikublaða í Evrópu, sem eru samtals gefin út í meir en milljón eintökum vikulega, sem þýðir það, að bara smásögum ar eftir Willy Breinholst eru prent aðar í meir en 1000 milljón ein- taka! Associatd Press hefur birt úr- drátt úr bók hans „Vikings of to-day“ í um það bil 5:000 dag- blöðum víðs vegar um heim, dag blöðum, sem hafa samanlagðan lesendafjölda, sem er meir en 500 milljónir. Á síðastliðnu ári sendi Willy Breinholst frá sér skáldsöguna „Elskaðu náungann", sem var kjör in „bók mánaðarins“ hjá DBK (Dansk Bogklub) og hefur þeg- ar verið þýdd á fjölda tungumála og hvarvetna vakið miMa hrifn- ingu. Og nú er skáldsagan ,Elsk- aðu náungann'í komin út í ís- lenzkri þýðingu Kristmanns Guð- mundssonar. Bókaforlag Odds Björnssonar gefur bókina út. Sagan er skop- stæling á þeirri tegund ,bók- mennta, sem farið hefur eins og logi yfir akur bæði á Norðurlönd- um og víðar undanfarin ár, en Framhald á bls. 22 Skólaútgáfa af Brennu- Njálssögu f bókaflokknum íslenzkar forn bókmenntir er komin út Brennu- Njáls saga, sem Jón Böðvarsson menntaskólakennari hefur búið til prentunar og ennfremur hefur hann samið vekrefni þau fyrir skóla, sem í bókinni eru. Er þetta fyrra bindi bókarinnar. Prentsmiðja Jóns Helgasonar hef- ur annazt gerð bókarinnar. Jón Böðvarsson skrifar inngangsorð, síðan kemur sagan sjálf, og aft- ast 4ru verkefnin, 81 að tölu. AU- margar teikningar eru í bókinni og eru jþær eftir Kjartan Guðjóns son og Örnólf Thorlacius. KREPPAN OG HERNÁMSÁRIN eftir Halldór Pétursson Komin er út hjá Ægisútgáf- unni bóMn Kreppan og hernáms- árin eftir Halldór Pétursson. Bók- inni er skipt í tvo hluta, f koki kreppunnar og Gustur nýs tíma. f formála segir höfundur m.a.: Þetta bókarkom er til að gefa þeirri kynslóð sem nú lifir ofur- litla innsýn í líf verkamanna á árunum 1930 til ‘40 og einnig fyr- ir hernámsárin. Hinn hlutann riiunu aðrir fara höndum um. Ég byrjaði að hripa upp drög að þessari bók fyrir um 20 árum, ekki þó í því skyni að gera úr því bók, eða gerði mér ekM grein fyrir því, heldur skrifaði ég á þeim árum margar blaðagrein- ar, sem ég hef getað stuðzt við, enda munu þau ár fersku minni þeirra er lifðu þau og lentu í grimmasta hafróti kreppunnar. og HeMugosum í nær þrjá ára- tuM, og birtist árangur þess stajfs í bók þessari. Heklueldar er merkilegt vísindarit, en einn- ig skemmtilegt aflestrar almenn- um lesendum. Bókin segir ekki eingöngu sögu Heklu frá jarð- fræðilegu sjónarmiði, heldur einn ig sögu fólksins sem bjó í ná- grenni við hana og baráttu þess við liarðvítug náttúruöfl. Bók þessi var upphaflega gefin út á ensku, sem inngangur að safni vísindaritgerða um Heklugosið 1947—‘48, og er hin íslenzka gerð bókarinnar að miklu leyti hin sama. Sögufélagið gefur bókina út í samvinnu við Rangæingafélagið, en hún er 186 bls. auk 16 mynda- síðna. Prentuu annaðist Prent- smiðja Jóns Helgasonar Aðrar útgáfubækur Sögufélags- ins á þessu ári er tímaritið Saga, Alþingisbækur fslands XI. bindi og Safn til sögu Reykjavíkur I. bindi. Eru tvær síðarnefndu bæk- urnar ókomnar út. Af efni tíma- ritsins Sögu má nefna merka rannsókn á þingræðisbaráttunni hér á landi seint á 19. öld, eftir Odd Didriksen. Þá eru í ritinu greinar eftir Einar Bjarnason, Kristinn Jóhannesson og Jón Böðvarsson o.fl. Allar þessar fjórar bækur bjóð ast áskrifendum á 1.380,oo kr heftar, en 1.750,oo kr. í bandi Þá gefst þeim einnig kostur á að kaupa bækur þessar að Alþingis- bókunum frátöldum og er verðið þá lOOOoo kr.—1.250.oo kr Hægt er að gerast áskrifendur áð Al- þingisbókum íslands eða Safni til sögu Reykjavíkur óháð kaupum á öðrum útgáfubókum Sögufélags ins Aðalumboðsmaður félagsins er Ragnar Jónsson lögfræðingur, Hverfisgötu 16 Reykjavík. Sigurður Þórarinsson. jFlimskar bókmenntir á yfirstandandi áratug* Siðar í formála segir höfundur: Ég stend að því leyti vel að vígi, að ég er hér ekki áhorfandi, held- ur virkur þátttakandi öll þessi ár. Það hjálpar og til, að ég hefi stundað að nokkru alla okkar at- vinnuvegi til sjós og lands, þó minnst sjó, en er þó ekki ókunn- ugur lífi sjómanna. Dytti ein- hverjum í hug að frásögn þessi ætti að gera mig að píslarvotti, þá vildi ég biðja þann hinn sama að ganga til þeirra sem þá unnu á sama vettvangi og vita.hvað þeir segja, því margir munu hafa lifað við enn þrengri kost. Saga þeirra er saga mín, en má ekki vera saga þeirra, sem erfa eiga landið ef ekki verður þá búið að ráðstafa því á annan hátt til einhverra verðugra útarfa. Bókin er 186 bls. og í henni eru nokkrar myndir. Kapitola og Systir Angela koma út enn á ný Tvær bækur eru komnar út í Sögusafni heimilanna. Eru það Kapitola eftir ED.E.N South- worth og Systir Angela títir Georgie Sheldon f full þrjátíu ár hefur Sögu- safn heimilanna sent frá sér skemmtibækur, sem segja má,- að lesnar hafi verið upp til agna. Á kreppuárunum fyrir siuni heims styrjöldina komu sögurnar út í vikulegum smáheftum. Nú hefur sögusafnið ákveðið að gefa út úr- val sígildra skemmtisagna og erj þá ekki frekar miðað við þær i bækur, sem sögusafnið hefur gef- ið út en aðrar skemmtisögur, sem notið hafa vinsælda hjá þjóðinni og hafa verið ófáanlegar árum saman. Á bókai-kápu segir að vandað verði til útgáfunnar, bæði hvað band og allan frágang snert- Kapitola er fyrsta bókin í þess um flokki. Hún kom fyrst út hér á landi árið 1905, en hefur verið prentuð fjórum sinnum. síðast ár- ið 1958 i styttri útgáfu. Þetta mun því vera finmita útgáfa sög- unnar, sem einnig hefur verið les in upþ í útvarpið sem framhalds- saga. Systir Angela kom fyrst út ár- ið 1921, en er nú önnur bókin í hinum nýja flokki. Síðar var hún endurprentuð árið 1949 svo þetta er þriðja ufgáfa hennar. Munu margir kannast við efni þessara tveggja bóka, sem hafa verið marglesnar á hverju heim- ili. „Vonast Sögusafnið eftir því, að yngra fólkið í landinu skemmti sér ekki síður við lestur þessara frábæru skemmtisagna en eldra fólkið gerði og ' gerir vafalaust nn.“ Miðvikud. 4. des talar Ole Tor- valds, ritstjóri um „Rökræður og fráhvarf frá hefðum í nýjustu bók menntum Finna“. Ole Torvalds var aérstaklega boðið til landsins af Norræna hús inu, í sambandi við hina miklu norrænu bókasýningu. Ole Torvalds er fæddur árið 1916 og hefur lagt stund á bók- menntasögu og Norðurlandamál í Helsingfors og Gautaborg. Hann hefur verið ritstjóri nokkurra finnskra blaða, m.a. „Aabo Under ráttelser" 1948—57. Fyrir tímarit í Finnlandi og víðar á Norður- löndum hefur hann samið yfirlits greinar um bókmenntir og aðrar ritgerðir jafnframt því sem hann hefur staifað fyrir finnska útvarp ið frá því á fimmta áratug aldar innar. Ole Torvalds hóf rithöfundafer- il sinn 1939 með ljóðabókinni „Vi sjunger inte för dem“. Síðan hef- ur hann gefið út ljóðasöfnin „Ointagligt land“ (1942), „Hem- ligt medansvar" (1944), „Straang ar af aska“ (1945) og „Mellan is och eld“ (1956). Heitið á síðast- nefndu bókinni vísar til aðstæðna mannkynsins nú á timum, en á táknrænan uppruna sinn í náttúru íslands. Árið 1940 birtt hann smásagna- safnið „Svaar. gládje" og árið 1961 ritgerðasafnið „Vid kall- orna“ (Við uppspretturnar) um pílagrímsferð til Grikklands. í þessu safni er ritgerð, sem nefn ist „Europeisk diagonal" (Ev- rópsk hornlína) og er í ákveðn um tengslum við ísland. Ole Torvalds hefur ennfremur þýtt allmargar bækur úr finnsku, þýzku og ensku á sænsku. Árið 1967 hætti hann blaða- mennsku og gerðist óháður rit- höfundur og menningarforkólfur- Á þriggja ára skeiðinu 1969—71 nýtur hann svonefnds „akademíu styrks“, sem er .íokkurs konar mánaðarleg rithöfundalaun. Ole Torvalds hefur komið til íslands einu sinni áður ,árið 1950, og hefur unnið mikið og gott verk í finnskum blöðum og út- varpi við að auka þekkingu Ianda sinna á íslandi og menningu þess. Hann hlakkar mikið til að end- urnýja gömlu kynnin af íslandi. Ivar Eskeland biður þess getið að allir séu velkomnir á fyrir- lestur Ole Torvalds, sem er góður fyrirlesari með trausta og víð- tæka þekkingu. Hemlavifigerfor Rennum bremsuskálar. — sllpum bremsudælur. Umum ð bremsuborða og aðrar almennar viðserðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími 30135

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.