Tíminn - 03.12.1968, Side 12

Tíminn - 03.12.1968, Side 12
GENGU UNDIR 50 FÁNUM! JRG-Selíossi, mánudag. Gagnfræðaskólinn á Selfossi minntist hálfrar aldar fullveldisaf mælisins 1. desember, með fjöl- mennri skrúðgöngu undir fimm- tíu fánum. Gengið var frá skóla húsi til kirkjunnar, þar sem hlýtt var á hátíðamessu, er séra Sigurður Pálsson vígsluhiskup söng. Að því loknu var gengið í skrúðgöngu til Selfossbíós, þar sem fram fór hátíðadagskrá. For maður skólafélagsins Eiríkur Ei- narsson flutti ávarp, Auðbjörg Guðmundsdóttir kom fram í gerfi fjallkonunnar og las kvæði, skóla kórinn söng undir stjórn Jóns Framhald á bls. 23. OÓ-Reykjavík, mánudag. Útsöluverð á tóbaki og áfengi hækkaði verulega í dag. Tóbak liækkaði um 20% og áfengi hækk aði um 15%. Enginn greinarmunur er gerður á sterkum drykkjum og veikari vínum, eins og stundum áður, þannig að sterku dr>'kkirnir hafa hækkað tiltölulega meira en vínin. 15% hækkunin nær jafn yfir alla drykki sem seldir eru í Áfengisverzluninni. Sama er að segja um tóbaksverðið. Allt tó- bak, sígarettur, píputóbak og vindlar hækka um 20%. Mest seldu sígarettutegundirnar Camel og Chesterfield kostuðu fyr ir hækkun kr. 36,00. Nú kostar pakki af þessum sígarettutegund um kr. 42.35. Raleighsígarettur kosta kr. 41,00 pakkinn. Filter sígarettur eru nokkru dýrari en filterlausar. Pakki af Camelsígar ettum með filter kostar nú kr. 46.45 en kostaði áður kr. 40.00. Verð á öðrum tegundum filter sígarettna er mjög áþekkt. Ein mest selda vindlategundin hér á landi er Flora Danica. Nú kostar 50 vindla kassi kr. 453.00. í lausasölu hver vindill kr. 18.15. Þá er það áfengið. Brennivíns flaskan kostaði kr 345.00 fyrir helgi en kostar nú kr. 395.00. Kviknaði í bv. Gylfa eft ir milljóna kr. klössun Whisky, sem áður kostaði kr. 510,00 flaskan kostar nú kr. 585. 00. Koníak, sem áður kostaði kr. 540.00 kostar í dag kr. 620.00. Genever kosta'ði kr. 515.00 nú kr 595.00. Vodka, sem kostaði kr. 435,00 kostar nú kr 495.00. Verðið á léttum vínum og borð vínum er samsvarandi .Vermuth- flaska sem kostaði kr. 225,00 er hækker-úr kr 130.00 í kr. 150. Meðalverð á hvítvíni er svipað og þá náttúrlega hækkunin líka. OK BILN- UM HEIM OG HVARF OÓ-Reykjavík, mánudag. Magnús Teitsson framki'æmda- stjóri Stálborgar í Kópavogi, hef- ur verið týndur síðan á laugardags kvöld. Hefur hans verið leitað um helgina á stóru svæði en ekk elt hefur komið fram, sem bent gæti til afdrifa Magnúsar, sem er sextugur að aldri. Síðast er vitað um Magnús kl. 19 á laugardagskvöld. Var hann þá í heimsókn hjá kunningja sín um niðri á Strönd sem er hús í landi Sæbóls. Maðurinn, sem Magn ús var hjá, ber að þeir hafi spjall að saman um stund og hafi Magn ús aðstoðað sig við ákveðið verk efni, og var þá ekki að sjá að 264. tbl. — Þriðjudagur 3. des. 1968. — 52. árg. Tóbak hækkar um 20% — áfengi 15% EKH-Reykjavík, mánudag. Mikill eldur kom upp í togar anum Gylfa BA-16, þar sem hann Steingrímur Her- mannsson tekur sæti á Alþingi KJ—Reykjavík, mánudag f dag tók Steingrímur Hermanns son framkvæmdastjóri sæti á Al- þingi í fjarveru Bjarna Guðbjörns sonar alþingismanns. Steingrímur hefur ekki átt sæti á þingi áður, en hann skipaði þriðja sætið á lista Framsóknarmanna í Vest- fjarðakjördæmi við síðustu Al- þingiskosningar. Þá tóku einnig sæti á þingi í dag, Björgvin Salo monsson skólastjóri, er tekur sæti Karls Guðjónssonar, þing manns í Suðurlandskjördæmi og Benóný Amórsson tók sæti Björns Jónssonar þingmanna í Norður landskjördæmi eystra. lá við Grandagarð laust fyrir tvö í dag. Tveir menn voru að log skera sundur gamlan lýsisketil, sem átti að taka upp úr skipinu, og mun neisti hafa hrokkið í olíu og feiti undir gólfi vélarrúmsins. Tveir vaktmenn slökkviliðsins, sem staðið hafa vaktir við togar ann að undanförnu, urðu ekki elds ins va'rir fyrr en reykjarsúlan brauzt upp úr skipinu og fengu ekki við neitt ráðið svo bráður var bruninn. Slökkvildðið kom á vettvang og réði niðurlögum eldsins á röskum tveim tímum. Nokkurra milljóna flokkunarvið- gerð var í þann veginn að ljúka á togaranum. Töluverðar skemmdir munu hafa orðið á togaranum, en ekki voru þær fullkannaðar í gær. Svo mikið er þó víst, að allir rafalar og önnur rafmagnstæki hafa far ið mjög illa og aðalvélin sjálf get ur líka hafa orðið fyrir skemmd um. Slökkvistarfið var erfitt, eins og oftast er um borð í skipum, bæði vegna mikils reyks og gífur legrar hitamyndunar. Fjórir, slökkvibílar voru sendir á vett vang og slökkviliðsmenn með reykgrímur voru til skiptis fjór ir til fimm í senn, ofan í skipinu. Töluverðar umræður hafa orð ið um togarann Gylfa upp á síð kastið og hafa nýir togaraútgerð árdraumar vaknaði í sambandi við hann. Fyrir skömmu var Almenna útgerðarfélagið h. f. stofnað og var félagið með ákveðnar ráða gerðir um kaup og útgerð á Gylfa Togarinn var smíðaður 1952 í Bretlandi fyrir Vörð h.f., Patreks firði, og var hann gerður út það- an til ’56. Ríkisábyrgðarsjóður eign aðist Gylfa á nauðungaruppboði árið 1966, en þá hafði togarinn ekki haffærisskírteini lengur, þar eð á hann var fallinn 12 ára flokkunarvi'ðgerð. í marzmánuði 1967 var hafizt handa um viðgerð I framt gera Gylfa út á síld. Samn •á skiipinu vegna samninga um ingar gengu til baka í sept. s. 1 sölu þess til Sjávarborgar h. f. | en haldið var áfram nauðsynleg Siglufirði, en félagið hugðist jafnl Framhald á bls 23 framkoma hans væri neitt óeðli leg. Klukkan 19 fór Magnús frá Strönd og ók burtu í bíl sínum. Be'ðið var með mat heima hjá Togarinn Gylfi að brenna, Framhald á bls. 23. BLÖÐIN HÆKKA Vegna gengisfellingannnai og stórhækkaðs verð af hennar völd um á bla'ðapappír og öðru, sem blöðin þurfa að kaupa erlendis frá, er ekki hjá því komizt að hækka verð blaðanna nokkuð. Tíminn leggur áherzlu á, að reynt hefur verið að stilla þessari hækkun í hóf svo sem framast er ; unnt. Er það von blaðsins að við- | skiptamenn þess skilji forsendur i og nauðsyn þessarar hækkunar. Eftirleiðis verður verð á Tíman um sem hér segir: Lausasala kr. 10.0 eintakið Auglýsingar kr. 90.00 dálkcm. Áskrift kr. 150.00 a mánuði. FRAMSÓKNARVISTIN Á HÓTEL SÖGU NÆSTKOMANDI FIMMTUDAGSKVÖLD Þriðja og síðasta spilakvöldið í þriggjakvöldakeppninni verður að Hótei Sögu timmtudagskvöld ið 5. des. og hefst kl. 8,30 flugför til Evrópu ennfremur eru sérstök kvöldverðlaun. Jón Skaftason. alþm. flytui á- varp og síðan verður dansað til kl. 1 e. miðnætti. Jón Markús Veitt verða heildarverðlaun rir bessa keonm og eru bað Vistinni stjórnar Markús Stef- 9ne CA n

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.